Alþýðublaðið - 09.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.12.1934, Blaðsíða 1
Munið Alpýðuhúsið. Greiðið hlutafé yðar. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝBUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 9. DES. 1934. 35Í2. TÖLUBLAÐ Samningar um Sogslánið, kaup á efni til virkjunarinnar og vinnu við hána, voru undirritaðir í Stokkhólmi í gær. Verklð býrjar tafarlaust og verður lokið haustið 1936 eða sumarið 1937 A LÞÝÐUBLAÐINU barst í gærkveldi skeyti frá -*"*¦ Jóni Þorlákssyni borgarstjóra, sem staddurer í Stokkhólmi, þess efnis, að samningar um lántöku Reykjavíkurbæjar til Sogsvirkjunarinnar, kaup á efni til virkjunarinnar og framkvæmd hennar, hefðu verið undirritaðir i Stokkhólmi síðdegis í gær. Alpýðublaðið heSir áður skýrt frá efni þessara samninga og er sú frásögn staðfest með skeyti borgarstjóra. Með þessum samningum er hrundið i fram- kvæmd einu af þeim stórmálum, sem Alþýðuflokk- urinn hefir barist fyrir undanfarin ár tDíkisstjórnin siandi í fyrra- Samningar um efniskaup . riaer umboðsmanni sínum við Qg vinnu við virkjunina. IÍKISSTJÓRNIN sendi í fyrra- dag umboðsmanmi sínum við samrmi'ng'ama ulm lárrtökuma til Sogsvirkjumarinmar, Jónj Krabbe, &krifs*ofustjóra, sfceyti, þar siem bomum var vejitt fuit uimboð til þess að undirrita samningánia fyr- ir hömd rikisstjórnarinnar, með þejm sfciJlmálum, sem nánar voru tiil'tiefenir í skeytimu. Ríikið tekúr eins og kuminugt ler ábyrgð á lánimu, og hefir rík- iBBtjórmim aðistoðað við lántökuna frá upphafi. Er óhætt að fúil- yrða, að afskifti ríkisstjórnariinn- ar af Jamtökunni hafa orðið tál þess, að hún hefir tekist fyrr en búist var við, og áreiðanlegt, að málð ætti enn þá langt í lamd, ef aðsfoðar benmar hefði ekki not- ið við. Enda var lmtakan til Sogs- virkjunaniinnar eitt af þeim attið.- um .sejrn samið var lum milli Al- þýðuf lokksins og Framsóknar- flokksins við. stjórnarmynduniina í sumar, og ejitt af þeim máJum, sem Alþýðuflokfcurinm lagði rik- asta, áherzlu á að yrði hraðiað siem miest. . Umboðsimaður rikisstjórnarinn- ar, Jón Krabbe,' befir staðið í stöðugu sambandi við ríjkisstjórm- ina, og hefir sem fulltrúi heninar haft veruleg áhrif á lámskjörim og lámsskiJmáiama, eims og þeir urðu að emdingu. \ \ ¦ ¦ \ \ \ '' 'í V-i Lánskjörin. Láinið er 5y2 milljón sæmskra króma að uþphæð eðá um 6V2 milljóm ísienzkra króna, vextir 4^2 % og útboðBgengi 97^/2 °/o. Lálniðer tekið til 25 ára. Það er afborgunarilaust fyrstu 3 'árin og greiðiBÍ: síðan með árlegum af- boiigunum. Lánsupphæðin hefir hækkað um V2 imiUjón króna M því, sem gert var ráð fyrir í iuiPP" hafi, og er það aðallega vegna pess ^ð afföll og annar feastnað^ ur hefir orðiði meiri en búljst var við. Niettóútborgun mum verða 923/í 0/0, og verða raunveruliegir vextir af" léninu því rumlega 5Va 0/0. Lánjið ier tekið hjá Stockholms Enskilda Bauk, og mun sá banki og Handielsbainken í Kaupmanmlar höfn bjóða það út í sameimiingu I sambandi við lánssaiminingana voru undiriritaðir samningar u|m framkvæmd vi'rkjunarimnar og kaup á efni til bennar. Hefir á- ætlun um virkjumarkiostnaðirin hækkað nokkuð frá því, sem norsku verkfræðingarmir. sem hér vonu, gerðu ráð fyrir. NemtJÍr sú hækkun um 200 þúsumdum króna, og mun það stafa af því, að hauðsyintegt þótti að stöðin væri útbúim með rafiraagnötækjum til orkusölu til staða utan Reykja- vikur. v Sarmningar hafa veráð gierðir við1 danska firmað Höjgaard & Schultz um vinmu við byggingu stöðvar- innar fyrir 2 milijónir og 50 þús- und íslenzkar krónur. Rafmagns- félagið A. S. E. A. (Almánna Svenska Elektricitats Aktáebo- laget) í Vestierás hefir tekið að sér að ieggja til vélar og raf- magns'tæki tiJ virkiuinaxinnar fyrir 972 þúsund. sænskar krónur. Varkstadem í Karístad leggur tíl túrbínur fyrir 274 þúsund sænskar krónur. Auk þess hafa verið gerð- ir nokkrir smærri samnistigar um efni og viminu til virkjunarwiriar. Ósamið er. enm um efni fyrir um 400 þúsund is;tenxkar kromur, og má kaupa þafð, í Svíþ jðð eðia Dan- mörku. InnbrotsDjófar handsamaðir. LögiiegJan tók í gær fasta tvo menn grunaða um inmbrot, sem framið var í Kaffi Royal fyrir skömmiu. Meðgekk annar þeirra þégar að hafa framið innbrotið og játaði, að hinn befði verið mefi siér í því. Hinm maðurinm ihieitar þó enm að eiga rnokkum þátt í Slnmbrotimu, og sitja þeir nú báði^ í gæzluvarðhaldi. Sá, sem játaði á sSg ilnnbrotið, beitir Magnús GísJasion, og er það sá hinn sami, siem fór til Danmenkur í sumar íog faldi sig í lestjmni á kíSinmi 'út, en'. var siendur beim aftur af lög- reglunini í Höfn. Hanm játaði einm- Sg á sig nokkra aðra smáþjófnaði, áð hafa stolið frakka í Kenmanar skóianum o. fl Verkið á samkvæmt satoning- unum að byrja tafarlaust og verð- ur Ilokið haustið 1936 eða í ^íðasta lagi sumarið 1937. JÞað er tekið fram í satniningunum, að allir verkamienm, sem vinna að virkjuiir inmi, skuli v&a íslenzkir og kumní- áttumenm og verkfræðiingar einm- ig, eftir því siem kostur er á. Vinmam skal vera greidd með taxta verklýðsfélaga'nnla í Reykja- vílk, kr. 1,36 á klukkutímann. 1 skeyti því, siem borgarstjóri sendi Alþýðublaðlinu í gærkveldi, gat hanm þess, að hann, og Steiin- grfmur Jónsson rafmagmsstjóri, sem befir aðstoðað hann við sammiingana, myndu koma beim mieð Dettifösisi 22. þ. m. og myndi hanm þá gefa nánari uppiýsimgar úm sammifflgana. Jefoeðarmansiaféla stofnað á Patreksfirði. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. PATREKSFIRÐI í gæfkveldi. Jafinaðarmannatélag var stofnað hér á Patneksfirði í gærkveldi. Félagið heitir „Leiftur" og voru stofnendur þess 28, flestir verka- mienm og sjómiemn hér í þorpimu. Stjórn félagsins var kosin á fund- inum og skipa hama Guðfirniiur Einarssom formaður, Davíð Da- víðsaon gjaldkeri og Magnús Brynjóifssoin ritari. Nefnd var einmig Jíosin á fundimum, tí.1 þess að uridirbúa lög félagsins. Frnmvarp tU laga um fiskimála- nefnd var afgreitt til efri deildar í gær. FRUMVARP til Jaga um fiski- málanefmd var til þriðju umr Iræðu í Pleðrii deild í gær. Breyt- ingaitiliaga meirihluta sjávarút- vegsiniefmdar um að veita eina miijóin króna til nýrra rnarkaðs- lejta fyrir sjávarútveginm og til nýrra verkunaraðferða á sjávar- afurðum, siemi sagt var frá hér í blaðinu á fimtudaginn, var sam- þykt gegm atkvæði Péturs Hall- dórssoinar eins. Hafflnies Jómsson og Gíisli Sveifflsson sátu hjá. — Frumvarpiö var síðan í heiild samþyfct og sent til efri deildar. Frumvarp skipulagsnefndar ujn fierðamannaskrifsitofu rjfeisims var til 2. umræðu, em atkvæðagTíeiðslu friestað. Frumvarpið um rikisút- gáfu skóJábófca var til þriðju um- ræðu. Báru íhaldsmenn sig afar- illa yfir því og létu Gumnar Thor- oddsen lesa upp langa kafla úr feefflslubókum, siem ©kki eru saind- ar af ihaldsmönnum, til þess að sýna, hvílíkur voði vofi yfir þjóð- inndi, ef þetta frumvarp yrði að lögum! Umræðunuta um frum- varpið vair frestað. Nazistaf oríngion Bruckner mptisí af Nazistnm ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi. SAMKVÆMT símskeyti frá Prag er Hellmuth Briick- ner, fyrverandi leiðtogi Naz- istaflokksins í Schlesiu, sem rekinn var frá embættum og úr ílokknum núna i víkunni, horfinn. Það er alment álitið að hann muni hafa verið myrtur á laun af Nazistum. STAMPEN. Gðhring og Göbbels stóðu i gær oghringluðu í sparibaukum á aðal- tö^in^i^BeríínT7 Bandarfkln ætla að ganga f Þjóðabandalagið. Bandarikin, England, Frakkland «g Holiand taka ii&náum saœan ffefn yflrgangi Japana I Anatnr-Asfn. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSlNS. KAUPMANNAHÖFN i gærkvöídi FRÁ GENF er simað, að þeir sem vel ftekkja til, segi að Bandarikin ætii sér innan skamms að ganga í Þ jóðabandale gið. Ástæðan til pess, að Bandá- íifein haia í hyggju að stíga þ-etta geysilega þýðingarmikla spor, er hinn vaxandi vígbúnaður Japama á sjönum, sem allir vita að er fyíist og fremst stefnt gegn Bamda- ríkiunum. Upptaka Bandarikjianma í Pjóðia.- bandalagið mundi þýða þáð, að Bngland, Frakkland, Holland og Bandaríkim stæðu eftirleiðis sam- j---------------------------------------------------------------------------.----------------, Friðarverðlami No* bels tyrií- 193S ©s 1934 verða veltt Aiigell og Kender son. GÖBBELS. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í gærkvcldi. RÁ BERLIN er símað, að allir þektustu menn Þýzkalands hafi á íaugardaginn farið út á götur borganna og glamrað þar með sparibauka til þess að safna fé fyrir hinn svo nefnda >ysam- hjálpardag þýzku þjóðarinnar". Meðal annara stóðu þeir Göh- iing og Göbbels hlið við hlið hjá Brandenborgarhliðmu í Berlín til þiess að afsanna frammi fyrlr öll- um almienninigi þanm orðróm, sem stöðugt gengur um það, að for- ingjar Nazista, og þá sérstaklega þieir Göhring og Göbbels, fjand- skapist hvorir við aðra. STAMPEN. HENDERSON OSLO í gærkvejdi. (FO.) DVGBLADET í Oslo segist í dag hafa það eftir' góðum hejmildum, að næstu friSarverði- laun Nobelssjóðsins eigi Hender- spn að hijóta. Jafnframt er sagt, að veita eigi tvemn friðarverðlaun nú, eimnig þau, sem féliu niður síðast, og eigi Sir Norman Angiell að hljóta þau. Jafnaðarmenii. á SiglnfirHi ésfea staðnings Mpýðuflokksins við frv.am hafnariðg fyrir Siglaf jðrð. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS SIGLUFIRÐI í gær. Á fundi í Jafnaðarmanniafélagi Siiglufjarðar í gærkveldi var efitirfarandi tillaga samþykt með öllum greiddum atkvæðum: Jaf naðarmanmaif élag Sig.l ují jarða'r sfeorar á þingmenn Alþýðufl'oklís- ins að lííta á nauðsyn Siglufjarða;r og samþykkja frumvarp það t'J hafnarJaga fyrir Siglufjörð, sem nú iiggur fyrir alþingi. Vegna afialieysis og hinna miklu skemda, sem hér hafa orðið, bæði á eign- um bæjarins og anmara, or bæn>- um alvég óklieift að standa við sjjnar skuldbindingar án þess að fá vörugjaldið eða leimhverin ann- ROOSEVELT leinuð í Austur-Asíu til þess að verja sameigimJiega hagsirhuni á móti yfirgangi Japana. 'Það ei' jafnframt augJjóst af þessarii frétt, að bæði Bandaríkisi og EngJamd hafa gefið upp alla von um það, að sammingaitilraúnir þeirra við Japana um að takmarka vígbúnaðinin á sjónurh, berá Jnokk- urn árangur. STAMPEN. Plngl iöfsli fefnlýMéiftpiiÐa lokii. OSLO í gærkveldi (FB.) ' ;Þingi verklýðsfélaganna lauk í gær. Hefir það staðið yfir frá 25. f. m. iÞÍngið samþykti að skipuleggja aivínmuleysingjaina í siambándi við Landssambandið, þannig, að þeir gangi hver í verklýðsfélag til- heyrandi simni atvinmugT.eín, jafn- óðum og þeir fá atvinmu. Samkvæmt Morgenbladet er unmið að þvi', að Volan ver'ði kos- inm formaður sambandsfélaganma í byggingaTiðnaðinum, í stað> Aase, sem var kosinm gjaldkeri i Landssambandinu. Engin fisksala í Osló í gær vegna verk- falls. OSLO í gærkveldl (Fú.) Vegna verkfallsins í Fiskiehalliem fór emgim sala á fiski fram'! í jafæi' í OsJo. Samkomulagshorfur í deilunni eru nú taldar göðar. an sambæiilegan tekjustofn. Út- svðrin þurfa að hækka um 23 prosent, og er, úisvarsstiginn þá hærri hér en í öðanim' bæjum< Sénstaða SigJufjarðar sést meðal amnars á þvi ,að hér hafa orðið stór-skemdir og einnig á þvl, að hér er ekkert vörugjald Jagt á neyzluvörur almennimgs. Treysitir félagið þingmömnum flokksins til hins. bezta í þessu nauðsynjamóli bæjarins. Á fundinum voru 40 manns. ~ Dýrfjörð. , [Af tilefini þessa sfeeytis vill hlaðið taka fram: Að Alþýðu- fliokkurinm hefir ætíð verið og er því amdvígur að veita bæjarfé- Brezkt, italskt, hol- lenzfet ogsænsktlög- regiulið veíðar sent til Saar fyrir iól. STOKKHÖLMI í gærkv. (FÚ.) RÁ Ð .pjóðabandalagsins ræddi í dag Saarmálin og sérstak- lega skipulag lögregluliðsims þar. Gert er ráð fyrir því, að senda þan;gað, þegar fyrir jóJ, tvær brezkar og tvær ítaJskar her- sveitir, em eima hoJlenzk-sænska. Jögurn beiirnild til að mote vðru- gjaid sem tekjustofn. Hins vegar vill hamn vinna að því að létta útgjaldabyrði . að verulegu leyti af herðum bæjarfélagamma, með almenmum tryggingum og nýrrj framfærslulðggjöf.J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.