Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1850, Blaðsíða 1

Skírnir - 03.01.1850, Blaðsíða 1
Laugardaginn 27. apríl 1850 var almcnnur árs- fundur í deild hins íslenzka bókmenntafjelags í Kaup- mannahöfn. þegar fundur var settur talabi forseti á þessa leiö: Abur enn jeg tek til annara starfa, skal jeg iúka skyldu minni, eptir lögum vorum, aö skýra frá athöfnum og ástandi deildar vorrar undanfariö ár. I fyrra vor áttum vjer þaö starf fyrir höndum, aö koma út uppdráttum Islands á 4. blöðum, sem j)á voru búnir. þaö er hiö kostnaöarsamasta fyrir- tæki, sem fjelagiö nokkurntíma hefir ráöizt í. En þó hefur, sem yöur er kunnugt, nýtt fyrirtæki og kostnaöarsamt jiar viö bætzt. Olsen ofursti — sællar minningar, — sem stó& fyrir öllu því, sem gjöra þurfti, til aö undirbúa uppdrætti Bjarnar Gunnlaugs- sonar til prentunar á 4. blöbum, hefur, eflaust fyrir mörgum árum síöan, tekizt fyrir hendur aö draga saman uppdrættina á fjórum blööum í einn upp- drátt, ferfalt minni aí> flatarmáli, enn hina. Haföi hann til þessa fyrirtækis fengiö heit af konungi um 2000 dala styrk. Jeg varÖ ekki þessa vís, fyrr enn um miöjan vetur 1848-1849, aí> Olsen sjálfur minnt- ist á viö mig, aö þessi uppdráttur væri þá langt

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.