Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1850, Blaðsíða 5

Skírnir - 03.01.1850, Blaðsíða 5
VII Af reikningum deildar vorrar sjáiö |>jer, afe verndari vor, konungurinn, hefur síbasta ár gefib oss sömu tignarlegu gjöf, sem hann hefur ábur gefií, 200 rdd., og a& æ&sti rá&herra, höfbinginn Moltke, hefur gefií) oss 100 rdd., eins og hann hefur gefib hvert ár síban fjelagiö var stofnab. Af Ijelögum vorum höfum vjer umli&na áriö misst einn af stofnendum fjelagsins, Grím amtmann Jónsson. Hann var fyrsti gjaldkeri fjelagsdeildar- innar hjerna, og hefur ritab byrjunina á fyrra parti iandaskipunarfræ&innar. Honum var einkar annt um fjelagib alla tí5. |>ar ab auki höfum vjer og misst tvo a&ra, sem lengi höRiu verií) í fjelagi voru, Boga Benediktsson á Sta&arfelli og J>orgrím Thomsen á Bessastö&um.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.