Skírnir

Árgangur

Skírnir - 03.01.1850, Blaðsíða 15

Skírnir - 03.01.1850, Blaðsíða 15
XVJI Um sýslulýsingar og sóknalýsingar á Islandi. Sí6an í fyrra vor, Skírnir kom út, hefur fjelagib ekki fengife neina af þessum lýsingum. Vantar því enn, sem í fyrra, þessar: Sýslulýsin gar: úr Rangárvalla sýslu, — Vestmannaeyja sýslu, — Gullbringu sýslu og Kjósar, — Borgarfjarðar sýslu, — Skagafjarðar sýslu. Sóknalýsingar: frá Kálfafellsstab eða Kálfafelli í Su&ursveit, — Kálfafelli í Fljótshverfi, — Meballandsþingum, aö nokkru leyti, — Reykjavíkur sókn og Vibeyjar, — Mosfelli í Mosfellssveit, — Kjalarnessþingum, — Gilsbakka í Borgarfirbi, — Stafholti í Borgarfirbi, — Mibdalaþingum í Dala sýslu, — Garpsdal í BarBastrandar sýslu, — Selárdal og Laugardal í Baröastrandar sýslu, — Otrardal í Arnarfirbi, — Ögurþingum í ísafirbi, — Kyrkjubóli í Langadal í lsafjarbarsýslu, — Arnesi í Trjekyllisvík, — Melstab í Mibfirbi, — Vesturhdpshólum í Vesturhópi, (b)

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.