Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1857, Síða 2

Skírnir - 02.01.1857, Síða 2
IV er glefeilegur vottur um framfor félagsins, og um þaS, afc landar vorir eru alls ekki svo tregir, einsog sumir vilja bera þeim á brýn; því vér megum einnig gæta þess, ab flestir þeirra sem í félagib gánga eru bændur, bændasynir og vinnumenn af almúgastétt, og þessir hafa brugí)- izt a'b tiltölu sííiur en sumir embættismennirnir. Ef félagib getur haldib áfram meö sama hætti og um hin næstu ár aib undanförnu, þá efast eg ekki um, aí> hagur ])ess fer smámsaman enn meir batnandi, og landsmenn munu þá fá aÖ sjá enn meiri ávöxtu af þeim styrk sem þeir veita þessu félagi; enda væri líklegt, ab hver íslend- íngur kepptist vib annan til ab Styrkja bókmentafélag sitt, sem hefir þann tilgáng aö efla mentun og heibur hinnar íslenzku þjóbar. Um fjárhag vorn skal eg nú skýra ybur eptir reikníngum fé- lagsdeildanna sem hér eru fraro lagbir, eptir ab þeir hafa verib rann- sakabir á þann hátt, sem fyrir er skipab í lögum félagsins. Eptir ársreikníngnum í fyrra átti félagib í sjófei r hér í deildinni...................... 446 rd. 25 sk. og á íslandi......................... 365 - 54 - -------------- 811 rd. 79 sk. Tekjur á reikníngsárinu hafa verib þessar: o) gjafir hér........................ 333 rd. 40 sk. og á Islandi......................10 - * - ------------ 343 - 40 - b) tillög félagsmanna og tillaga skuldir goldnar: til deildarinnar hér.............. 1465 rd. og á íslandi......................... 389 - ---------------- 1854 - = - c) leigur af vaxtasjófei félagsins: hér í deildinni................... 362 rd. 48 sk. og á íslandi...................... 30 - 33 - ----------------- 392 - 81 - d) fyrir seldar bækur og uppí bókaskuldir: hér í deildinni................... 269 rd. 75 sk. og á íslandi...................... 104 - 72 - ----------------- 374 - 51 - e) styrkur stjórnarinuar til ab gefa út Landshags- skýrslurnar......................................... 400 - * - Arstekjurnar hafa því verib .... 3364 rd. 76 sk. og meí> eptirstöfevunum frá því í fyrra .... 4176 rd. 59 sk.

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.