Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 02.01.1857, Qupperneq 4

Skírnir - 02.01.1857, Qupperneq 4
VI rd. til styrks vifc útgáfu á Landshagsskýrslunum. Af því félags- stjórninni hér þótti þetta verk mjög naufcsynlegt, og þó reyndar koma helzt stjórninni vifc, þá ritafci hún henni, og stakk uppá afc annafclivort yrfci þetta gefifc út af stjórninni sjálfri, efcur og afc fé- lagifc fengi styrk til þess. Háfcgjafinn féllst á, afc þetta væri gagnlegt fyrirtæki, og hefir víst einnig séfc, sem satt er, afc stjórnin getur meö engu móti fengifc verk þetta betur af hendi leyst, efca mefc minna kostnafci, en mefc því afc félagifc taki þafc afc sér og fái styrk til þess. þessvegna eru nú félaginu veittir þessir 400 rd. fyrir þetta ár, og er hér framlagt bréf um þafc frá ráfcgjafanum, en eptir munn- legri undirtekt hans vifc mig vona eg afc þessi styrkur verfci veittur árlega, enda þarf þess og mefc, því efnifc eykst meira en svo, afc vér getum nokkumveginn haft undan. J>ó er þetta gott hagræfci fyrir félagifc, einsog líka hitt, afc þafc þarf ekki afc borga ritlaun fyrir Fombréfasafnifc. Fyrir þessa sök hljóta félagsmenn nú ríflegan skamt í bókum; er þafc 1) Skírnir, sem nú er fullprentafcur, og hefir kand. Arnljótur Olafsson samifc fréttirnar, eptir kosníngi félagsins á vorfúndi í fyrra. Stærfc hans og verö er sem afc undanförnu. — 2) Biskupasögur 2. hepti; þar eru á sögur Jóns Hólabiskups og þorláks biskups hinar ýngri, og þarmefc hin forna Jarteinabók J>orláks biskups, og brot úr lesbókum fornum á Latínu um hann; einnig saga Gufcmundar biskups hin elzta, mefc vifcbæti. Afc þessari útgáíú hefir kand. Gufc- brandur Vigfússon unnifc mest, og er þetta sem nú kemur út hér- umbil 25 arkir, sem vifc ætlum ekki mega vera fyrir minna verfc en 1 rd. 48 sk. — 3) Diplomatarium Islandicum, efca hifc íslenzka Fornbréfasafn. Af þessu safni eru nú þegar búnar 20 arkir, og nær þafc frá elztu tímum til ársins 1200; em þar í margar skrár merki- legar og máldagar, og vífca skýrt frá hversu á hverju skjali standi, svo eg vona afc verk þetta geti orfcifc til mikils gagns og frófcleiks, ef því gæti orfcifc fram haldifc, og þó einkum ef menn vildi styrkja þafc mefc því, afc senda og ljá félaginu frumrit og fornar afskriptir af skrám og skjölum, einsog eg stakk uppá í fyrra, en halda eptir stafcfestum afskriptum sjálfir. þegar eg get þessa verks , þá minnist eg einnig mefc miklu þakklæti þeirrar aöstofcar, sem kand. Gufcbrandur Vigfús- son hefir í svo mörgum efnum sýnt mér vifc undirbúníng þess til prentunar. Vifc ætlum annars, aö verfc á þessu fyrsta hepti megi

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.