Skírnir - 02.01.1857, Qupperneq 5
VII
vera 1 rd. — 3) Skýrslur um landshagi á íslandi 3. hepti; þar er
í: ritgjörþ eptir kand. Arnljót Olafsson. sem sýnir greinilega hvernig
fólkstalan á íslandi hefir verií) á ymsum tímum, og einkum á hverju
ári síban 1735; þar næst er þar Skýrsla um fólkstöluna seinustu á
íslandi, 1855, sem skrifari deildar vorrar Sigurbur Hansen hefir
samiö, og tvær aörar skýrslur eptir hann: Um búnaöar ástandiö á
landinu 1855, og um fjárhag landsins. VerÖiö á hepti þessu ætlum
vér megi vera 4 mörk. — 5) Tíöindi um stjórnarmálefni íslands
3. hepti, sem skrifari vor hefir einnig tekizt á hendur aö búa til
prentunar, og mun veröa tilbúiö von bráÖara; þessi bæklíngr mun
veröa líkr því sem árin fyrirfarandi, og verÖ hans 24 sk. —
6) Deildin á íslandi hefir látiÖ prenta fyrra helmínginn af Ilionskvæöi
Hómers, sem Benedikt Gröndal hefir íslenzkaö, og fá nú félagsmenu
einnig þessa bók; Deildin á íslandi hefir reyndar ekki sagt oss hvert
verÖ hún hafi sett á hana, en vér ætlumst á aö þaö muni vera hiö
sama og á fyrra hluta Odysseifskvæöis, eöa 2 rd.
Af þessu sjái þér, aö félagsmenn fá í ár bækur fyrir 5 rd. 4
mk. 8 sk. fyrir 3 dala tillag sitt, og ef verö bókanna er taliö eptir
arkatali, þá telst svo til, aö félagsmenn fá hverja örk fyrir hérumbil
3 skildínga.
A árinu sem nú fer í hönd munum vér geta haldiö áfram
Biskupasögum, og endaÖ hiö fyrsta bindi þeirra aö eg vona. Vér
munum og geta lokiö enda á fyrsta bindi af Skýrslum um lands-
hagi, og vera kann aö Deild vor á íslandi geti endaö viö Uions-
kvæÖi. Nú hefi eg og von um, aö vér getum bundiö enda á aö
koma út töluverÖu af hinni íslenzku Grammatík, og væri þá, ef
þetta kæmi út á næsta vori, fullsett á efni vor, nema mikill styrkur
bættist viö í sumar er kemur, því þér sjáiö á reikníngunum, aÖ
kostnaöur vor hefir á þessu ári veriö nær því 300 rd. meiri en
árstekjurnar, og þó er meira eptir ógoldiö nú en í fyrra, svo aö
vel má ætla, aö árskostnaÖur vor í þetta sinn hafi tekiö 500 rd.
framyfir árstekjurnar. En yröi greiölega heimtuö tillög og fleiri
kæmi í félagiö mundum vér þó geta vel staöizt þetta, og byrjaö
þar aö auki á öÖru bindi af uSafninu til sögu íslands” og haldiö
áfram Fornbréfasafninu. auk Skírnis og StjórntíÖindanna, sem sjálf-
sögö eru. f>ér sjáiö á þessu, hversu mikiö undir er komiö aö menn