Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1857, Page 6

Skírnir - 02.01.1857, Page 6
VIII styrki félagife mefl tillögum sínum, og hversu þaí) er hverjum einum félagsmanni ábati ab fá sem flesta í félagife, og afe greifea tillögin fyrirstöfeulaust. Um SÖFN FÉLAGSINS skal eg nú skyra yfeur í fám orfeum, og er þá þess afe geta: I. um veöurbóka safnife, afe vér sendum í fyrra hitamæla til ymsra stafea og höfum fengife vefeurbækur einsog vant er, svosem getife mun verfea í Skirni; en ekki hefir oss enn tekizt afe koma neinu fullkomnu lagi á þetta efni, efea afe fá safnafe skýrslum úr því, sem gæti orfeife prentafear; munum vér þó hafa allan hug á, afe þessu geti orfeife framgengt, því efni þetta er miklu merkilegra en mörgum kann afe virfeast í fyrsta áliti. n. Sóknalýsínga og sýslulýsínga safnife hefir dálítife aukizt, sem sjá má af Skírni, þó er þafe ekki nema einn prestur: sira Jón Sveinsson á Hvanneyri i Siglufirfei, sem hefir sent oss Sóknarlýsíng, mefe uppdrætti, en vér eigum von á fleirum smám- saman. IH. Handritasafn félagsins eykst álitlega, og þó reyndar ekki afe því skapi sem vænta mætti; þegar menn hugleifea, afe engin er betri geymsla til á fornum handritum en afe koma þeim á prent, og þegar menn svo gæta hins, afe þafe sem Íslendíngar fá bókmenta- félaginu í hendur, þafe afhenda þeir reyndar sjálfum sér, því félags- ins söfn eru þcirra eigin söfn, landsins eign, sem félagsmenn geta látife vera hvar sem þeim sjálfum þykir óhultast, efea flytja til Islands hvenær sem þeim þykir þafe ráfelegra efea óhultara: þá skyldi menn hugsa, afe hver kepptist vife annan afe koma því til félagsins sem eptir er af handritum og skjölum; en því er mifeur, afe margir eru enn svo skammsýnir, afe þeir luma á þessu mefean þeir lifa, og jafn- vel leyna því, en fyrsta verk erfíngjanna verfeur sífean annafehvort afe brenna þafe efea bera þafe á hauginn. Bókmentir vorar og saga, jafnvel eignir manna og réttindi, hafa lifeife ómetanlegan skafea af þessari sérvizkulegu og fávíslegu breytni, sem eg vil þó vona afe nokkufe lagist fyr en allt er orfeife um seinan. Vér höfum séfe í blöfeum íslenzkum, afe nokkur handrit hafa verife gefin til Deildar- innar á íslandi, en eg skal nú telja í stuttu máli hvafe vér höfum fengife híngafe til Deildarinnar:

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.