Skírnir - 02.01.1857, Side 7
IX
Síra Vigfús Eiríksson Reykdal í Saufcafells þíngum hefir
sent tvö kver (Nr. 112—13 í handritasafni voru) meb nýrri uppskript
nokkurra ljófcmæla frá 17du öld og ýngri. þar er á Grímseyjar
bragur sira Gufcmundar Erlendssonar, og nokkur Ljófcmæli eptir sira
Vigfús Reykdal sjálfan. A öfcru kverinu er ný uppskript af Ans
rímum bogsveigis eptir Arna Sigurfcsson á Skútum í Eyjafirfci (ý 2Ví2
1838), níu afc tölu, og Frifcþjófs rímum eptir hinn sama, sjö afc
tölu (ortum 1837).
Bókbindari Jón Borgfjörfc á Akureyri hefir sent félaginu enn
afc nýju afc gjöf töluvert af handritum af ymsu tægi (Nr. 113—122).
J>ar er 1) brot af Buntings „Itinerarium et chronicon totius sacræ
scripturæ”. Höfundurinn var biskup í Goslar á þýzkalandi á 16du öld,
og bók þessi er prentufc í Magdeborg 1598 á Latínu. Utleggíngin á afc
vera eptir sira Sigurfc Einarsson, prest afc Saurbæ í Eyjafirfci (1590
og þareptir, ý 1640) og er hún vífca stytt töluvert. — 2) Rímur
af Haraldi Hríngsbana eptir Arna Böfcvarsson, ný afskript. — 3) Rímur
af Böfcvari Bjarka eptir Svan Jónsson, ortar 1845; — 4) Rímur
sex af Ulfi Uggasyni; Rímur sjö af Berald keisarasyni, ortar 1790
á Sufcurnesjum, í Utskála sókn; rímur af Herraufci og Bósa eptir
Gufcmund Bergþórsson; — 5) Helenu rímur, brot; Valnytuþjófs
ríma; Alfgeirs ríma, ný afskript. — 6) Hálfdanar rímur Eysteins-
sonar eptir Brynjólf nokkurn, Yngvars rímur Olvissonar eptir Magnús
Hallsson; Pantaleons rímur og brot framan af Orms rímum Stór-
ólfssonar; þetta handrit er frá 18du öld. — 7) Kver mefc kvæfca-
safni á, sem er Einvaldsófcur, Hrakníngskvæfci eptir Jón prest þor-
steinsson píslarvott í Vestmannaeyjum, frá 1623; kvæfci eptir sira
Hallgrím Pétursson, kvæfci af Alexander blinda, m. fl. — 8) Kver
mefc ýmislegu á, svo sem er Skraparots prédikan; Ættartölu brot
til Björns Magnússonar á Laxamýri; Um Jón biskup Arason, brot;
Málshættir; Um Heródes barnamorfcíngja; Ljófcmæli eptir Kolbein
Grímsson og sira Hallgrím Pétursson, m. fl. — 9) Brot úr andleg-
um ræfcum. ‘— 10) Lítifc safn mefc ymsu í, svosem er: Brot úr
Fornyrfcum Páls Vídalíns (Uurgur í fjósum” og „öxarþærur”) mefc
hendi Jóns sýslumanns Jakobssonar; úr Sverris sögu tvö blöfc, af-
skript frá 18du öld; Umburfcarbréf Stepháns prófasts Einarssonar í
Laufási 20. Aug. 1753, frumrit.