Skírnir - 02.01.1857, Page 8
X
Sira Sigurbur Brynjólfsson Sivertsen á Útskálum hefir
einuig á sama hátt og á&ur sent félaginu handrit nokkur (Nr. 123—
125). þab er: 1) Ættartölur nokkrar, helzt Sigur&ar lögmanns
Björnssonar, frá 17du öld. og afskriptir þarmeö frá sí&ari tímum.
2) Afskriptir af skjaldbréfum Torfa Arasonar, Eggerts Eggertssonar
og Björns þorleifssonar. 3) Dómsgjör&ir nefndarinnar í málinu milli
verzlunarfélagsins og Skúla Magnússonar, frá 1772, hrot meb blab-
sí&utali 24—56, en hitt vantar.
Sigur&ur Eiríksson, stud. juris, sonur Eiríks sál. Sverris-
sonar sýslumanns, hefir einnig gefib til félagsins nokkur handrit, og
eru sum þeirra merkileg og fágæt (Nr. 126—129): 1) Safn laga-
legs efnis, og er þar á eptir Pál Vídalín um tíund, de prioritate
dotis, um gagngjald og um eyri; eptir Bjarna Halldórsson sýslu-
mann bréf um kúgilda ábyrgb; og ritgjör&in Rembihnútur. 2) Safn
af ritgjör&um, dómum, bæbi fornum og nýjum, mest frá 16. og
17. öld, og ymsu ö&ru, helzt lagalegs efnis. — 3) Wilchins mál-
dagi, brot úr afskript me& ágætlega gó&ri hendi, en a& ö&ru leyti
sem hinar almennu; vantar upphaf og endir, en mestur hluti bók-
arinnar er hér. 4) Gísla máldagi Jónssonar frá Skálholti, ágætlega
gó& afskript, en vantar framanaf.
Gunnlaugur Blondal, stud. juris, hefir einnig sumpart út-
vegab félaginu handrit, sumpart hafa þeir bræ&ur gefib nokkur til
félagsins (Nr. 130—133, 140, 141). Er þa& 1) bók me& ýmsu safni
í, þar erHávamál; Kristinréttar frumvarpib frá 16du öld; Lögmanna
og Biskupa tal; Fornyr&i; Tíundarlög Gizurar biskups; Kristinréttur
forni; Dómar margir frá 16. og 17. öld mest, og þar á me&al
Stóridómur. 2) Kver, sem rita& mun vera eptir handritum Hall-
gríms djákua a& þíngeyrum; þar er á Lof lyginnar, eptir meistara
þorleif Halldórsson; þar eru og margar lýsingar á eldgosum á ís-
landi, um landskjálfta, hör&ustu vetur o. fl. Seinast er hir&stjóra tal,
sem nær fram til þess hérumbil 1680. — 3) Bók me& ymsu Ljób-
mælasafni. A saurblö&unum a& framan er brot úr Dínus rímum
eptir Gu&mund Bergþórsson; þar eru og á bókinni Bernótus rímur
heilar; á saurblö&um aptast er brot úr Samsonar rímum hins fagra.
Mörg kvæ&i eru þar eptir Jón þorláksson, Bjarna Thorarensen
o. fl. þar er og á Mahomets saga, lögb út úr þýzku af Snæbirni