Skírnir

Volume

Skírnir - 02.01.1857, Page 9

Skírnir - 02.01.1857, Page 9
XI Hallssyni. — 4) Ljóbmæli úr Reykjavíkur skóla. mest Latínuvers af skólabitunum frá árunum 1796—1801, og er bæklíngur þessi kominn frá sira Vernharfei þorkelssyni í Reykholti. — 5) Kver nokkurt (Nr. 141), sem fræbimaburinn Jón bóndi Bjarnason í þóronns- túngu hefir gefib; þar er á frásaga um ferb þeirra sira Helga Grímssonar á Húsafelli og Björns Stephánssonar á Snæfuglstöbum til þórisdals: sömuleibis eru þar á frásögur um huldufólk og sæfólk. þó er þab merkilegast handrit, sem þeir bræbur hafa gefib félaginu (Nr. 140), þab er brot af Alþíngisbókum og Dómabókum frá tíma Arna lög- manns Oddssonar, á fyrra hluta 17du aldar, frumritinu sjálfu. þab var því meiri heppni fyrir félagib ab fá þetta handrit, sem þab var komib í blöb og var verib ab rífa þab í sundur , svo þab hefbi allt tapazt ef kand. Arnljótur Olafsson hefbi ekki tekib eptir því, og þeir bræbur Magnús og Gunnlaugur síban haldib því saman sem frelsab varb. Prófastur og dómkirkjuprestur í Reykjavík sira Olafur Páls- s o n hefir sent oss nokkurt safn af líkræbum, æfiminníngum og ættartölum (Nr. 134). þar er í: 1) Uþ>ulu formáli og drápa eptir Gubmund Sigurbarson”; virbist mér þab vera eiginhandar rit Eggerts lögmanns Olafssonar, og er í mörgu réttara og fyllra en hin prentaba útgáfan (Khöfn 1755. 8vo); 2) Líkræba yfir Gubrúnu þórbardóttur, ekkju sira Jóns Jónssonar á Gilsbakka, 9. Marts 1790, meb æfisögu og ættartölu; 3) Líkpredikun eptir Kristínu Eggertsdóttur, ekkju sira Jóns Sigurbssonar ab Hvammi í Norburárdal, 15. April 1785, meb ættartölu og æfisögu, og sálmi mebfylgjanda; — 4) Lík- prédikun yfir Gubnýju Jónsdóttur, líklega af Gilsbakka fólkinu; 5) ættartala Helgu Jónsdóttur eldri, konu sira Hannesar Halldórs- sonar í Reykholti. Sigurbur Gubmundsson málari hefir gefib félaginu kvæba- kver nokkurt (Nr. 135) þar eru á Ljóbmæli eptir ymsa, helzt úr Skaga- firbi, nokkub eptir Gísla Konrábsson og Níels Jónsson; þar er og á hib gamla Seths kvæbi: „Otti drottins upphaf er”, o. s. frv. og er þab hér 52 erindi. Arni Thorlacius kaupmabur í Stýkkishólmi hefir gefib félaginu handrit af Píslarprédikunum og Upprisuprédikunum, sem ritab hefir Páll prófastur Björnsson í Selárdal, frá 1684 og 1690 (Nr. 136);

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.