Skírnir - 02.01.1857, Síða 10
XII
er svo ab sjá sem þetta sé ágætlega gott handrit í sinni röb. þ>ab
hefir verib ábur eign Björns prófasts þorgrímssonar á Setbergi. Thor-
lacius hefir nú einnig sent oss skýrslu, sem hann hefir sjálfur samib
um örnefni í Eyrbyggju (Nr. 142), og vona eg vér getum brábum
prentab þá skýrslu í „Safninu til sögu Islands”.
þorsteinn sýslumabur Jónsson á Ketilstöbum hefir sent oss
afskript vandaba af Konúngasögum Snorra (Nr. 139). Afskript þessi
er meb hendi sira Jóns Sigurbssonar í Ögri og sira þórarins Jóns-
sonar í Hjarbarholti, föbur Arna biskups, frá mibri 18du öld eba
nokkru fyr. A titilblabinu stendur ab bókin sé ritub eptir: (1Mem-
brana Hr. P.” (líklega Herra Páls, þ. e. Páls Vídalíns?), og er
þetta allmerkilegt handrit og vandab, þó nýtt sé.
Sigfús Skúlason sýslumabur hefir sent félaginu afskriptir af
gjafabréfum fyrir jörbum nokkrum í þíngeyjar sýslu, Ferjubakka
o. fl. (Nr. 145).
þorvarbur Olafsson á Stabarfelli hefir sent félaginu tvö
Landamerkjabréf fyrir Kalastöbum (Nr. 143); þau eru ritub 1771
eptir skinnblabi.
Konferenzráb Wegener, Leyndarskjalavörbur konúngs, hefir
sent félaginu bréf frá Schlichtegroll í Múuchen til biskups Múuters
í Sjálandi 28. August 1817, um ab stofna bókasafn á íslandi og
félag til ab efla bókmentir Islendínga. þar meb fylgir bréf frá há-
skólastjórnarrábinu um sama efui til Miinters, Thorkelins, Thorlacius
og Finns Magnússonar, sem voru í einskonar nefnd um þetta mál
(Nr. 144).
Professor Pétur Pétursson hefir í stab biskupsins yfir íslandi
sent félaginu töflurnar yfir gipta, fædda og dauba á íslandi 1855.
IV. Bókasafn félagsins hefir aukizt eigi svo lítib. Prinz Na-
póleon, sem ferbabist á Islandi, hefir án efa sent Deild vorri á
íslandi bækur, þó vér höfum enn ekki fengib skýrslu um hverjar
þær hafi verib. Frá Svíþjób hefir Holmberg prófastur sent félag-
inu sitt merkilega verk um hellumyndirnar á Norburlöndum, og pró-
fessor Stiick í Stokkhólmi myndabók frá (lkonstnarsgillet” í Stokk-
hólmi og myndablab einstakt eptir hann sjálfan. Danielsen í Nor-
egi hefir sent félaginu mörg sín rit, og prófessor R. Keyser í
Kristjaníu hina norsku kirkjusögu sína. — Prófessor Steenstrup
hefir sent félaginu ritgjörb sína um geirfuglinu, og þann part úr
ritum náttúrufræbínga félagsins, sem í eru ágrip úr ferbabók Sveins
Pálssonar á Islandi.