Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 02.01.1857, Qupperneq 11

Skírnir - 02.01.1857, Qupperneq 11
XIII A þessu ári síban í fyrra vor hafa andazt þrír félagsmenn á íslandi: bóndinn Árni Halldórsson á SiguröarstöSum á Sléttu; presturinn sira Benedikt þórarinsson í Heydölum, bró&ursonur Benedikts Gröndals assessors, mjög valinkunnur maijur og mesti snillíngur, og einn meb helztu prestum; Daöi Níelsson, sem aí> vísu mátti kallast hinn fróhi, því hann var aö allra dómi manna fróbastur um menn og ættir á ísiandi á seinni tímum. Hann haföi safnah miklu til Prestatals um allt Island, og mart annab starfahi hann til bókmenta, orti rímur og ritabi mart efea samdi, en fátæktin var jafnan hans fylgikona, og því snerist flest upp í armæbu og baráttu fyrir honum, sem annars mundi hafa getab borib glebiríkan ávöxt. Runólfur Gubmundsson bóndi á þorvalds- stöfcum í Skriijdal, merkisbóndi, andabist í fyrra sumar. þarhjá má hér og geta missis eins manns, því þó hann væri ekki í félagi voru á seinni árum, var hann þó einn af stofnendum þess, og fé- hirfeir hinnar hérverandi Deildar mefcan hann var hér í Kaupmanna- höfn. þafc var prófastur sira Hannes Stephensen á Hólmi. Eg þarf ekki afc fara mörgum oröum um, hversu sorglegur var missir hans í alla stafci fyrir land vort og lýfc, því eg veit ab allir, einn mefc öfcrum, nær og fjær, harma hann sem mesta merkismann. Afc svo mæltu afhendi eg yfcur þafc forstöfcustarf, sem þér hafifc falifc mér á hendur um þetta lifcna ár, og votta mitt innilegt þakklæti sérílagi mínum samþjónum, embættismönnum Deildarinnar, og öllum félagsmönnum, fyrir þá gófcvild sem þeir hafa aufcsýnt mér”. Sífcan voru kosnir embættismenn og vara-embættismenn, eptir laganna fyrirmælum, og voru forseti, féhirfcir og skrifari kosnir hinir sömu og áfcur, en til bókavarfcar var kosinn Sigurfcur Jónas- s o n, stud. juris. Vara-embættismenn voru kosnir þessir: til varaforseta Gísli Brynjólfsson, stipend. Arnamagn., til varaféhirfcis og varaskrif- ara hinir sömu og áfcur, til varabókavarfcar Steingrímur Thor- steinson, stud. juris. Til heifcursfélaga var kosinn: Magnús Eiríksson, prestur afc Stokkseyri í Árness sýslu.

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.