Skírnir - 02.01.1857, Síða 17
XIX
Um sýslulýsíngar og sóknalýsingar á íslandi.
Si&an í fyrra vor, Skírnir kom út, hefir félagib fengib sóknarlýsíng
yfir Hvanneyrar sókn í Siglufirfei, frá prestinum sira Jóni Sveinssyni.
þar afe auki hefir félagife fengife gófefúslegt loforfe um lýsíngu Sval-
barfes sóknar í þistilfirfei frá síra Vigfúsi Sigurfessyni, og frá síra
Jóni Sigurfessyni á Kálfafelli á Sífeu um lýsíng þeirrar sóknar; en
þessar lýsíngar vantar enn:
Sýslulýsíngar:
úr Rángárvalla sýslu, og
— Skagafjarfear sýslu.
Sóknalýsíngar:
frá Kálfafelli í Fljótshverfi (á Sífeu),
— Mefeallandsþíngum,
— Reykjavíkur sókn og Vifeeyjar,
— Kjalarnesþíngum,
— Gilsbakka í Borgarfirfei,
— Kirkjubóli í Lángadal í ísafjarfear sýslu,
— Melstafe í Mifefirfei,
— Vesturhópshólum í Vesturhópi,
— Aufekúlu í Svínadal,
— Höskuldsstöfeum í Húnavatns sýslu,
— Felli í Sléttuhlíb,
— Svalbarfei í þistilfirfei.
Itrekum vér nú enn bæn vora til sýslumanna og presta þeirra,
er hafa embætti í sýslum þeim og sóknum, er skýrslur vantar fyrir,
afe senda oss þær sem fyrst verfeur.
þessir menn hafa siðan í fyrra sent bókmentafélaginu
veðurbækur:
Sira Jón Austmann í Vestmannaeyjum, fyrir árife 1856.
— Jón prófastur Jónsson í Steinnesi, f'yrir árib 1856.
— Pétur Jónsson á Berufirfei, 1856.
— þorleifur Jónsson í Hvammi, fyrir árife 1855 og 1856.
— Jón Sveinsson á Hvanneyri, fyrir 1855 og 1856.
Herra A. 0. Thorlaeius í Stykkishólmi, 1855 og 1856.
þafe er einkum tvennt, sem vér leyfum oss afe taka fram vife
þá sem senda félaginu vefeurbækur, annafe er þafe, afe tilgreint sé í
hvert sinn: hverskonar hitamælir er haffeur (Celsius efea Réaumur
o. s. frv.) og hitt, afe tilgreind sé talan (Nummer) á hitamælinum
þar sem tala er á honum, svo sem er á flestum þeim sem félagife
hefir sent; er þessa óskafe í því skyni, ab allt verfei heimfært til
eins, þegar vefeurbækur safnast saman.
b*