Skírnir - 02.01.1857, Side 37
XXXIX
tCr’ í>eir sem gjörast vilja félagsmcnn eru vinsamlega beðnir að rita greini-
lega nafn sitt, stélt og heimili, og þar með sveit eða sýslu þá sem
þeir búa í. Jjeir sem skipta um bústaði biðjum vér sjá svo um, að
félagið fái um það vitneskju, svo það geti sent bækurnar á réltan stað.
Af því mjög riður á, til þess að framkvæmdir félagsins gcti gengið
bæði lljdtt og vel, að tillög og andvirði seldra bdka verdi greidd til félagsins
sem fyrst, biðjum vér hérmcð hina háltvirtu umboðsmenn félagsins að kosla
kapps um, að skil fyrir þessu fáist með haustskipum hvert ár.
Bókaskrá.
jdessar bækur eru útgefnar af hinu íslenzku bókmentafélagi (bóka-
verb er á skrifpappír þrifejúngi hærra en á prentpappír):
Árbækur Islands, eptir Jón Espdlín, I—9. d. og registur. (Upp-
seldar, nema einstakar deildir á 24 sk.J.
Arbækur, iOda deild, prp. 64 sk.
— 11 ta — — 1 rd.
— 12ta — — 1 rd.
Eðlisfræði samin af Magnúsi Grímssyni eptir J. G. Fischer, með
250 myndum, hept 2 td.
Iliskupa sögur. 1. hepti. (Kristni saga; þáttr af þtorvaldi víðförla;
þáttr af Isleifi biskupi; Húngrvaka; Jtorláks saga; Páls biskups saga; Jdns
saga Hólabiskups). 1 rd. 32 sk.; — 2. hepli. (Jóns saga hin ýngri; jjorláks
saga hin ýngri; Guðmundar biskups saga hin elzta). I rd. 48 sk.
Frumpartar íslenzkrar túngu eptir Konráð Gíslason, I rd. 32 sk.
(í Danmörku og crlendis 1 rd. 64 sk.),
Grasafræði eptir 0. Hjaltalín, 48sk.
Ilionskvæði I —XII. kviða. 2 rd.
Islenzkt Fornb réfasa fn. I. hepti. I rd.
Klopstokks Messias eptir Jdn Jjorláksson, í 2 bindum, 2 rd. 32
sk. alls.
Kvæði Bjarna Thorarcnsens, innb. á 1 rd.
L a n d ask i p u n a r fræ ði eptir G. Oddsson o. fl., uppseld, nema ein-
stakar deildir á 48 sk.
Lestrarkver Rasks, uppselt.
Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar, innb. á I rd.
Lýsíng landsins helga á Krists dögum (uppseld).
Miltons Paradsarmissir, á I rd.
0dysseifs-k væði, I—XII. og XIII—XXIV. kviða, alls 4 rd.
O rðs k v ið as a fn sira Guðmundar Jdnssonar, uppselt.
áafn til sögu Islands og'íslenzkra bókmenta að fornu og nýju.
I. B. 3 rd. 48 sk.
Sagnablöð, í 10 dcildum, uppseld, nema einstakar deildir á 16 sk.
Skírnir, 1827 — 1854, 28 árgángar, á 16 sk. (sumir árgángar eru
uppseldir).
Skírnir 1855—1857. 29.—31. árg. á 32 sk.
Skýríngar Pals Vjdalíns yfir fornyrði lögbókar, 1.-4. bcpti á 64 sk.