Alþýðublaðið - 15.12.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.12.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 15. des. 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ £53 Kœrkomnar jólagjafir: REGNHLÍFAR. HANSKAR. VASAKLOTAÖSKJUR. KJÓLASILKI. SILKIUNDIRFÖT. ILMVÖTN io. fl. Ásg. G. Gunnlaugsson, & Co. m AUSTURSTR ÆTI 1. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnarstræti 11, sími 2799 Uppsetning og viðgerðir á út- varpstækjum. Ursmíða- Tinnustofsi mín er á Laufásvegi 2. flulm. V. Kristlánsson Ber á ég aö líf- trjrggja mlg? Sjáífsagt hjá ANDVÖKU. Lækjartorgi 1. Sími 4250. Upplýsirigar einnig hjá Kristjáni Péturssyni, Vesturgötu 67. Sími 2150. Lfftryggið yönr fyrir áramótl PJzkir grestar, læknar og lögfræðinBa; verða framvegis að vera góðir hnefaleikarar! LONDON. (FÚ.) Dr. Rust, mentamálaráðherra þýzku stjórnarlirmar, hefir gefið út fyrinskipun um, að prestar, kennarar, læknar og lögfræðingr, ar, og fliedri embættismienn, skuli1 ek;ki fá lembætti nema þeir geti sannaö að þeir séu færir í ýms- um íþróttum, svo sem hnefalieik, sundi o. fl. Stór fjársvik við rikisbankann í Moskva. BERLIN í gær. (FO.) Raniisókn er :nú liokiíð í málli gegn starfsmönnum Sovétbank- ans, 'Og hafa 81 þeárra vei'ið hniepptár í varðhald. Fé það, sem þeir hafa svikið undan, nemur mörgum milljónum gull-rúbla. Málsókiniin mun hefjast eftir inýiár, og er taJið, að brot nokk- urra af hinum ákærðu séu svo alivarlieg, að þeir muni hljóta líf- látsdóm. - 4335 - hezi i Géðan daglnn eða Heil Hitler? LONDON. (FÚ.) „Ég heiti ekki Hitler; ég heiti Schröder, -og ég æti- ast til aö þú segir góð- an dagiinin,11 sagði verksmiðju- eigaindi einri í Bierlín í morguin, þegar starfsmaður hans einn hieilsaði honum með kvieðjjunni „Heil Hitler“. Svo bætti hann við: ,jpú mátt fara heim og koma’ ísvio aftur í fyma málið og segja mér þá, hv-orn okkar þú vi.lt held- ur: Hitler ieða mig.“ V-erkstjórinn var í dag hand- tekinn io.g leiddur um götur b-org- arininar. 9 Veggmyndir málverk og margs konar ramm- ar. Fjölbreytt úrval. Freyjugötu 11. Sími 2105. Eikarskrifborð. Nokkur ný og vönduð eikarskrifborð til sölu á 125 kr. oggóðum greiðslu- skilmálum. Upplýsingar á Njálsgötu 78, niðri. Orgel. Hefi til sölu nokkur orgel með 2—7 földum hljóðum. Páiraar ísóifsson, simi 4926. Píanó til sðlii Pálmar ísólfsson Nfreykt hangikjðt. KLEIN, Baldursoðto 14. Simi 3073. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. REYKIÐ J. G R U N O ’ S ágæta holleazka reyktóbak- VERÐ: AROMATISCHER SHAG.......kostar kr. 0,90 V*o kg FEINRIECHENDER SHAG. ... - - 0,95 — — Fæst í ðlluns verzluDagmi. Hjúkrunardeildin í verzl. „Pa- ríis“ hefir ávalt á boðstólum ágætar hjúkrunarvörur með ágætu verði. — Sparið peninga! Látið gera við eldfærin hjá okkur. Dverga- steinn, Smiðjustíg 10. Veitið athygli! Mánaðarfæði kostar að eins 60 krónur, að með- töldu morgun- og eftir-miðdags- kaffi, 1 krcnu tveir heitir réttir og kaffi. Morgunkaffi alt af til kl. 9. Fljót afgreiðsla. Matstofan Tryggva- götu 6. Gefið íslenzka leirmuni í jóla- gjöf. Sýningar í Listvinahúsinu og hjá Árna B. Björnssyni. Kjöt af fullorðnu fé, verð: Læri 50 aura V* kg. Súpukjöt 40 aura Vs kg. Kjötbúð Reykjavíkur Vestur* götu 16. Sími 4769. kaupa allir í Bókhlöðunni Ótal tegundum úr að velja. iáítUiúiaH Lækjargötu 2. Sími 3736 Jóluskemt Alpýðiiblaðslns veriur i fiðnó klukkan 4 á snnnndaglnn. » i r; 'P imi HÖLL HÆTTUNNAR að þetta var sama andJitið og s-ama bláa kápan og hanu hafði séð úfci í Skóigi -n-okkru áðurt „Eruð það þér, uin,gfrú? jÞað- glieður mig, að þér hafði ekki gleymt föður Góðu-von.“ pieár, sem viðstad-dir voru, urðu alivieg steinhissa, -og margir' þ-eirra fundu til mikiíllar öfundar, þegar þieir sáu krónpriinSiijnn -nema staðar til að tiata við þ-essa ungu stúlku og meira að siegja brosa við henni. En stúlikan sjálf var bæði fei(min og undrandi, -en þó hafði hún kjark til að svara: „Ég get ekki glieymt hionum, þvi að hann lofaði mér, að ef hann væri konungur —“ Húm kom sér ©kki að aö segja m-eira o-g horfði til. jarðar dauðBfcelkuð af að hafa sagt sv-o'na rnikað. En ríkisierfiinginin sfcildj, hvað hún var að fara. Hann mundi hvað þeim hafði farið á mijlilj utli í skógiiuun, og hann gat ekki anuað' -e-n dáðs.t að snarræði ungu stúlkunnar og kjarki, að reyna að rr.inna hann á það. „Loforð J-esúíta-pnes-t-s eru heJög,“ sagði ha-nn, „og sömuleiðis l'oforð krónprinsins í Frakklandi Ég man eftlr beið-ni yð-ar, unigt- frú, og hún s-kal. verða uppfy]-t.“ Hann sinéri- s-ér að möimum síhum og bað þá að fylgja þ-essari ungu stúlku -uppí í ijáðistiofu sina, sv-o ,að hanin gæti ramnsakað mál hieninar og útbúið þau skjöJ, s-em nauðsynieg væru. Svo gekk han,n upp stó-mi stigann, og Destiinie var sagt að koma á eftir bonum. Hv-ert einasta auga horfði á eftir benni. .;;Þetta er skjóJstæðiingur markgrieifafrúariinniar, sem núna er að fara,“ hvísluðu men,n hver að öðrum og botnuðu ekki neitt í neinu. Fleirum en einiurn varð þó hugsáð mieð sjáJfum sér, að þarna færi sam-an kjarkmikið hjart-a og sn-oturt andlit. 27. KaSIf. Skelfing nœturinnar. Maddama de PompadDur saf: í góðu næði fyrir framan arinKnjn, í dagstofu siinni. pjónustulið heninar flest var1 farið af stað íil Bellevue, Hitt hafði hún sient leitthvað frá sér og lagt sv-o fyxjiír, að dyrunum að íbúð haninar yrði Jokað. Hún hafÖi ekki hreyft s% í hálftíma. Áhyggjusvipur var á andlitinu. Hún var þreytt. Kvíðæ hrukkur v-orui í lenfnttinu og við muninvikin. Hún -efaði stóriega að koinungurinn fyrirgæfi sér að hún bnaut i bága við skipanir hans og fór ekki frá VersöJum um kvöildiö1. E:n á hinn bógiitn vissi hún mæta vetl, að það voru litiar eðia engar likur til að hann kveddi hana til hi'rðarininar aftur, ef hún á annaö b-orð væri farin þaðan. Hún, þekti konun.gi;nin. Hann tók ailt af þann úrkostimn, sem hægastur var. |t>að jók en:n á vaniíðan hennar, að undir niðri leyndist hjá henni grunur um að konuingur h-efði ekki trúað meilra en svo þvi, s-em hún sagði h-onum um de Vrie greifa. Hann hafði vtsrið ail.úö- legur við hana síðan, en — Hún stun-di þungian -og 1-okaði augun- um. Ef til. vi-il var þetta síöasta nóttin banniajr í Versölum. Hún, hieyrði fótatak í fnemra herberginu. Hver diríðiþt að k-oma þangað, þegar hú;n hafði skipað að hleypa enguin in|n? Undrun hennar brteyttfciísit í rieiði„ þegar hu.rðiínni var hrulnidið upp og u-nga stúlkan frá St. Cyr, sem var alls st-aðar nálæg, kom inn glöð og örugg. „Hvað á þetta að þýða?“ spurði maddam-an. byrst:. „Af hy-erju drt þú ekki í Biallevuie? Fórit ekki hjnar þangað?“ Endranær hefði Destinie falilið allur ketil! í is-ld við hörkuna í röd-d maddiöanuniniar, en. :nú kom, húm b-einit fifá að tala við sjálfan krónprinisinn, og þ;á er ekki ásitæða tiil að taka það alvarlega, þótlt ein’hvier markgrsifafrú sé dá-líítið önug. „Maddama, -er það- ekki dáisiámtegt-!“ sagði D-estine. Hún var al-t o-f glöð til að taka eiftir Jovíf, hvemig lá á markgrclílajfúúnni. „É,g geit varla trúa'ð því. Hann verður náðáður! De Vru-e ve)r:ðu!r náðaður! Hann veröur strax látinin, laus. Ég sá sjálf skipunina um það, og hraðboðá er farinn af stað m-eð hana.“ „Um hvað ertu að tala, balmi? H-efirðu, jni-st viiið?“ D-eistinie briosti. Hún gat ekki ann-að; hún var svo glöð. „Nei, maddama, en þa:ð er ekkert skritið, þótt þér haidið það. Þe-tta er svo furðuiliegt, -en samt er það. s-átt, alv-eg sajttl“ Hú-n Jagðijsít á hinén við hliiðlinia á maddö-munni og var sv-o ba'rlns- lega örugg, að frúin vissi ekki aimennilega Jivað hún átti að siegja við hana. Hú:n þa-gði, en Diesit:i;n(e fór að siegja henri frá. „Hinar fóru allar til Ballevuie, e-n mér var skip-aið að fara upjy með krónprinsinum." „Krónprinsinum ?“ Maddaiman vissi ekki hvaðan á hana stóð veðrið. D-esti-ne féJl illa að markgrpiiaírúin skyldi tala sv-ona óvirðu- lega um St. Cyr. En maddamtan tó-k ekki eftir því. Hún brú á gaman og sagði : „Bg lieyfí þér ekki að stljjúka leins og þú straufcst frá Beillo- vu-e, ióa litla, því að lóa viltu verá og fijúga þína ei-glin leið. Neá, þó ég verðí að setja þig i guilibúr -og gefa þér himnaprauð úr sykri. Ég sfcal gæta þi|n með au-gum pg eyrum, því að ég vehð að fá að heyra meir,i söng en fcostur befir veri'3- á þessa síðus'tiu viku.“ D-estine var orðiiaus. Hú:n sfciidii vel að skipun maddömunn:i.r var fo.rt,aks.laus, þótt hún vefði ha:nia í fögur orð: hún átti að veria þar, sem hún var koimiin. En markgreiMrúi-n æ-tíaðiist ekki til' svars; hún sagðj h-enini að fara að sofa -og láta sjg dreyma mn veizlur og annan man|nfag)nla(ð, í staðinn fyrír föstur og bæna- hald, ei-ns og fóilkilðl í S-t-. Cyr ætti við að' búa. En D-estiine varð- dkki svefnsamt um nóttiina. Hún ileyndi að bægja frá sér öJJum iuig.sunurn, dró sæn-gima; upp undir höku og l-ökaði au-gunum, -ein alt k-om fyrir -ekki. Heinlnji 1-eið ekki vei í úúmt- inu, þó að sætngurverið væá úr sílki og fagurlega útsaum.ið. H-enni fanst kalt. Fie-gin hefðii: hún skift á þ-essum finu sængur- fötum log gráa uliarbiiekániin-u, sem hún hafðE í litia rúmfniu síihu í St. Cyr. „Madd-ama die Pompadjour þ-urfti ekkiert alð taia svona óvirðu- i-ega um klaustrið mátt,“ huglsaðli D-estime. „Það erl -ekki svo gaman- að þossu hir,ðJífi.“ 0,g sat-t að s-egja geðjajðiist h-enni alt annað cn vel. að 'lífinu þa;r. Henni fanisit hætt-a lieynaíst þad í hverju spori. Alit var fult af leynigöngum o-g l-eynibe.rbiergju|m, miorðtilraunum, ónáð og vanvirðu, grlá-ti og vove-ifl.-egum da;uða, og- un-dir ö-ilu g-ei-n hyldýpi Basitiiluhhajr. Hún var hirssa á heimsku siinnj að ana til. V-ersala. (Það gekk kraftaverki næst’, að hún skyldi ekklL haf-a verið set-t í varðihaj.d ieð|a reynt: að driepa hana. Ef til vil! hafði það eitt orðiið henni tfl bjargar, áð krónprinsinn fór n.eð ríkisvöldin í bjili. Umhugsuniin u‘m krónprijrsilhn varð til að minna h-ana á d-e, Vrie. Og hún fan|n frftðl í sáiu sinini og gleði í hjarta sínu, „Hann ei' frjáls! Hanin er frjáiiS-!11 siagiðii hún hvað eftir ainjnað við sjálfa sig, ei-ns og það væri viðiag I sigursön-g. Kaldur og óþjáll svæfiJlinin undir ávölum vaniga h-eininar var nú fari-nin að hlýna. En þá rainíní henni kalt vatn milli skinns og hör- u-nds við vissuna um þa;ð', að bráðurn yfði hann kominn langt í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.