Alþýðublaðið - 17.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.12.1934, Blaðsíða 1
Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til næstu áramóta. RirSTJÓRÍ: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR MÁNUDAGINN 17. DES. 1934. 359. TÖLUBLAÐ Súðln strandaði í gærmorgiin rétf IJá Skagastrðnd. Skípið komst á flot eftir sólarhring, en er mikið brotið í botnmn. Vaxandl œslngar og óeirðir í Saar* Easkur liðsforingi í Saarbriicken sleginn niður af raannfjolda Súðin'strandaði umkl. 6 í gærmorgun á svokölluðum Vesturskerj- um rétt við Skagaströnd. Sker pessi eru um um 500 metra frá legunniá Skagaströnd og var skip- ið nýfoúið að létta akk- erum þar og var á leið til Blönduóss. Mun það hafa verið komið- á fulía ferð, er það rakst á skerið. SMpið' stóð: á grumini aftur und- ir framsiglu, og var 15 metra dýpi að því að aftan, þar sem það strandaði. Bezta veður var piegar slysið vildi til. Skipið brotnaði þegar mikið í botninm að framan ag kiom að því mikill leki. FyJtist fremsti botntanki og hafðist ekki við að dæla úr honum. Leki mun þó ekM hafa komið í lestarnar. Farþegar, sem voru fáir með skipinu, voru fluttir í land á Skagasströnd í gærmorgum, og var síðain sient skieyti til varðskips- ins ipór, og kom hann á vettvang jgeimt í gærkveldi. 1 fyristu var von um að skipið losmaði af skerinu með kvöld- fláði, sem var um kl. 6 í gær- kveldi, en pað varð ekki, og sat EMBBBUfi Neöanmálsgreinin í dag: WSm J'Á m ,;* wwwm ¦ Honnm hefir nú verið vlk'd úr Saarl^gregl- eiekí fyrir dgætilegsn hlfreiðarakstnr FR'Á HÖFNINNI Á SKAGASTRÖND. sikipið á skerinu þangað1 til á flóðinu í morgun. Losnaði það wm kl. 5Vsl í morgun með aðlstoð varðskipsins Pórs. Súðin liggur á Skagasrromd pangað til síödegis í dag, og er mú verið að losa vörur úr henni í iPór, sem á að skila peim á hafnir á Húnaflóa. Frá Skagaströnd fer Súðin beint til ísafjarðar, og mun várðskipiið; póT verða látið fylgja henni fyrir Hom, en síðan mun hamn snúa aftur inn á Húnaílóa. Á ísafirði venður Súðin skoðuð^ af kafara, og verður þá tekm á- kvörðun um pað, hvort hún verð- ur látin halda áfram hringferðr inni, eða send hingað til Reykja- víkur í Síipp. s Súðin er, eins og kunnugt er, gamalt skip, um 40 ára. Skip- stióri á henni er Ingvar Kjaran. Hneikslismi Sjö menn staðmr að þvi að hafa tælt 11-14 ára teipur til oskirhfiSo LONDON í gærkyeildi. (FO.) • SNEMMA i morgun vildi pað til i Saarbriicken, að einn af ensku liðsforingjunnm, sem nýlega var kominn pangað í sambandi við stofnun alpjóða- lögreglunnar í Saar, ók of hratt fyrir götuhorn og lentu framhjóíin á bifreið hans upp á gangstéttina, svo einn maður féll í götuna, og kona meidd- ist lítilsháttar. Safnaðist parna að margmenni, og ögraði liðs- foringjanum, en hann skaut viðvörunarskoti ofan i götuna. í stað pess að mannfjöidinn dreifðist við petta, eins og liðsfoiinginn ætlaðist til, æst- ist hann æ meir, og réðist á Bretann og urðu nokkrar stymp- ingar. Eínn maður hlaut meiðsl, en liðsforinginn ver sleginn i roí. Þiað hefír verið opinberlega til- íkynt í dag, að atvik petta hafi GEOFFREY KNOX, {oíteeti stjóiinarinnar í Saar. enga pólitiska pýðingu, og að liðsfoTingjanum hafi verið vikið úr Saarlögregluiini. Pýzka félagið hefir samt sent umkvörtun til Saarnefndarinnar og bent á, alð pað purfi að koma í veg fyrír að slikir atburðir geti átt sér stað. Henri Paté, sem tók mútur af Lykkedal MöIIer, var talinnfor- setaefni Frakklands! SÉRA JÓNAS "JÓNASSON frá Hmfnagili. i í i: ¦' ! • fit í'íi i [ ; Pálmi Hannesson nektor skrif- ar neðianmáísgriein í Alpýðublað- ;ið í dag um stórmerkilega,, ný- útkomna bók, „Islenzkir pjóðhætt- ir", sem himn pjóðkunni fræð;i- maður, skáld og rithöfundur, séra Jónas Jónasson frá Hrafna,gili, Jét eftir sig í handriti, pegar hann dó árið 1918, og nú hefir verið búiin undir prentun af dr. Eiinari Öl. Sveinssyni og gefin út af Isafo ldarprentsmið ju. RANNSÓKN hefir staðið yfir allan undanfarinn mánuð á allvíðtæku hneykslismáli i Hafnarfirði. Vegna mjög ýktra sögusagna sem myndast hafa um petta mál meðal almennings i Hafn- arfirði og hér i bænum, hefir Alpýðublaðið snúið sér til bæj- arfógetans i Hafnarfirði, Ragn- ars Jónssonar og beðið hann um fullar upplýslHgar um pað. Hefir hann ekki óskað að skýra-frá málinu fyr en nú, vegna pess að rannsókn heíir staðið yfir i pvi. Um miðjan síðastliðinri mánuð, um pað bil sem Ragnar Jónsson tók við bæjarfógetaembættinu í Hafnarfirði, kærðu tvær stúlkuf, fyrir hoimim mann, sem pær á- sökuðu um að hafa haft sámræði við tvo telpukrakka, 12—13 ára að aldri, og sögðust pær hafa horft á paðí í gegnum glugga. Bæjarfógetirn tók pennan mann iþiqgar í eltað til. yfirbeyrslu og úr- skurðaíi hann í gæzluvarðhald. Enn fremur yfirheyrði hann teíp- umar, og játuðiu pær, að hafa haft kynferðisJegt samneyti við ýmsa mienn í Hafnarfirði, sem pær nafngieindu, í alt að pví tvö ár. Enn fremur gáfu þær upp npfn miklu fJeiri smátelpna, á svipuðum aldri og pær, 11—14 ára, sem hefðu gert pað sama, Og. nöfn fleiri karlmanna, sem befðu verið með þeim. Ragnar Jónsson bæjarfógeti fékk barnaverndarnefnd Hafnar- fjarðiar til pess að rannsaka petta \ samráði við sig, að pví Jeyti, sem pað snertir börnin, og hafa síðan farið fram miklar yfir- heyrsJur út af piessum máluim. Er peim nú að mestu lokið, og hafa pær Jeitt í Jjós, að sjö ikarl- menn á ýmsum aldri hafa gert sig sieka um að tæla telpukrakik- ana til óskírlifis. Eru pað lika sjjö telpur alls, sem -um er að ræða, og hafa sumar pieirra ver- ið aði pesisu í alt að pví tvö ár. Karlmiennirnir hafa allir, niema leánp') sem ekki er í bænum og befir pví ekki náðst tii yf;ir- heyrslu ennþá, . játað, að hafa framið þennán verknað. En sum- ir þeirra hafa þó ekki átt neinn þáfit; í homum fyr en nú nýlega, en sumir framið hanjn í mörg ár. Einn þeirra, Jóhann Páll Péturs- siom, sem er 68 ára að aldri og nú oröinn blindur aumingi, mun hafa gert sig sekan um þetta at- hæfi um fjölda ára', en þó ekki með þeim telpubörnum, sem hér er um að ræða, nema um tvö ár. Hánn- hefir fengist við bar.na- kenslu, en þö ekki verið fastur kejpnari við barnaskóla. Halan og sá, sem eJtki hefir náðst til enn- þá, munu vera aðalmenniiinir í þessu, w sumir hiuna bera það, EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRÁ Paris er simað, að blaðið Le Journal hafi fyrst allra blaða birt fréttina um pað, að pað væri Henri Paté, varaforseti fulltrúadeildarinnar i franska pinginu, sem hefði látið múta sér með 100 púsund frönkum, af danska fjárglæfr?- manninum Lykkedal Möller til pess að hindra pað, að honum yrði visað úr iandi. Afhjúpum þessa mútumáls er ægilegt áfall fyrir Paté. Hann befir verið í afarrniklu áliti á meðal franskra stjórnmáJamanna og það var alment litið á hann að telpurnar hafi boðið sig peim fyrir peninga. Segja telpumar, að mennimir hafi yfirleitt borgað sér 10—50 aura, sælgæti og sígarett- ur. ^ieir, sem sannast hefir að sek-. ir eru um pennan verknaði, eru pessir: Jóhann Páll Pétursson barnakennarii, 68 ára gamall, Stef- án Árnason siómaður, 49 ára, Jón Ólafsson afgreiðsiumaB'ur, 45 áía, Kristinn HaJJgeir Árraason» for- maður skátafélagsinB í Hafnar- firði, 18 ára að aldri, HagaJín Magnússon sjómaður, um fertugt, sem fynstur var kærðiur, og auk peirra einn 13—14 ára piltur og einn maður, sem ekki hefir náðtst til yfirheyrslu, og verður því ekki nafngreindur að þiessu sinni. Vegina þeirra miklu sögusagna, sem gengið hafa um þetta mál meðal. almiennings í Hafnarfirfti, óskaði Ragnar JóiUSBon bæjarfó- þeti í viðital'i við Alþýðublaðið i morgun, að það yrði sérstakl'Sga tekið fram ,að' fleiri mienn eru ekki riðniir við> þetta mál. Líklegt ©r, að Helgi Tómasson geðvieikralæknir verði fenginn til að sfooða suma þeirra manna, siem riðnir eru við málið. sem þann mann, sem væri til pess kjörinm að sietjast í æSstu virðingarstöðu franska Jýðveldis- ins, forsetastólinn. Paté befir ver- ið ráðlherra tvisvar sinnum, bæði með Poincaré og Briand, og áhrif hans hafa alla tíð síðan verið mjög mikil. En nú, eftir afhjúpun þessa hneykslis eru allir sammála um það, afr stjórnmálamannsferill Pa- tés sé á' enda. Sagt er að lög- ÞegJan hajíi í höndum bréf það frá Lykkedal Möller til Patés, þar sem hann biður hann þess, að stinga fyrirskipun stjórnarimnar um að vísa honum úr Jandi undir stól. í>að er talið víst, að Paté Bifrelðarslys Á tólfta tímanium á laugaTdajgs- kvöldið var Jón Gilslason Baróns- stíg 22 að fylgja heim konu, Guð>- rúnu Einarsdóttur, Lækjarbakka við Laugamesveg, sem hafði ver- ið gestkomandi hjá honum. Á veginum milli Tungu og Kirkjusands kom bifreið á effcir þeim á mikilli ferð og ók á þau. Maðurinn féll á veginn, en svo mildl ferð var á bílnum, að bif- reiðai)stjórinn gat e'.ski stöðvað fyr en komið. var spölkorin frá. Var maðiuriinm síðan tekinm upp í bíjl- inm og fiuttur í Landsspítaianm, Vi5 lækrissfcoðun kom í ljós, að maðurinm var handleggsbrotinm og fótbrotinn. Auk þess var hann hrufiaður í andliti og eitthvaðl mieira meiddur. Samkvæmt framburði konunnar hafa þau verið utarlega á vegin- um vinstra megin. Maðurinn gekk inmar á veginum og lítið eitt á eftir konunni, þegar slysib bar að höndum. Bílstjórinn hefir ekki gefið s% fram við lögregluna enm þá. muni tafa,rlaust verða tekimn fast- ur. '_ ; ! ; páð hefir mú einnig komið i ljós, að Lykkedal Möller var sein- ast í nóvember í fyrra dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir brot á hlutafélagalögunum. En hann fékk frest á refsivistinmi og hélt milljönasvindli sínu áfram. Memn gera ráð fyrir því, að hann hafi einmig átt þennan frest áhrifum Patés að þakka ,enda þðtt að það sé ennþá ekki sannað mál. Möller hefir pegar verið tek- inn fastur og fluttur i Santé- fangelsið í Paris. Vafalaust verða margir aðrir, sem eru riðnir við petta mál, teknir fastir næstu daga. Menn eiga einnig von á pvi, að málið muhi hafa pólitiskai óeirðir í för með sér. STAMPEN. VOrnblEaelgendar sampjfkkia ^ð vopii áfram fi .Ðagsbrún*, Árás atvinnurekenda hrundið. •í.ÖRtJBÍLAEIGENDUR hér verkamanna, fyrverandi hvítliðar w í bænui>i, sampyktu á fjölmennum fundi, sem peir héldu í gær að stofna sérstaka deild vðruhilaeigenda innan Verkamannafélagsins „Dags- brún". Er með pessu algeriega hrunöið tilraunum atvinnurek- enda að fá vörubíh eigendur til uð kljúfa sig út úr „Dags- brún. Almæmmur fundur vörubifreiða- eigenda hér í bænum var hald- Sam í Kaupþingssalaum J gær og stóð frá kl. 3 til 8. Kom þar til umræðu að stofna nýtt félag vörubifreiðaeigienda, þar sem samþykt hafði veiið á fimtudaginn var að leggja niður Vörubílastöðina í Beykjavík. Fé- lag atvinnurekenda hafði hótað ýmsum vörubílaeigendum vinnu- banni, ef félag yrði stomað í sambandi við verkamannafélagi'ð Dagsbrún. Voru á fundinum i gær ýmslr þeir niienn, siem mest hafa,1 staðið á móti félagsskap og menm, siem eru í máli við Vörubílastöðina í Reykjavík, og höfðu atvinnurekendur fengið þá til að reka erindi sitt á fundimr um. Á fundinum kom fram tillaga frá nokkrum vörubílaeigenduan um að stofnuð yrði sérstök deild vömbílaigenda innan „Dagsbrúm- ar", og var hún að lokum sam- þykt, eftir miklar umræður, með 50 gegn 26 atkv. Fjórir af flutn- ingsmönnum tillögunmar voru fjarverandi. piessi nýja deild „Dagsbrúnar" var því næst stofmuð, og voru samþyktar reglur fyrir hana, sem- stjóm „Dagsbrúnar" hafði samiö, og lagðar voru fyrir fundinn af fyrve:andi stjó^n Vörubílastöðvar- ^inar í Reykjavík. Með stofnum þessarar nýju deildar' i.man „Dagsbrúnar" er hrundið fyrstu' árás Atvinnurek- -endafélagsins á samtök verka-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.