Alþýðublaðið - 21.12.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.12.1934, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 21. DES. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ yíiretéttarv'ísu viö sííeldar á- .miittijningar, „stofu aroest“ og ein- angrun. 1 Strókar.iir fara saman á sjó til veiða oig fá skömtm('í hattinn fyrir og að lokum er sionur kaup- marnsins ofbinn svo baldinn aÖ dómi frúarinnar, móður hans, að ákveöið er að senda hann austur á land til strangmr gleraugnak frænku, sem ha.nn hatar. Filtuiim geíur ekki hugsað til {jiedrrar farar, og um nótt, pegar ailir erp í fasta svefni, fier hann út um gluggann og nær í fé- laga síina úr kotinu. peir setjast allir á ráðstefnu, og þ-eir verða á- sáttir um að strjúka. Segir sföan frá undirbúningi þeirra og f lótta á gömlum bát um nótt. Þeir vlenda í óbygðum fjarðarbotni og hafaist þar við í viku. Ber par inargt vi&, sem unglingar munu hafa igaman af, en loks finnast þeir. Veriður það úr, að þeir fá ósk síha uppfylta um að fá að - stunda sjó, og frlásöignin af starfi þieirra í vcrstöðinni full af skemtilegum atvikum. peir beita lóðán, farta á fætur kl. 4 á morgn- ana og verða yfinlieitt að haga sér eins og fulilkomnir sjómenn. JÞieir una sér vel, oig og þegar sonur kaupmannsins kemur heim tll sin að vertí Jnni lokinr.i, þekkja for- etdrar hans hann ekki fyrir sama dneng. i i , .. Kal: Eftir Vilhjálm Stefánsson og Violet Irwing. yÞessa bók hefir Þorsteinn jyj. Jónsson á Akureyri gefið út, og á hún að vera fyrsta bindið í stóru nitsafni, sem hann ættar að giefa út og kallar „Úrval úr heimsbókmentu'm barna og ung- liinga." Sigurður Thiorlacitts og Jóhannes úrr Kötlum hafa þýtt bókina. Kak er eskimóadriengur, og seg- ir sagan frá lífi hans og baráttu norður við heimskaut. Er ekki að efa, að íslenzkir unglingar hafa mikinn hug á að kynnast lifi barmnna við heimskautið, en af því hafa farið litlar sögur, og er því alveg nýtt efni hér á ferðinni. Auk þessara þriggja bóka, sem hér hefir verið getið, má geta bókarinnar „Á ferð og f iugi“, sem er úgæt tiL skemtiliesturs. Hún skýrir frá heimskautaferðum Frið- þjófs Nansens og Landkönnunar- ferðum Sven Hedins um hálendi Asíu, Tíbet og víðar. Einnig er i bókinni skýrt frá Japan, landi og þjóð og siðum hennar og háttum, Bolivíu, Afríku, Chile, Indiánum o. fl. o. fi. Bókin er mjög fróðieg. Hún er sérprentun úr Unga fs- landi. V. S. V. ,Nei, sko börnin!4 Einhver skrautlegasta smá- barnabókin, sem út hefií komið núma fyrir jólin, er „Nei, sko hörni- in!“ I bókinni eru um 30 heitsíðu- myndir, hver annari skemtitegri og fallegri. Valdemar össurarson kennari í Sandgerði hefir þýtt bókina og gefið hana út. Hún er alveg tilvaljn gjöf handa skyn- sömu barni, og svo ódýr, er hún, að varla fæst eins góð jólagjöf núna fyrir jafn litla peminga. „English for Iceland“ heitir ágæt enskunámsbók, samiin sérstaktega fyrir Islendinga, sem hinn góðkrmni enskukennari, Mr. Howard Little, hefir samið og gefið út. Hessara! Lióðmæli Giims Thsmsens. Fleiidarútgáf t í tveim bind- um, með fjórum myndum, æfisögu Gríms og ritgerð um skáldskap hans, alls 600 bls. Verð: vandað shirtingsband 20 kr., alskinn sniðgylt 28 kr. Menn ræða ekki lengur um það, hvort Grimur hafi veríð mikið skáld eða lítið. Hann er einn þeirra örfáu, sem náð heíit þvi, að verða hafinn yf- ir alt þras og skoðana nun, þar sem hann situr í eilífri heiðríkju Parnasstinda. En um þessa fyrstu heildarúígáfu af Ijóðum hans ræða menn, og hingað til hafa ritdómar verið samhljóða um það, að hún sé hin fegursta, sem til er at nokkru íslenzku skáldi. Fleiri kosti hefir hún einnig: Hverju, sem aukið kann að verða við æfisögu Gríms eftir Jón Þorkelsson, verður sú saga þó aldrei sögð af dýpri skiln- ingi eða meiri frásagnaiiist, og ritgerð Sigurðar Nordais um skáidskap Grímseralment talin hin bezta, sem ti! er um verk nokkurs íslenzks skálds frá síðari öldum. Hjáímar oo Iigibjðrg (iljálmarskviða), eftir Sigurð Bjarnason. Vín- sælasta ríman sem til er, nú gefin út í fjórða sinni, og i fyrsta sinni öll. Með henni er æfisaga höfundarins. Kost- ar í vönduðu bandi kr. 3,50. ÆHsaga Hallgiíœs Péturssonar, eftir Vigfús Guðmundsson. Svo segja lærðir menn, að bér sé saman komið alt það, er menn vita með fullri vissu um æfi Hallgrims, skáldsins, sem Matthías sagði að ekki mundi gleymast íslendingum meðan söl skini á jöklana. Verð: ób. ki. 3,80, ib. 5,50. Rimur fyrfr 1600. Eftir Björn K. Þórólfsson. 548 bls. í stóru broti, kostar 10 kr. og mun vera ódýrasta bók ársins. Hér er ritað um einn af meginþáttum íslenzki- ar bókmentasögu, en höfund- urinn bæði lærður maður og vandvirkur. S&æbjðrn Jóhssod. Bókiin er prýðilega gerð, og er óhætt að mæLa með henni við all.a, sem vilja læra ensku ræki- tega og vel frá byrjun. Nýjasta bók Guðbrands Jónssonar. Bókaverzlun SigurEar Krird- jánissonar hefir gefið út bók þessa. Heitir hún: „Gyðiinguriarn gang- andi og öinimur útvarpsieirindi.“ Er Guðbrandur Jónsson rithöf. mjög vimisœU fyririiesari, þýkir bæðil fróður, íjörugur og' skemtilegur. Veit ég það af viðtaii við útvarps- notendur ví (s vegar af landintu. Nú hefir höf. gefið út nokkur pf útvarpiserindum sinuin í litgie'i'ðajv formi. Trúi ég ekki öðru, en að bók þessi verði aufúsugestur bók- hnie.igðum og fróðleiksfúsum mömnum. f>.essar ritgierðjr fiytja jöfnum höndum fróð.leik og skemtun. Guðbrandur er tvímæla- laust einn þeiina núliifandi rithöf- unda vorxia, sem bezt kunna að halda á penna. Hann blæs lífi í þa'ð, sem hann fer mieð‘, segir frá dg fýsir, og virðcst satt að siegja vita og muna ósköpin öii af fróðlieik, bæði fditnum og nýj- urn. Friáisagnanglieði hans, hnyttni og gamiansemi he.ldur liesand.anum prýðite a við efnið. Og Guöbnand- ur kann þá Mst; sem fáum en lagin og eykur á fjölbneytni frá- sagmarinnar, að bragða sé!r í útúr- króka með liesandann, og er þá ýmist glettinn eða háalvarlegur, en Leiðir hann svo aftur að frá- sagnarþnæðinum o.g mergi máls- iins, eins og ekkert hafi í skorist. Eg hefi iesið ýmislegt, raur ar ailmargt af þvi, sem Guðbnandur JónsE'on hefir skrifað, mér ti:L fróðteiks ö'g ánægju, eltki sízt ýmsar ferðaminningar og ferða- sögur hans, pessi nýja bðk er mjög sömu kO'Stum búin og bók hanfe „Bongin eilífa og aðnar Um bókina: Gyð'ngarinn gan »ndi og önnur útvarpserindi, eftir Guðbr. Jónsson, segir Dr. Þork' 11 Jóhannesson í Nýja Dag- blaðinu 18. þ m.: „----Þau eru skemtileg aflesirar og ljós hverjum manni. Mér þyk- ir rétt að vekja athygli éi þeim. ----Erindið i>m jóiin a ðvitað tilvai n lesning handa þeim, sem bókina fá í jólagjöf."- Uin bókina: Islenzk íyndnill, Safnað hefir Gunnar Sig- urðsson frá Selalæk. piessi bók Gunnars frá Sela- L.æk er senuilega mjög rétt sýnis- hom af íslenzkri fyndni. p>að eru aöailega tvíræðar meiningalr, skopleg orðatiltæki og sagnir af kyndugum náumgum. Næstum. því hvengi gætir hiinnar ieiginlegu fyndni (Humior), að eins háð, skopLiegt háð, napurt háð, dóna- tegt háð. í’að má vel veva, að ýmsum fimnist bók þessi frekar léleg og bomi ekki alls staðar auga á fyndnina, — e.n svoina er íistenzk fyndni og þannig hefir húin verið. — Safnandinn be.r ekki úbyrjgð á gildi hennar. ferðáminjningar“, sem, út kom ár- ið 1932 og orði'ó hefir vinsæii víöa. Efnisskrá þessarar bókar lýsir vel fjölbreyttri þekkingu höfund- arims. Efni, sem höf. tekur tll mieðferðár, eru þessi: Gyðinjguiinn gangandi, ApoLlonia Schwaitzkopf, Maria Stuart íþróttir cg met, Jón Þjorláksson, Fiossinin lrorfni, Don Bosoo, Öskudagur, Siðaskiftamerin og Jól. Hér er ekki unt að siegja pánar frá einstökum erindum. En þó vil ég geta þ'ess, að hugðnæman sögulegan fróðLeik iex; að finina í eiindunum um öskudaginn og jóLin. „Apollonia SchwaitzLiopf“, útlenda stúlkan, sem andaðist á svo leyndardómsfullan hátt hjá Niels . Fuhrmann amtmanni á Bessastöðum, er liikleg til þess. að verða skáldi eða rithöfundi vi'ð- fangsefni, er fmm líða stundir. Og bráðskemtilegt þykir mér er- indið, er tekur tiJ. mieðferðar og skýringar hina fornu sögu um Gyðinginn gangandi. Ég Læt mér ekki detta annað í hug, en að þessi bók veríi vjnsæl hjá almenningi. Svo vel fara þar samian fróðteikur, og skemtun, þau tvö höfuðatriðS söguliegnar frá- sagniar, sem hvonugt má án ann- ttrs veþa í þeim bókum, sem ætl- aðar eau alþýðu manna tii lestrar. Á. S. Ennlisb for Iceland, kr. 5.00; Forty Stories, kr. 3,00 eftir Howard Little. Eimreiðin segir: „Nemandinn lærir ótrúlega fljótt.“ Alpýðublaðið segir: „vafalaust bezta“. Vísir segir: „hafa mikla .kodi“. Nýja dag- blaðið segir: „Eru þessar bækur sniðna.r skv. þeirri þekkingu og reynslu.“ — Fást í öllum bókabúðum. Þessar bæknr era taentugar til JólagJata: Bjartar nætur, skáldsaga eftir Kristmann Guðmundsson. í . i Anna í Grænuhlíð, II. bindi, Davið kemur til sögunnar, mjög skemtíleg bók handa unglingum. Við Álftavaín, barnasögur eftir yngsta rithöfund landsins. Með fjölda mynda. Villidýras gur. Frásagnir og fróðleikur um rándýr og apa. Eftir Árna Friðriksson magister. Með 12 myndum. Söngur smælingjans, ljóð eftir Sumarliða Halldórsson. Fæst hjá bóksölum. Börnin ffá á Skaga. Sk"‘“m haWa Kosfar f„„b kr fnrf Úr Gunn“ «■ Magnúss. Lisa Og kr. 4,50. Með myndiim eítir TrV ltlr.0sltar Kjartansson . ■ kMr°írt ■Kos,ar in”b- . *'■ 2-»-1 riron'Kos,ar inni’- Sagnarandinn. Gamansa >a úr sveit rr r Kjartansson. Með mvnrh t riveit eítlr 0sl<ar Kostar innb iTLn "m ^ Magllú^on. • máiaraas? SiST'T” lr' 3"' skáidið Zakarías Nielsen G, ^ danska Þýddi. Með myndtjnt Kf)„. ðm' Guðmundsson shiríingsbandi kí 2 5o’ &he?t kr' ll50- 5 léírw ml" d 16”‘”; Kvreði eI,ir Kostar innb. kr. 2,25 Um 6 tÍr Tr' Ma^nússon.' ingabókinUrog^litmyndabæk Rófnag'eKÍ ’. Ylf- veiðikló. Asnfnn ZÍ ?'33' “flu- Kisa heimi barnanna. FæsThiá ön® ukritíð úr æst hJa °Uum bóksöluin. Lækjargöíu 2, Reykjavik, símí 3736. - ■ , I rænittgja h5ndnns eítir enska snilli„ginn R. L. Ste- venson, segir Eiríkur Benedikz 14. nóv. í Morgunbl,: — í ræningja höndum — eða Kidnapped, eins og hiin heit- ir á ensku — er alment álitin ein af beztu bókurn Stevensons Það má vera einkennilega inn- rættur maður, sem ekki hefir gaman af að fylgjast með æfin- týrum þeirra Davíðs Balfour og Alans Breck t m alt Skotland. Alan Breck var uppreistarma^ur, sen varð að fara huldu höfði, til þess að hann mætti halda iífi fyrir hermönnum Georgs Eng- landskonungs.-----Yfirleitt finst mér bókin vera ágæt d engja- bók, bæ-i hollari og skemtilegri en flestar leynilögreglusögurnar, sem (nú eru svo mjög tiðar, hér á landi sem annars staðar/' Allar pessar bækur eru hver fyrir sig alveg tilvalin jólagjöf. Þær fást hjá flestum bóksölum og hjá útgefanda: Bókaverzlun SigurðarKristjánssonar, Banka- stræti 3. Góð bók er bezta jélagjofin! Fjölbreytt úrval af: Barnabókum, Sögubókum, Fræðibókum, Ljoðabókum o. m. fl. Eitttavað við allra hæti. Bókav. Pir. B. Porlákssom Bankastræti 11. Á landamæruin annars helms. ( ; ‘ 1 • ’ ! í þýðingu eftir EINAR H. KVARAN, rithðföDd Einhver sú bezta bók, er am sálræn málefni fjalíar, sem komlð hefir út á islenzku. — Tilvalin jólagjöf. — Fæst hjá öllnœn hóksðlu&aa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.