Alþýðublaðið - 21.01.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.01.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBL AÐIÐ ^fgreidsla blaðsÍQs er í Alþýðuhúsinu við tngólfsstræti og Hverfisgötu, Nímíí 088. Aaglýsingum sé skilað þangað eða i Gutenberg í síðasta lagi|kl, IO árdegis, þann dag, sem þær eiga að koma i blaðið. Áskriftargjald e ija li r* „ á mánuði. . Auglýsiagaverð kr. 1,50 cm. eindálkuð. Utsölumenn beðnir að gera skii til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungsiega. lítiilega í haust haldið hlífiskildi yfir félaginu. D listinn er eins og endranær hljóður. Hjal .Vísis* i dag um að Jónatan Þorsteinsson kaupmaður hafi einnig getað flutt inn nú ódýrari oiíu, gef eg ekki mik- Ið fyrir. Mér er ókunnugt um íjár- hag hans, en hitt er eg viss utn, að hann gæti aldrei birgt landið Upp með olíu, né staðist sam- kepni við H. í. S. Og óskiljanleg er sú ónáttúra, sem kemur fram í þéssari Vísisgrein, og þá iíklega einnig hjá C listamönnum, að iíta hálfgerðu hornauga til þess, að landsverzlunin hefir gert þessa bj argráðaráðstöfun, og að vilja heldur láta einn einasta kauptnann verzla með steinolíu, heidur en landsverzlunina., sem er þjóðar- eign og þjóðarverzlun. Það lítur helzt út fyrir, að þeim mönnum fyndist ekkeit athugavert, þó að steinolíuverzlunin væri raunveru- iega einokuð, ef eigandinn væri innléndur kaupmaður. Um leið og eg hefi andmælt skoðunum hinea listanna, hefi eg skýrt afstöðu okkar jafnaðár- macna í veizlunarmálúnum. Hún er í stuttu máli sú, að þjóðin sjálf reki sfna eigin heildsölu- verzlun með nauðsycjavörur til beinna og óbeinna hagsmuna öll- um landsmönnum i félagi, en láti hana ekki vera féþúfu hinna og þessara kaupmanna. Eg er þess fullviss, að þrátt fyrir hávært tal og fjármagh andstæðinga þessarar hugsjónar, þerra manna, sem segja að bardaginn fyrir eigin hagsœunum sé öilum beztur og meta manninn eftir krónutölunni, þá eru Í4endingar i eðli sfnu svo miklir jafnaðarmenn, að þessi hugsjón sigrar. Það er lfka áreið- anlegt, að hún á trausta fylgis- menn í öllum stéttum, jafnvei meðal ýmissa kaupmanna annara en heildsala. Og undarleg virðist sú aðferð hinha listanna að pré dika þá stefnu, að hver skuli skara eld að sinni köku án tillits tii heildarinnar, en halda þó að þeir geti fengið almenning til þess að gefa sér umboð fyrir heildina til þess að fara með mestu vanda- mál þjóðarinnar á alþingi. Eg vil ijúka máli mínu með þvf, að endaniegt takmark jafn- aðarmanna er ekki, eins og A- listamenn komast að orði, að fá góða fotystumenn. Takmatk okk- ar er að fá góða og vei mentaða alþýðu, sem geti lifað farsæiiega sínu eigia Itfi. Þá koma forystu mennirnir af sjálfu sér ekki síðri fratnbjóðendum okkar nú. Og vegna þessarar stefnu jafnaðar- manna vitum við að B listinn safnar atkvæðum á kjördegi. €rltai sfmskeyti. Khöfn, 19 jan. Grikkir og Tyrkir. Frá Konstantinopel er símað, að Kamalistarnir (þjóðernissinn- arnir Tyrknesku, sem hafa stofn- að sjálfstætt riki i Litlu-Asíu) hafi með gsgnsókn rekið Grikki þang- að, sem þeir voru, þegar þeir byrjuðu sóknina. PersakóngHi' kyr. Frá London er símað, að það sé borið tii baka, að shahinn af Persfu (kóngurinn) hafi sagt af sér. Enski fiotinn til Japani Sá hluti enska herskipaflotass sem er búinn tii orrustu er fyrir þrem mánuðum farinn til Japans (leynilegaí) Khöfn, 21. jan. HerMnaðar Bússa. Síniað er frá London, að Rússar undirbúi mikia árás að vori, gegn Rúmeníu og Póllandi, 600,000 hermenn séu þegar komnirsaman á vestur-vfgstöðvunum. Liði sé boðið út um ait Rússland f mesta I snatri. Ætlunin sé. að komast um Polland til Þýzkalands og um Rúmeníu til B lkan og Ungverja- iands. Jifnframt fullvissi Tchits-- cherin stjórn Rúmena um það, hve æskilegt það sé að t ott sara- komuiag sé milii nábúanna og. stingur upp á friðarfundi. örelðsinr Pjóðyerja. Blaðið „Deutche Allgemeine" heldur því fram, að Þýzkaland sé þegar búið að gretða bandamönn- um 21 miljarð gullmarka virði. Erleiul mynt. Khöfn, 19, jan. Pund sterling (1) kr. 19 75 Dollar (1) kr. 5 20 Þýzk mörk (100) — 875 Sænskar krónur (100) — 11200 Norskar krónur (100) — 98 00 Frankar (100) — 34 75 Sffi íagii 09 fpu. Bíóin. Nýja Bíó sýnir: „Saga BorgarættarinnarN, fyrri hluta, ein sýning. Gamla Bíó sýnirí „Tígulás*. Kveibja ber á hjólreiðum og bifreiðum eigi siðar en kl. 4. Kosningaskrifstofa lí-listans (Alþýðuflokksins), er opin alla virka daga í Alþýðuhúsinu vtð Ingólfstræti, frá klukkan 10 ár- degis. A sunnudögum er hún opi» eftir klukkan 1. Kjörskrá liggur þar framæi. Sími 988. C-lista frambjóðendur móti því að kjósendnr fái rétt sinn. A bæjarstjórnarfundi í gær var samþykt með 10 atkv. svohljóð- andi tiliaga frá Jóni Bildvinssyni. „Þar sem nú hefir verið samin skrá yfir þá, sem öðlast kosn- ingarrétt samkvæmt hinni nýju stjórnarskrá og sú skrá mun verða notuð sem viðauki við aukaskrá við aiþingiskosningarnar 5. febrúar næstk,, iftur bæjarstjórnin svo á, að á þá skrá eigi einnig að taka

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.