Alþýðublaðið - 21.01.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1921, Blaðsíða 1
<3»^fid At a,f A.lþýAufloubiiun» 1921 Föstudaginn 21 janúar. 16 tölubl. Rœ ð a Héðins Valdímarssonar á kosningafundi Alþýðu- ílokksíns 15. þ. m. (Ni.) Að lokum er eftir það aðalat riði að við jáfnaðarmenn höldum því fram að svönefnd frjáls sam- kepni, eins og hú<i lýsir sér í átvinnumálum, sé eitt af átumein um þjóðíélagsins, Þ<5 er hún sem aú hefir steypt landinu í fjárbags- fega glötun. Það er ekki stjórn- laus, skipuhgslaus og sundruð samkepni sem þöifin er á, heldur einhuga samtbk þjbðarinnar til þess að gera þetta hnd byggilegt •og þjóðina farsæla. Á verzlunar- mönnum þarf að halda, áhuga- sömum og vel að sér um störf sín, en eogin þðrf'er á fjölmennri verzlunarstétt með búð í öðru- hvoru húsi, þegar tfundi hluti þess fólks getur unnið sama verk- ið. Og þeir menn sem veita verzlunum forstöðu, þurfa ekki að hafa marga tugi, eða bundruð þúsunda króna tekjur, eins og margir kaupmenn hafa nú, þó að þeir í rauninni séu aðeins i „akk orðsvinnu" hji þjóðfélaginu. Ef slfkir forstöðumenn fá næg laun tii þess að lifa sæmilegu lífi, þá vitum við að ekki yrði hðrgull á -mönnum, sem væru ánægðir með það og vissuna um að verk þeirra yrði til gagns fyrir aðra, en þá sjálfá. Þessar andstæður mætast qú í kosningabaráttunni. Jafnaðar- mcnn skipa sér undir merki sam- taka þjúðarheildarinnar til þess að sigrast á örðugleikunum, hinir Jistarnir halda þvf fram að meiru eða minna leyti, að láta hvern mann skara eldi að sinni köku, Kj'Ósendurnir eiga að velja um. Framsögumaður A-listans f ^erzlunarmálum Ólafur Thors, tal- aði á kjósendafundinum nokkuð um einstakar vöiutegundir sem Landsve'zlunin hefði, og nefndi þar til kol og sykur. Aðrar vörur nefndi hann ekki og mun því ekki hafa haft neitt að athuga um verzlun þeirra. í þessum efnum var ðestait rangfært hjí þeim A listamönnum og full þörf leið réttingar þó að hún verði ekki löng. .Fáir Ijúga um meira en helming", segir máltækið. ólafur Thors er ekki meðal þeirra fáu. Htnn segir kolabirgðir landsve'zt unarinnar nú á áramótum 10000 tonn i Reykjavfk og 5000 tonn úti um land, og kolatapið því V-h miljón kr. Sannleikurinn er sá að kolabirgðirnar voru 7500 tonn, Ól. Th. hefir verið að æfa sig í þvf að margfalda með 2. Þá spyr hann hver hafi beðið landsverzlunina að birgja sig upp af kolum, hann hafi ekki gert það. Nei, eg geri ráð fyrir að til- mæli hans f þvf efni hefðu heldur ekki haft mikil áhrif. Það var nauðsynin, sem knúði til kola- kaupa fyrir veturinn óg með kola- verkfallið brezka frar«*undan. H. f. Kol og Salt, eina kolakaupafélagið hér, hafði hvorki fjármagn né kjark tii þess sð kaupa kol. Þá vatð landsverzlunin vegna íands- manna og sérstaklejga bæjarbúa, að taka áhættuna. En hve miklar kolabirgðir voru eftir á nýári, ,er að þakka hinu milda haustveori, og ótrúlegt er að Alistinn ráðist á góðviðrið það. Þeir segja að útvegurinn þoli ekki að greiða hallann af kolunum, en „borgararn- ir" eiga að gera það irieð kolatolli á mörgum árum. Við jafnaðar- menn erum andstæðir kolatolli, en viljum aftur á móti vinna hall- ann upp með verzl«narkagnaði af áframhaldandi landsverzlun með kol, án þess að hafa hærra verð, en annars yrði. Með öðrum orðum f stað þess að láta h. f. Kol og salt fá 5—10 kr. verzlunarbagaað af kolatonniuu, viljum við að sá hagnaður íáist með landsverzlua og greiði kolatapið á tiltölulega stuttum tíma. Þá var minst á sykur landsverzl* unar og að aðrir hefðu ekki feng- ið innflutningsleyfi vegna þess, að landsverzlunin hefði þurft að selja dýrar birgðir sfnar. Það rétta f þessu máli er, að í október voru sykurbirgðir landsverzlunar ttpp- seldar, nema örlftið, sem treint var haoda bökurum.. Landsverzl- un þurfti því ekki að óttast verð- fail á sykri. Heildsalar vildu skðmmu sfðar fylla landið fram til vors af sykri, sem mundi hafa kostað kr. 2,30—2 40 kflóið í heildsölu Verðið var fallandí og viðskiftanefndiin veitti ekki leyfin, en landsverzlunin keypti aftur á móti i desember 250 tonn sykur, þ. e. ca. ií'/s mán. fO'ða, og var hann seldur frá nýári. Allir vita um hið mikla verðfall, sem þau kaup ;höfðu i för með sér, heild- söluverðið varð kr. 1,85 kflóið af st. sykri. Þannig keypti landsverzí- unin mikíu ódýrari sykur en heiid- salarnir hefðu gert og til hæfilega langs tíma. Og sfst ættu menn að vera hræddir við áframhaldandi landsverzlun með þessi kaup fyrir augum pg vitneskjuna um að landsverzlunia leggur minoa á en heildsalar. Að Iokum vil eg mianast á eina vörutegundiaa enn: steinolí* una. Landsverzluoin hefir keypt steinolíufarm, væotanlegan í febr. og mun sú olía seld miast 25 kr. ódýrari tuoaao en eftir aúveraodí verði Steinolfufélagsias. Seoailega lækkar félagið þá einnig olfuverð sitt, svo að verðfall kemur á alla olfu í landinu. Eg vil ekki fjölyrða um þá bættu sem stafar af því, að H. t. S.y hinn alræmdi stein- olfuhriagur, hefir sem stendur í rauainni einokun hér. Almenning- ur veit vel hvað það kostar hana í eldsneyti, og allur bátaútvegur landsins er dauðadæmdur ef það helst við, en eina hugsaalega ráð- ið gego þessari eiookuo er sterk laodsverzlua með olfu. Á þetta stórmál miooast A lista mennirair allsekki, nema hvað Mgb!. hefir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.