Alþýðublaðið - 22.12.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.12.1934, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ LAUGARDAGINN 22. DES. 1934. Jólaglðfin? Anðvltað IJóðmæli Grims Thomsens. Ritstmastððin verður opinn til kl. 24 í kvöld. Æskilegt væri að símanotendur sendi jólaskeyti sín í dag. xxftoooooooocÆQöacaoooQQq Góðar og nytsamar JélagJafir fyrir dömur, herra og börn fá- ið pið hjá okkur. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. yttöCXXX/OQQOOCXXXXXXXöOCK mmmzuuuuuuu Hnetur, Konfektrúsínur, Fíkjur, Döðiur, Konfekt, Spil, Kerti. Verzlunin FOSS, Laugavegi 12. Sími 2031, firæmnetlaljsfc. Nýlenduvöruverzlun. Ursmíða* Norðlenzkt dilkakjöt. vinnnstofa i er á Laufásvegi 2. KLEIN, fiu:m. V. Kristlánsson Baldatsnðto U. Siml 3073. Þessar bæknr eru hentugar til JélagJafa: Bjartar nætur, skáldsaga eftir Kristmann Guðmundsson. Anna í Grænuhlíð, II. bindi, Davíð kemur til sögunnar, mjög skemtileg bók handa unglingum. Við Álftavatn, barnasögur eftir yngsta rithöfund lanösins. Með fjölda mynda. Villidýrasögur Frásagnir og fróðleikur um rándýr og apa. Eftir Árna Friðriksson magister. Með 12 myndum. Söngvar smælingjans, ljóð eftir Sumarliða Halldórsson. Fást hjá bóksölum. Kjöt af fuilorðnu fé, verð; læri 50 aura V* kg. Súpukjöt 40 aurn Vs kg. íshúsið Herðubreið, Frí- kirkjuvegi 7, sími 4565. Hjúkrunardeildin í verzl. „Pn- ris“ hefir ávalt á boðstólum ágætar hjúkrunarvörur með ágætu verði. — Hjálmar tog Hulda fæst í bóka- verzlunum. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnarstræti 11, sírni 2799 Uppsetning og viðgerðir á út- varpstækjum. 12 góöar appelsfnur tyrlir 1 krónu. Drffandi, Laugavegl 63. Sfml 2393. Til Jólanna: Nýtt í dag: Kjötfars, Bjúgu, Fiskfars, Miðdagspylsur, Hakkað kjöt, Vínarpylsur, Áskurður: Ostar,' Reykt kjöt, Smjör, Rullupylsur, Síld, Skinke, Salat o. m. fl. s N A K V A L A I U I L N T (i F A A A A ii §i L li J J F J m 0 A 0 T T & T J Ö T Komið í Borg! Eins og að undanförnu höfum við birgt okkur vel upp með kjötmeti og fleiru og eins og öllum er kunnugt er og ve ð- ur ávalt bezt að gera jólainn- kaup hjá OKkur. Sendið pantanir sem fyrst! Símar: 1834, 2834, 1636. Grænmefl, marp feonar Hvitkál, Rauðkál, Biómkál, Rauðrófur, Gulrætur, Sellerí, Purrur, Laukur, Gulrófur, o. fl. Niðnrsnðavornr: . Grænar baunir, Pikles, Asparges, Asiur, Ávaxtamauk, Rauðbeður, Saft, Edik, Soya, o. s. frv. Epli, Appelsfnnr. Símið í Borg! Sendlð i Borg! " r ■ i ■ í ; HÖLL HÆTTUNNAR i t kyssir forstöðtúkomiina á hendina og iýtur höfði alveg eiins og herra ábótinin, þegax hann siagir: Vor heíiira, iasús Kiristur.11 „Hann ætlar inn með hennj. Sjáið þið, ökumaðurinn bnedðir teppi yfir hestana. Við skulium koma fljótt fnam á skörina hjá stiganum, svo að við getam séð niður.“ Þær læddusít á tánum frarn ganginn, hljótt og hratt eáns og hlaúpandi mýs, og horfðiu yfií handriðið og niður í móttöku- salinjn. .Þær ýttu hver í aðra og stjökuðu hver við annari til pess að sjá siem bezt. „Sko, nú kemuT presturinn sjálfúr til þess að heilsa honulm. Fanchon, Jíttu fljótt á. Sástu hvað hann laut fallega höfði? Ég gæti eiskað svonamanm þótt hanin gerðfl aidnei annað en lúta höfði svona yndislega. Þegiðu, Nínietta, svo að hanin heyrji: ekki til þín." „Ó, sáuð þið bendurnar á honum? riær eru hvítar eins og falduriinn á forstöðukonurfni. Og hringirnir. Sancttssima. Græni steinninn þarnia er eirns stór og stærðar kálhöfuð." ,,Um hvað skyldu þ'eir vera að tala, presturina og ókunni riddarinin ? Þeir faxa inn í skrúðhúsið', og þarna kemur Destine hlaupandi upp stigann. Nú sér hún okkur.” í sömu andrá var hún komin tili þoirra, hlæjandi, björt tál augnanna, rjðð í (kinjnum og Jafmóð, og þær þyrptust um hana, föðmuðiu hana og spurðu hana og spurðu. , Destine átti ekkert bágt mieð að koma fyrir sig orði, þegar hún var stödd í sínum hóp. ;Þá gat hmi talað eins fljótt og hver armar, og hlegið glatt, þegar hirðsiðirnir lögðu ekki eðli hein!na:r í læðing. Hún var svo glöð yfir að vera komin hei;m aftur, að hún réð sér ekki fyijr fjöri. Hún benti þeim að þagna, og gerðu þær það og settust á lofts- skörina. Destine siettist lílka og hallaði sér majk'indalega upp að þilinu og fullyrti við þær, að þetta yæri fyrsta augnablikið síðan hún fór frá þ'eim, sem hún gæti setið og hvflt sig. „'Það err ekki hægt að hví|la sig í stól, sem er klæddur eins fínu efni og al‘tarisdúku.rin:n okkar. Og þannig eru þeir allir í Vercölum." Ungu stúlkurnar urðu meira en lítið hissa. „1 konungshöliiinni? Þú ætlar þó efeki að telja okkur trú nm, að þú hafir veri'ð þar?“ Destine kinkaði kolli og þótti gaman að undrún þedrra og efa. „Já, ég fór þaðan í mongun." Þiegar ungu stúlkurnar gátiui komið upp orði, létu þær sputm- ingunum rigna yfir ha.na á ný. „Æ, Destinie, siegðu okkur frá öllu. Er þar alt úr gulli og manmiara mieð kristalsspeg.lum og skírfáguðium góifuim?“ „Já,“ svaraði húin án þass að| á henni fyndist niofckur. aðdáun fyrir þieim s'tórfienjglíeik. „En það er merkii'ega’ kalt þar. Og þaíð súgar með hér um bil hverjium glugga." „Kalt!“ æptu þær. „Hugsið ykkur kalda konungshöll!“ „riaö er Ifkiega þiess vegna, að konungar og drottningar eru altaf í Jioðfeldum," sagðá Fanchon glaölega. „Sás.tu konunginn?" spurðu hinar. „Já.“ „Og drottninguna?" „Já.“ „Er hún fal!eg?“ Dets'tíne brostí og þótti gaman að. „Ég veát það iekki. Þegar ég sá hana, var hú i grátandi." „Grátandi? Ég héit aldnci að trottn'mgar grét i.“ Fanchon v; rð hugsi um stuind, en hinar héidu spurniin'gun|um áfram. „Sástu fieira af Jwnungslólikinu ? Prinza eða prinziessur ?“ „Ég sá krónpriinzinin." „Krórnprinzinn!. Drottiinn mjinin, hún sá k óH|P'Jínzinn lífea. !r ’nann mokkuð likur álfaprinzi?" „Áifaprinzi?" Destíme komst öll á loft „Jé; hann er alveg eim ; og áifaprinz. Ég gæti bezt tniað, að álf tonurnar hefðu sent hann.“ „Segðu okkur ditthvað um það. Hann hlý úr að vera fallegur ? Er hamn hár og konunglegur?" „Nd, ekki hár, hann er svipaður á liæð og presturinn okkar.“ ,(Pað er þó ómögulegt, að liann sé toie J istru?" Diestime játaði hikLaust að’ hann væri þa j, ofúrJMð. „Prínz með iistru." Fanchon stundi. Destine var heitt, svo . að hún fór úr ká ounni. „Hejlaga María! Sjáið það kjólinn henna). Hvar fékklstu han;n?‘‘ æptu þær allar í ejiruu hljóði eiinum rómi, í senn. ,iÞetta er gamall kjóll af maddömu de Pompadiour. Hún giaf mér hann.“ bi-1; wuiuhi ii belisious-epll í heiium og háíiúm kossum. Drífandi, Laugavegi 63. Sími 2393.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.