Alþýðublaðið - 22.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.12.1934, Blaðsíða 1
Nýir kaupendur fá Alpýðiblað- ið ókeyiis til mánaðam 3ta. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON tJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR LAUGARDAGINN 22. DES. 1934 365. TÖLUBLAÐ \ M Alþingi verður slitið í dag. Fjárlðgin vorn samþyklí samelnsðn plngi í gærkveldi. ': i i ,|--feíjtj -------- f>Ingll kemur aftur saman 15. febrúar. ALÞENGI verðav slltlð í kvðld. Það heffr pá staðið 1 83 d»ga og »tkastað meiru en nokkuit aonað þing, sem setið hefir hér á landi f seinni ftíð. Fjárlðgin vorn endaniega afgteidd á fundi f sam> elnvðu fiinoi f gœrkveidi. Reikntn|;slega sýna fjárlðgin Iftilfjorlegan tekjuh»tta, um 130 fiúsund krónur. En fiar eð fyk-lrsjáanlegt er, að tekjurnar af einstðkum stofnisnum, svo sem áfennisverzluninni o. t!„ muni v««rða allmiklu meirt en áætlað er, mú óhætt segja, að f járlðgin séu raunverulega tekjuhallulaus. A-GREIÐSLU FJÁRLAGANNA tauk í gærkveldi, kl. 8, og haf ði. þá atkvæðagneiið&ta sttaðíð' yíin óslitjð að> kalla í 6 klukkur stundir. , • Víð- þessa umræðiu fjárlaganna flutti medrihl. fjárvdtinganefmdar 90 breytingartillögur við þau. Af þeim voru 85 samþyktar, en 5 tekinar aftur, þar sem aðrar tih lögur feomu í þeirra stað, er nefndin félst á og mælti með. Nú, eins og við 2. umræðu, stóðu stjórnarflokfcarniT óskiftir að öllum tillðgum nefndarinnar, og einstakir þingmenn úr stjórnar- fflokkunum fiuttu ekki tillögur.'að tveim smátillögum undanteknum. Stjórmarandstæðingar fluttu um 120 brfiytingartiillögur við fjárlög- in, og var með þeim ætlast til, áð bætt yrði við útgjöldum fyiir rúmJ. 1 miillj. króna og nýjar á- byrgðir teknar fyrir 1 miJJj. og 600 þús. krónur. Aðeins 4 af þess- um tillögum Sjálfstæðisflokksins voru samþyktar, og þær fengu fliestar nærri óskoraðfylgi stjórp-, arflokkamna. Útgjöld samkv. þess- um tiUögum munu nema um 10 þús. krónum. Engin af ábirgðarheimildum þeirra var samþykt, aft umdantek- innii' breytiingartilJögu frá ól. Thors um 3 þús. króna hækkun á abyrgð fyrir Vatnsleysustrand- arahrepp. Um tdllögur fjárveitinganefnd- ar er það aði segja að margar þeirra voru til þess að koma Jnn í; frv. áætluðum tekjum samkv. hinum nýju tekjuaukafrv., sem n/í eru öll orðin að lögum. Tekjoankarnlr eru þessir: 1. Tekju-ogeignask. 850 þús. kr. 2. Tóbakstollur 230 — — 3. Inpal. tollvömr 170. — — 4. Aukjatekjur 70 — — 5. Stimpilgjald _ 100 —. — 6. Stimpilgj. af ávís. 150 — — 7. Áfengistollur 60 — — 8. Verðtollur 150— — 9. Áfengisverzlun 50 — —- 10. Tóbaksverzlun 50 —- _—" 1880 þús. ikr, Lækkuinartillögur flutti meiriv htuti nefndarinnar, er samtals námu 87 þús. krónum. . Nema þá auknar tekjur og lækkuð gjöJd við þessa umræðu! 1 mttlj. 967 púsn kjúrwm- Eftir 2. umræðu var tekjuhall- inin á fjárlögunum 1. miillj. 784 þús. krónur, svo hann er að öllu jafnaður og tekjuafgangur hefðí því orðið, 183 þús. krónur, ef efckiert hefði bæst við' nú af nýj' um útgjökJum. En svo var ekki. Afleiðtag af breytingu á lögum um útflutningsgjöld, þar siem hinn óvinsælji tunnutiollur á síld er af- numinn, eða réttara sagt hreytt í hundraðsigjald af verðmæti þess, sem út er flutr, verður sú, að áætla verður nú útfl.gjaldið 150 þús. krónum lægra en áð'ur, Hækkunartillögur nefndarininar við. 3. umr. námu samtals ca. 140 þús. krónum og við umræðiuna voru auk þess samþyktar tillög- ur annara er samtals neima ca. 25 þús. krónum, Verður því útkoman á frv. nú, eins og það. varð afgreitt, sú, að tekjuhallinn á því er um 130 þús. krónur, og verður ekki annað sagt, en að meði þeirri niðursitöðu sé sæmilega séð fyrir hailalausri afkomu ri|kiss|óðs næsta ár. Pað ber að athuga, að tekjur af Áfénigisverzlun og áfengistoni hafa nálega ekbert verið hækkað- ar, þó allir geri ráð fyrir að þær aukist tiil muna, vegna brayting- arinniar á áfengislögunium. Ennr fremur eru lenigar tekjur áætlaða^ í frumv. af einkasölu með bíla og rafmagn&áhöld, sem samþykt var heimild fyrir stjÓTnina tll að taka upp, og vafalaust gefur tals- verðar tekjur, ef hún verður sett á stofn. Við þessa umr. var bætt inn í frv. tveim nýjum ábyrgðumw Annari fyrir Isafjörð og Hnffs- dat til rafveitubyggingar. Var það endurveiting, þvi um lengri tíma hefir ábyrgðarheimild þessi verið í fjártögum og auk þiass ábyrgð fyrir Vatnsleysustrandarhrepp' vegna úígerðarfélagsskapOT 8000, krónuT. NiðurstöðiUr fjMaganna ættu þvi samkv. þes'su að vera þær^ að útgjöldin mema ca. 14,5 millj. krona, en tekjurnar ca. 14,4 millj. kr6na. Að minnast á einstakar tiillög- ur, bæði frá nefndihni og einstök- um þingmönnum, er ekki unt að þessu sinni. Petta er í fyrste sinn, síem fjár- Jög 'eartu afgreidd að öllu lieyti í sameinuðu þingi', enda mun af- greiðsJa fjárlaganna aldrei hafa tekið jafnstuttan tima og nú. ! Fjártögin nýju bera í mörgu gtöggan vott þeirrar stefnubreyt- ingar, sem orðið hefir í stjórn- máilum landsins, og haldist sam- vinna mitli flokfcamna áfrata naístu árin, er ekki að efa það, að þetta á éftir að koma enn skýrar fram. S^álfstædisfflokkvr* ints rinnladmr. Við sfðtustu atkvæðagreiðs'tuna um frumvarpið í hefd sinni með áorðnum breytingumi, fór Sjálf- stæðisflokkurinn allur á rlngul- rsið. Sumir greiddu atkvæði móti þvíj, aðrir sátu hjá og nokkrir greiddu atkvæði með því. Frumvarpið var samþykt msð 30 atkvæðum. Voru það stjcrn- arflokkarr.ir báðir, er igneiddu því atkvæði, Ásg. Áisigeirsson, tveir Bændafliokksrnenn og tveir sialfstæðismenn. Þ n«|ffaindir fi dagK Fundir hðfust í báðum dieijd- um fyrir hádegi í dag, fcl. 9^2 í efrd deiild, en kl. l\% í neðri deitd. Frumvarpiði um_ síldarút- flutningsnefnd var afgreitt sem lög frá alþingi með 17 atkvæðum gegn 3. Frv. um fólksflutninga á landi var leinnig samþykt og afgreitt sem i&g með 17 atkvæðum gegn Jevtitch hefir myndað stjórn i Jii . ósiavíia, BELGRAD í morgun. (FB.) JEVTiTCH befir lokið stjóm- armyndun. Hann er sjálfur forsætisráðherra og utanríkis- máJaráðber:a. Margir ráð.beriacna eru utanfiofckamenn, og eiga sum- ir ekki sæti á þimgi. Röíisst)crn þessi kveðist ætla að> ástumda „heiðarJega samvirnu". Ráð'ber> amir vinna embættjiseið sinn í kvöLd. (United Press.) Nýju ráðherrarnir hafa þegar unnið eið að stjóroarskránni. BERLIN í mioilgun. (FO.) Hoillustu'eiður var tekinn af nýju ráðherrunum í Júgó-Slavíu í gær kl. 19. Þrír af nýju ráð- herrunum áttu sæti i fráfarandi ráðuneyti, þeir Jevtitch, Zivko- vitch og Kojicz. Roosevelt býCur SiiMliig helm. Síðan hófust umræður um samkomudag alþingiis. Á fumdi í Sameinuðu þingi í dag fóru fram þiessar kosmingar: OTVARPSRÁÐ: Pétur G. Guðmundsson, Sig. Baldvimsson-, Valtýr Stefánsson. MENTAMÁLARÁÐ: Jómas Jónsson, Pálmi Hannesson, Barðj Guðmundsson, Ámi PáJsson, Kilstjan Albertsson. PINGVALLANÉFND: "; Jón Baldvinsson, Jónas. Jó.nsson, Magnús Guðmundsson. LANDSKJÖRSTJÓRN: Vilmundur Jónssion, Magnús Sigurðsson, Ragniar Ólafsson, Jón Ásbiörnsson, Þorsteinn Þorsteinssion. LANDSBANKANEFND: Ingvar Pálmasen, Jónas Guðmundsson, Gísli Sveimsson, Sveinbjöm Högnason, Magmús Guðmundsson. STJÓRN BYGGINGASJÓÐS: Stef,án Jóh. Stefánsson, Porlákur Ottesen, Jakob Mölter, Jóhamn Ólafsson, Magnús SiguTðssion verður Skipaður formaðtur sjóðstjórnr arimniar- STJÓRN SÍLDARVERKSMIÐJU RÍKISINS: Páil ftorbjömssion, Jón Sigurðsson, Sveinn Benediktssion, Jón Pórðarsion, Pormóður Eyjólfssion verður iskipaður formaður verk- smiðvjnstjómarinnar. Hannies Jónsson frö Hvamms- taniga var kosinn endurskoðandi síldarverksm. með atkvæðum í- hatdsmanna. SÍLDAROTFLUTNINGSNEFND: FinnuT Jónsson, Jakob Frímannsson, Sig- Kristjámsson, Sigluf. EFTIRLITSMENN OPINBERRA SJÓÐA: Sigurjóm Á. Ólafissott, Andrés Eyjólfssora _ frá Sf^u- Imúla, :; ; . ; og, af hatlfu ihaldsitts Jafajb MölJm! 2000 maons deyja úr malaria á Ceylon. LONDON í gærkveldi. (FO.)" Frá Golombo á Oeylon koma fréttir um mjög hörmuliegt ástand þar á eyjumni vegna malariufar- atdurs, flóða og þurka. Sagt ier, að yfir 2000 mamns hafi þegar dáið af malariu, og að verð á kínín hafi stigið um 250 af hundraði og fimm mánaða forði gengið upp á 20 dögum. Stjóm- in i^ Indlandi hefir ákveðið að senda kininbirgðir hiið bráðasta tit eyjari'nnar. ILMÍBLAÐIð JólablaðiðW34 SUNNUDAGSBLAÐIÐ verður borjð út með' Alþýðublaðimu á aðfangadagsmorgun, og er það tvöfalt, 16 síður, i tiiefni af jól- unum. BJaðið er afar-fjölbreytt og læsilegt og mun verða kær- kominn gestur á heimilumim. Ef i blaðeins ier: Fcrjilðnmynd eft- ir Eggert M. Laxdal., Munaðar- Jeysiniginn á jóJatré Jiesú Krists, eftir Diostojevsky. Haustnótt í kirkju, dularfull rökkurfrásöign, eftir Ingivald Nikulássion, verka- mann á Bíldudal, Tvær sögur, seni hlutu verðlaun f smá:agnasamkeppni Alþýðublaðs- ins, en frá þeirri samkeppni verð- ur mánar skýrt í btaðinu á að- fangadag. Prakkarinn Briggs, saga eftir J. S. Simon. Tungu- undrin, frásögn um duiarfulla at- buíði í Kverkáiltunjgu á Laniganes- ströndum, eftir Jón Itlugason. Harmsaga um Teikf&ng, eftir A. Nieil Lyons. Vomótt í París, eftir Eiriik Sigurbergssion, óskiljanlega vimnukonan (endir). Ráðning á verðllaumakrossgátu nr. 1 og úr- síit samkeppninnar. Auk þess er \ btaðimu fjöldi ínymda, stuttar fráisagnir, jólakros,Sigá.ta, skák- þraut og margt fleira. Blaðið verður heft. Þetta mun verð|a bezta blaSiði til skemtilesturs, sem berst inn á heimil'in núna um jól- in. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. MRS. BRYAN OWEN, semdi- herra Bandar£kjanna .. 1 Kaupmannahöfn, kom á miðvifcu- daginn með jóitaskipinu frá New York tit KaupmaiTnahafnaT eftir margra mámaða ferðialag, -fyrst tii Grænlands og síðan tii BandarikjV amna. Undir eins og hún var komin í Jamd Jýsti hún því yfir við blaða- mienn, aem höfðu tal af henmi, a-ð hún hefði gleðifriegn , að ílytja, en vildi þó. á því augnabliki tefcki láta nejtt uppi um það> hvað það væií. En nú hafa menn fengið að vita hvað þaO' er. Það var tilkynt á föstudaginm, að Roosieve.lt Banda- ríkjaforseti hefði boðið Stauning forsætisráðherra að vera gestu'c hans í Hvíta húsinu í Washing- ton hvenær siem hann vildi tak- ast alífca ferð á hendur. STAUNING. Stauning hefir lýst því yfir, að hann taki heimboði Bandarjjkjar fbrsetanis méð mikilli gleði, og muni fara til Ameríku á komandi sumii, ef hið póiitíska ástand í Danmörku leyfi það. STAMPEN. Morðingja Kiroffs og prettán ððrom stefnt fyrir herrétt. OPINBERLEGA hefir verið tll- kynt, að Nikolajeff og þrett- án aðrjr, sem sakaðir eru um samsæri gegn ríkisst}órnlinr,i, hafi verjð aíhentr bermáJastjórninni til þiessi að haia í haldi. Peir eru og ákærSir fyrir að hafa umdir- búið KiEoffmiorcið. Mál þeinra verður rai-nisaka'ð og dæmt af rfkisherréttinuan. (United Press.) Sinovjeff og Kameneff hafa ekki verið teknir fastir, > BERLIN í morigum. (FO.) Mjög óljósar fregnir berast frá Rússlandi um atburði þá, sem spumnist hafa út af Kiroff-morð- inu. Það eitt virbist vera áneiðan-> Iiegt, ab mjög margir .hafa verið teknir af lífi fyrir þátfctöku í (rjam- sæiinu gegn Kiroff, en. ýmsumi SERGEI KIROFF. sögum fer um, hve margir það séu. Frétta~to£a Sayétstjöma'inrar staðfestir ekki þá fregn, að Si- movjeff og Kameneff hafi verið tefcnir fastir. BJaðið Pravda birt- ir árás á Skiovjeff og segir að í ftokki hans sé upphafsmanna til- ræðisins að leita................... Einhver vandaðasta fíugvél i heimiferstvoveifíegaíLitlu-Asiu Er þaft síðasta afrek íhaídsins á þessu þingi og hæiilegur enoir á starfi þ'ess.á þimginu. Þingilausnir verða fcl. 6 í íkvöldt. LONDON í gærkveldi. (FO.) HOLLENZK flugvél, sem var á leið frá Amsterdam til Batavíu með jólapóst, hefir farist i sýrlenzku eyðimðrkinni. , í dögun i morgun lögðu 20 brezkar flugvélar af stað frá Bagdad í leit að flugyélinni, og hafði þá ekkert til hennar spurst i 13 klst. Sfðan fóru 4 flugvélar af stað frá Aman í sama titgangi. Eim brezka flugvélin sendi nokkrum stumdum síðar frá sér skeyti um að húm hefði fundið flak flugvél- ari-.iinar í eyðámörkiinxi Hián hafði bruinnið) og var aðtains giimdim eftir. 7 menn fórust með flug- vélinni. Búið er aíí; ganga úr skugga um það, aft altir, sem með flugvél'- innu voTu, hafa farist, en það vair fjöigrfl manna áhöfn og þrír faT- þegar. Flugvélin hafði eimnig 50 000 jólabréf meðferSis, til hol- lenzku Austur-India. Fiugvélin var einaver bin vandaðis'a f við i ve ðid. Flugvél þessi var einhver hin vandáðasta farþegaflugvél, sem smiðuð hefir verið, og hafðti hlot- ið nafnið „Gistihúsið fljúgandi". Hún hlaut önaur verllajta í kapp- ftuginu frá Englandi til Ástraliu í haust. Þjóðarior j >%c í Eollandi út af þiessum atburði. AII r fiámar eru í bálfa stöig, og útvarps- stöðvan'ar hættu útsene'i'igu eftir að hafa serít út tiV.cynningu um afdiif fJugvélarinnar. —~—— _ .. j Vígsla Stúdentagarðsins fer fram á morgun, i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.