Skírnir - 01.01.1897, Blaðsíða 2
a
Arsreikningar.
Á ársfundi Hafnardeildarinnar 8. maí 1897 var lagður fram endur-
skoðaður ársreikningur fyrir árið 1896, og skýrt frá athöfnum og hag
fjelagsins. Fjárhagur deildarinnar i gððu lagi. Lýsti forseti yfir því, að
i ráði væri að borga í ár nokkurn hlut af skuld deildarinnar til Þjðð-
bankans, er nú væri 1000 kr., enn afganginn á næsta ári Samþykt var
tillaga sú um atkvæðagreiðslu um afnám Skírnisfrjettanna, sem getið er
hjer að framan. í Btjórn vðru kosnir þeir, er segir hjer á oftir. Bndur-
skoðunarmenn vóru kosnir stud. polyt. Knud Zimsen og Gísli læknir
Brynjólfsson.
Ársreikningar.
A. Reykjavíkurdeildarinnar.
1897. Ttkjur.
1. Eftirstöðvar frá fyrra reikningi....................kr. 46,98
2. Tillög goldin, að frádregnum umboðslaunum (sbr. skila-
grein bðkavarðar, flsk. 1, með Á—C)................— 1924,20
3. Ársgjöf landshöfðingja M. Stephensens fyrir 1897 ... — 10,00
4. Andvirði seldra bðka að frádregnum sölulaunum (sbr. skila-
grein bðkavarðar, flsk. 2, a og b).................— 265,16
5. Styrkur úr landssjðði fyrir 1897 .....................— 1500,00
Kr. 3746,34
1.
2.
3.
4.
6.
Ojöld.
Sent deild fjelagsins í Kaupmannahöfn (flsk. 3, a og b)
Kostnaður við bókagjörð:
a, ritlaun og prðfarkalestur (flsk. 4, a—o) kr. 660,62
b, prentun, pappír oginnbefting (flsk.5, a—d)— 2114,44
Ýmisleg gjöld (kostnaður við flutning bðka, umbúðir o. fl.,
flsk. 6, a—i)..........................................
Brunabótagjald fyrir bðkasafnið (flsk. 7)..............
Eftirstöðvar hjá fjehirði..............................
B.eykjavík, 16. marz 1898.
Eiríkur Iiriem.
fjehirðir.
kr. 500,00
— 2775,06
— 217,91
— 35,00
— 218,37
Kr. 3746,34