Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1897, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1897, Blaðsíða 23
Bókaskrá. 23 Reglugjörð fyrir Vestur-ísafjarðarsýslu um lækniug hunda afband- ormum o. fl. [ísaf.]. 1897. 8. Reglugjörð fyrir notkun á hafnarbryggjmmi [á Akureyri]. Ak. 1896. 4. Reglur, er mönnum í Norðuramtinu ber að fara eptir, til þess að fjárkláða verði útrýmt. Ak. 1897. 4. Reglur fyrir umsjónarmenn hins lærða skóla i Reykjavílc. Rv. 1897. 8. Reglur fyrir lærisveina hins lærða skóla í Reykjavik. Rv. 1897. 8. Reglur um hagbeit, upprekstur og fjallskil o. fl. í ísafjarðarkaup- stað. [ísaf.]. 1896. 8. 4 bls. Reglur fyrir saltfisksverkun. Rv. 1897. 8. 4 bls. Retsforhandlinger ved Dampskibet Vestas Havari paa Akureyri. Ak. 1896. 4. 12 bls. Reykvíkingur. Sjöundi árgangur. Ritstjóri: W. 0. Breiðfjörð. Rv. 1897. 2. Ritaukaskrá Landsbókasafhsins 1895. Rv. 1897. 4. 32 bls. Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju. III, 2—3. h. Kh. 1897. 8. 193.—510. bls. Sagan af Skáld-Helga. Kostnaðarmaður: Sigfús Eymundsson. Rv. 1897. 8. 42 bls. Sameiningin. Mánaðarrit. Ellefti árgangur. Marz 1896—Febr. 1897. Ritstjóri: Jón Bjarnason. Winnipeg 1897. 8. Sigurður J. Jóhannessou: Ljóðmæli. Með mynd höfundarins. Winuipeg 1897. 8. 164 bls. Skirnir. Tíðindi hins íslenzka bókmentafjelags um árið 1896. Rv. 1897. 8. 4 + 104 bls. Skírsla um hinn lærða skóla í Reikjavík skólaárið 1896—97. Rv. 1897. 8. Skrá yfir sauðfjármörk í Árnessýslu 1896. Rv. 1897. 8. 68 bls. Skýrsla um Fleusborgarskólann 1896—97. Rv. 1897. 8. lObls. Skýrsla um ástand Gránufjelagsins við árslok 1895. Ak. 1897. 4. Skýrsla um búnaðarskólann á Hólum árið 1895—96. Rv. 1897. 8. 16 bls. Skýrsla um Möðruvallaskólann. Fyrir skólaárið 1896—97. Rv. 1897. 8. 21 bls. Skýrsla um hið íslenzka náttúrufræðisfélag árið 1896—97. Rv. 1897. 8. Skýrsla um aðgjörðir og efuahag búnaðarfjelags suðuramtsins 1. d. janúarm. til 31. desemberm. 1896. Rv. 1897. 8. 46 bls.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.