Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1897, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1897, Blaðsíða 20
20 Bókaskrá. Hagbarður og Signý. Þýtt af Steingr. Thorsteinsson. Tímarit Bmfi. XVIII. Halldór Kr. Friðriksson : Athugagrein við ritgjörð Jóns próf. Jónssonar „Um Eirík Blóðöx“ í Tímar. hins ísl. bókmfl. 1895, bls. 176—203. Tímarit Bmfl. XVIII. Hallgrímur Pétursson: Fimmtíu passíusálmar. Pertugasta og fyrsta útgáfa. Rv. 1897, 8. Haraldur Níelsson: Bókafregn. Biblíuljóð. I. Eptir Vald. Briem. Eimreiðin, III. Harboe, Luðvig: Brjef frá íslandi 1741—42. Eimreiðin, III. Heiberg. J. L.: Hjónaleysin. Gleðileikur í 1 þætti. [Söngvar]. Rv. 1897. 8. 11 bls. Herópið. Mánaðartíðindi Hjálpræðishersins á íslandi. Útgef. og ábyrgðarmaður: Chr. Eriksen. Ritstjóri: Horsteinn Davíðsson. Annar árgangur. Rv. 1897. 2. Hið íslenzka Garðyrkjufjelag 1897. Rv. 1897. 8. 24 bls. ísafold. XXIV. árgangur. 1897. Útgefandi og ábyrgðarmaður: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Rv. 1897. 2. ísland. Fyrsti árgangur. 1897. Ritstjóri: Þorsteinn Gríslason. Rv. 1897. 2. íslendingasögur. 16. Reykdæla saga. Búið hefir til prentunar Valdimar Ásmundarson. Rv. 1897. 8. 17. Þorskfirðinga saga. Búið hefir til prentunar Valdimar Asmundarson. Rv. 1897. 8. 18. Finnboga saga. Biiið hefir til prentuuar Valdimar Ásmundarson. Rv. 1897. 8. 19. Víga-Grlúms saga. Búið hefir til prentunar Valdimar Ásmundarson. Rv. 1897. 8. Islenzk hringsjá. [Um íslenzkar bækurj. Eimreiðin, III. íslenzkt l'ornbréfasaín, sem hefir inni að halda bréf og gjörninga, dóma og máldaga og aðrar skrár, sem snerta Island eða ísleuzka menn. IV, 3. 767 950 bls., og að auk titilblað fyrir öllu bindinu, formáli og röð og efni brófanna, XXXVI bls. Jóhannes Þorkelsson: Hunduriun Garmur. Eimreiðin, III. Haust. Eimreiðiu, III. Jón Bjarnason: Úr þokunni. Fyrirlestur. Aldamót, VII. Jón A. Hjaltalín: Ensk lest.rarbók. Rv. 1897. 8. 71 bls. Jón Jónsson prófastur: Nokkrar athuganir við íslendingasögur. Timarit Bmfl. XVIII. Jóu Jónsson sagnfræðingur: Hafnarlíf. V. Með mynd. Eim- reiðin, III.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.