Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1898, Side 19

Skírnir - 01.01.1898, Side 19
ÖókaakrÁ. 1» Eiríkur Briem : Reikniogsbók. Fyrri partur. Sjöunda prentun. Rv. 1898. 8. ------Svör við dæmin í Reikningsbók E. Br. I. bls. 79—95. Rv. 1898. 8. Einnur Jónsson háskólakennari: C. R. Unger (með mynd). Eimr. IV. Efinnurj Jjónsson á Kjörseyrij : Kálfar aldir á heyvatni. Bún- aðarr. XII. Ejallkonan. Útgefandi og ritstjóri: Valdimar Ásmundsson. Eimtánda ár. Rv. 1898. 2. Flammarion, Camille: Úranía. Þýtt hefir Björn Bjarnason frá Viðfirði. Kh. 1898. 8. X + 176 bls. Fram. I, 1. Ritstjóri: Skúli Thoroddsen. ísaf. 1898. 2. Framsókn. Fjórði árgangur. 1898. Útgefendur: Sigríður Þor- steinsdóttir, Ingibjörg Skaptadóttir. Seyðisf. 1898. 2. Frelsun, fullvissa og fögnuður. Þýtt úr ensku að fengnu leyfi. Rv. 1897. 16. 47 bls. Friðrik J. Bergmann : Quo vadis? Fyrirlestur. Aldamót, VIII. Tíðareglur kirkju vorrar. Aldamót, VIII. I Undir linditrjánum. [Um íslenzkar bækurj. Aldamót, VIII. Geir T. Zoega: Enskunámsbók. Onnur útgáfa. Rv. 1898. 8. Gísli Konráðsson: Fjárdrápsmálið i Húnaþingi eða Þáttr Eyjólfs ok Péturs. ísaf. 1898. 8. 88 bls. Good-Templar. Blað stórstúku Islands í I. 0. G. T. Annar ár- gangur. 1898. Ritstjóri: Ólafur Róseukranz. Rv. 1898. 8. Grímur Thomsen : Platon og Aristoteles. II. Tveir kapítular úr sögu heimspekinnar. Tímar. Bmfl. XIX. Guðjón Guðlaugsson: Hugleiðingar um verzlunarsamtök og um stofnsjóði kaupfjelaga. Timar. kaupfl. II. Guðmundur Björnsson: Um berklasótt. Gefið út á kostnað land- sjóðs. Rv. 1898. 8. 8 bls. Guðmundur Friðjónsson: Einir. Nokkrar sögur. Rv. 1898. 8. 96 bls. Gunnsteinn Eyjólfsson : Tvö Vestur-íslenzk sönglög. 1. Sólu sær- inn skýlir (með pianó-fylgiröddum eftir próf. Aug. Fr. Uhe). 2. Sumarnótt á heiði. Kh. 1898. 8. 5 bls. Blunda þú, blunda. Sönglag. Eimr. IV. -----------Góðar taugar. Skáldsaga. Eimr. IV. Hafsteinn Pétursson: Tjaldbúðin. (The Winnipeg Tabernacle). Winnipeg 1898. 8. ' 52 bls. 2 b*

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.