Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Síða 18

Skírnir - 01.04.1906, Síða 18
í 14 Japan. Skirnir. in heflr orðið sú; að víðast eru stofnaðar efri deildir, svo að* meira en helmingur barnanna er 6—8 ár við nám í lýð- skóíhnum. Skólagjaldið má vera nokkru hærra í efri deild — alt að 1 kr. á mánuði. Manni dettur ósjáfrátt önnur spurning í liug: Hvernig- gátu Japanar aflað sér kennara við alla þessa skóla und- irbúningslítið ? Fyrst framan af var þetta erfitt og varð þá að tjalda því sem til var. skái’stu kennurum sem feng- ist gátu, þó ekki hefðu þeir leyst neitt kennarapróf af' hendi og væru margir miður hæflr til þess starfs. En smám saman greiddist úr þessu, því jafnframt voru stofnaðir kennaraskólar, svo að eftir nokkur ár fjölgaði lærðum kennurum óðum. Af lýðskólunum taka við miðskólar með 5 ára námi. I hverju amti skal að minsta kosti vera einn slíkur skóli kostaður af amtssjóði. Nemendur koma víðsvegar að og geta fæstir gengið heiman að á skólana, sem að mestu leyti eru heimavistarskólar. Á skólum þessum eru sömu námsgreinar kendar og í lýðskólunum, en auk þeirra kínverska, Norðurálfumál, landslög og þjóðmegunarfræði. Tala miðskóla 1902 var 292, kennaranna 4233, en nemenda 102,304. Inntökuskilyrði eru 12 ára aldur og að minsta kosti 6 ára nám á lýðskólunum. Af miðskólunum taka við nokkurs konar lærðir skólar eða latínuskólar. Þeir undirbúa undir háskólanám og kenna aðallega tungumál. Skólarnir eru 8 að tölu og kostaðir af ríkinu. Nemendatala er 4781, kennara 301- Inntökuskilyrði eru próf frá miðskólunum og 17 ára aldur. Námstíminn er 3 ár. Að lokum eru tveir háskólar með tæpl. 200 kenn- urum og 4076 nemendum (1902). Þeir standa nú orðið jafnfætis háskólum Norðurálfunnar, og þó útlendir kennar- ar væru margir fyrstu árin, þá heflr þeim fækkað svo að þeir eru nú ekki yfir 10 alls. Hitt eru Japanar. Þá eru ótaldir hinir almennu kennaraskólar,. sem ömtin kosta algjörlega. Námstíminn er 4 ár fyrir karl- menn, 3 fyrir kvenmenn. Fæði, húsnæði og kenslu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.