Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1906, Page 84

Skírnir - 01.04.1906, Page 84
180 Eitdúmar. Skírnir. forn-íslenzku, segir höf., gat af sér þá röngu skoðun, að tiý-íslenzka sé það sama sem forn-íslenzka, eða að íslenzkan hafi ekki tekið neinum breytingum í 1000 ár. Jafnvel Rask hafði þessa skoðun um fyrri hluta æfi sinnar, og enn þá eru nokkrir, sem halda því fram. lslenzkan er, tekur höf. mjög réttilega fram, ný-norrænt mál, sem hefir að mestu leyti haldið sínum gömlu hljóðtáknum (þ. e. stafsetningu), án þess að hljóðin hafi haldist óbreytt líka. Þá minnist hann á nokkrar af þeim breytingum, sem hljóð tungu vorr- ar hafa tekið, svo sem að au nú er borið fram sem \e>y\; áður var það borið fram sem á í gás; á (í gás) táknaði áður langt a-hljóð, svo sem í fara; rn og rl eru nú borin fram \dn, dl\ o. s. frv. Síðast og nákvæmast lýsir höf. dönskunni. Eins og ég þegar hefi tekið fram, er vandlega frá bókinni gengið að öllu leyti, og get ég gefið henni mín beztu meömæli. B. Er.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.