Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 1

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 1
Skýrslur og reikningar Bökmentafélagsins 1910. FólagiS heíir árið 1910 gefið út þessar bœkur, og látið fólags- menn fá þœr fyrir árstillagið, 6 kr.: Skírnir, tímarit hins ísl. Bókmentafólags, 84. ár, kr, 4.00 íal. fornbrófasafn IX2............................— 4.00 Sýslumannaæfir IY 2...............................— 0.90 íslendingasaga eftir B. Th. Melsted II4 . . . — 2.20 Safn til sögu íslands IV4.........................— 1.20 Lýsing íslands eftir Þorv. Thoroddsen II2 , . — 2.20 Kr. 14.50 Fyrri ársfundur Reykjavíkurdeildar var hald- inn 16. apr. 1910. Forseti lagði fram endurskoðaðan reikning deildarinnar fyrir umliðið ár, og var hann samþyktur. Forseti lót þess getið, að stjórnin hefði falið bókaverði deildarinnar fjárhald og afgreiðslu Skírnis, í stað þess að láta það starf fylgja ritstjórn- inni. Eftir allsnarpar umræður um fjárhag deildarinnar var feld svo- látandi tillaga stjórnarinnar um Þjóðlagasafnseintök þau, er fólagið hafði keypt, að hver fólagsmaður, er gæfi sig fram við bókavörð, skyldi eiga þess kost að fá eitt eintak fyrir 3 kr. (i/g bókhlöðuverðs) meðan til ynnist; en í þess stað var samþykt: »að þeir fólágar, sem skulda fyrir meira en eitt ár, er Þjóð- lagasafn sr. B. Þorsteinssonar kemur til útbýtingar, fái ekki bókina, en allir aðrir fólagsmenn fái hana ókeypis.« IJm innheimtu útistandandi skulda var samþykt áskorun til fó- hirðis þess efnis, að fá viðurkenning skuldunauta um upphæð skuldar þeirra fyrir 1. júlí, og gera því næst ráðstöfun til skuld- heimtu fyrir árslok á hendur þeim, er enga viðurkenning gæfu, svo framarlega sem stjórninni þætti það svara kostnaðl. a

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.