Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.08.1910, Blaðsíða 3
Skýrslur og reikningar. III Forseti sk/rði frá fjárhag deildarinnar og lagði fratn endur- skoðaSan reikning, er s/ndi tekjur á árinu alls 4976 kr. 26 a., gjöld 4377 kr. 18 a. Sjóður deildarinnar var í árslok 23500 kr. Forseti gat þess að félagið hefði sent kranz á kistu Björnstjerne Björnsons. — Reikningurinn var samþyktur umræðulaust. Þá skyrði forseti frá bókaútgáfu fólagsins á umliðna árinu, og gat þess að næsta ár yrði gefin út hér í deildinni eingongu áður samþykt rit. Rvíkurdeildin hefði ákveðið að gefa út bróf Jóns Sigurðssonar, og færi fram á að Hafnardeildin borgaði alt að helm- ingi af útgáfukostnaðinum. — Bar forseti þetta undir fundinn, og var það samþykt umræðulaust í einu hljóði. Því næst sk/rði forseti frá brófaviöskiftum við Rvikurdeildina, aðallega um heimflutningsmálið, og las upp svar sitt til forseta þeirrar deildar út af fundarályktun i Rvíkuideildinni um það mál. Þá fóru fram kosningar. Út af ákvörðunum forseta viðvíkjandi því, hvernig þeim skylli hagað, urðu nokkrar deilur, og gengu 11 menn, er mislíkaði úrskurður forseta, af fundi, og mótmæltu hon- um, en forseti kvaðst ei taka þau mótmæli gild. — Kosningunum lauk svo, að stjórnin var endurkosin: forseti próf. Þorv. Thoroddsen með 12 atkvæðum, fóhirðir Gísli Brynjólfsson, læknir, með 12 atkv., skrifari Sigfús Blöndal, undirbókav. v. kgl. bókasafnið, með 11 atkv. og bókavöröur Pótur Bogason, læknir, með 10 atkv. í varastjórn voru endurkosnir þeir: varaforseti mag. Bogi Th. Melsteð með 8 atkv., varaféhirðir stórkaupm. Þór. E. Tulinius með 7 atkv., vara- skrifari Stefán G. Stefánsson, cand. jur., með 5 atkv. og ennfremur kosinn varabókavörður cand. polit., Jónas Einarsson með 3 atkv. Endurskoðunarmenn voru kosnir þeir Oddur Hermannsson, stud. jur. og Stefán Jónsson, stud. med. Að lokum voru teknir inn 14 n/ir fólagar. Reikningur yfir tekjur og gjöld Reykjavikurdeildar Bókmentafélagsins árið 1909. T e k j u r : 1. Eftirstöðvar samkv. fyrra árs reikningi: a. Bankavaxtabréf ....... b. Á vöxtum í sparisjóði kr. 4000.00 — 279.34 -----------— kr. 4279.34 Flyt ... kr. 4279.34

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.