Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1916, Side 1

Skírnir - 01.12.1916, Side 1
Skýrslur og reikningar Bókmentafélagsins 1915. Bókaútgáfa. Félagiö hefir árið 1915 gefið nt þessar hæknr og félagsmenn feng- rið þær fyrir árstillagið, 6 krónnr: Skirnir, 89. ár.............................kr. 4.00 Fornbréfasafn XI. h. 1. h.................— 4.00 Sýslumannaæfir IV. h. 7. h. . . . . . — 1.40 Safn til sögn Islands IV. b. 9. h. . . . — 1.55 Safn til sögu íslands V. b. 1. h. . . . ' — 1.00 Vikingasaga 2. h........................— 2.55 Samtals kr. 14.50 Reykjavík 17. júní 1916. Matthías Þórðarson, bókav. félagsins. Aðalfundur. Ár 1916, langardaginn 17. júní, kl. 9 að kveldi, var aðalfundur 'Bókmentafélagsins haldinn í Iðnaðarmannahúsinu. Fundarstjóri var kos- inn Lárus H. Bjarnason prófessor. I. Forseti skýrði frá hag félagsins og gat fyrst látinna félaga: Jóns Jenssonar yfirdómara, Kristjáns Þorgrímssonar konsúlsj Skúla Thor- oddsens alþingismanns, Benedikts Kristjánssonar præp. hon., Arna Jóns- sonar præp. hon. og próf. Ang. Gebhardts; mintust félagsmenn þeirra með þvi að standa upp. — Félaginu höfðu bæzt á árinu 100 félagar og var nú félagatalan orðin 1200. Því næst skýrði forseti frá fyrirhugaðri aldarafmælishátið félags- ins 15. ágúst í sumar og gat um nokkrar ráðstafanir félagsstjórnarinnar þar að lútandi. Af bókum var gert ráð fyrir, að kæmi út i ár, auk Skirnis: 1 hefti af Fornbréfasafni, 1 af Safni til sögu Islands, 1 af Islendingasögu Boga Th. Melsteðs og auk þess afmælisrit (c. 20 arkir).

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.