Alþýðublaðið - 05.12.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.12.1959, Blaðsíða 1
íajgjJuD 40. árg. — Laugardagur 5. des. 1959 — 261. tbl. Fréjus, 4. des. (Reuter). 1 SKEL.FING undanfnrinna at- burða snerti eftirlifendur hér illa í kvöld, er vörubílar héldu áfram að aka um göturnar með lík ættingja og vina eftir ann- an dag leitar í rústunum. Menn Konu saknað LÝST var eftir konu í út- varninu í gær, Þóreyju Guð- mundsdóttur, 47 ára e.ð aldri, til heimilis að Starhaga í Reyk’av'k. f fvrrakvöld var leitað með snorhundi Jóns Guð jónssouar að konu þessari og rakti h”ndurinn há slóð kon- unnar frá Starhaga og út á Kanlaskjólsveg en þar lauk slóð’nni skvndilega eins og konan hefði bar tekið leigubíl. í gærmorgun hóf hjálpar- sveit skáta leit. Fannst síðdeg- is í gær kána konunnar á fvrstu bryggiunni norSur af Fiskiðju- veri ríkisins. Ekk: viðraði til þess að kafa við brvgsiuna í gær en sendur mun ve.rða frosk maður niður í dag ef hægt er. Þórev h°fu" verið vanheil und- anfarið. Hún missti mann sinn fvrír nokk*'n. Tvö börn á hún, 10—12 ára gömul. — sem í tvo sólarhringa höfðu leitað þegjandi í rústunum, — félíu saman og grétu, er tala látinna steig stöðugt. Er nú tal- ið, að rúmlega 500 manns muni hafa farizt. — Annars bíður öll þjóðin eftir svari stjcÆnskipaðr ar nefndar við spurningunni, — sem ásækir íbúana: „Iivers vegna?“ Hvernig stendur á því, að hin risastóra Malpasset-stífla hrundi við fyrstu, verulega á- reynsluna, sem hún varð fyrir, og hleypti flóðöldunni yfir hina sofandi íbúa dalsins og borgar- innar? Fimm ráðherrar munu á morgun byrja að reyna að finna svarið með þvf að spyrja sér- fræðinga og eftirlifendurna sjálfa. Borgarstjórinn í Fréjus, ,Tean Lotard, skýrði frá því í kvöld, að til þessa hefðu fundizt 250 lík, þar af 50 af börnum, en hann bætti við, að talan mundi hækka mikið við áframhald- andi leit 90.000 björgunar- manna. Síðdegis í dag voru fyrstu 135 fórnarlömbin graf’n í ein- földum kistum, og voru mörg beirra aðeins einkennd með krotuðum nöfnum á kitsulok- STÚLKAN á myndunum heitir rómantísku nafni — Ziva Shomrat. Hún var nærri því búin að hreppa titilinn „Fegursta stúlka heims“ í keppninni, sem nú er nýlokið í London. Hún er átján ára. Hún er með græn augu og hrafn- svart hár. Ziva á heima í Israel, er átján ára og ætl ar að verða lögfræðingur. Dómararnir í fegurðar- keppninni ráku upp stór augu, þegar þeir komust að atvinnu . hennar. Hún er hermaður. Og hún varð að fá leyfi yfirmanna sinna, áður en hún gat farið til London. 4UMUUHUWHMWUHMV Friður staðan jafnframt hafa heitið ríkisstjórninni því, að aí-1 greiðslu hinna umdeildu mála skyldi lokið fyrir þann tíma. Efri deild lauk störfum í gær, en neðri deild sat á fundi í gær- kvöldi. Er boðaður fundur í neðri deild í dag, en vafasamt sýnist, að hún muni þá ljúka STRÍÐINU á alþingi lýkur á mánudagskvöld með útvarpsum ræðum um þingfrestunina, en raunverulega mun hafa ve'i’ið gengið í gær frá friðarsamning- 1 um með ríkisstjórninni og stjórnarandstöðunni. Virðist á- stæða til að ætla, að stjórnair- andstaðan hafi talið sig ganga feti of langt með fíflalátunum á alþingi í fyrrakvöld og orðið friðnum fegin. l>að lá í ioftinU á. alþingi í gær, að verið veéri að semja um frið. Múnu samningar hafa tek- izt á þeim grundvelli, að út- varpsumræðan um þingfrestun ina færu ekki fram fyr-r en á mánudagskvöld, en stjórnarand MWmVHHMHVmHHHHMIMmHMWHHWMMUMMMVI) Ugi og hélt áfram að tala þrátt fyrir tilmæli forseta, Benedikts Gröndals, um að ljúka máli sínu. Var Einar illúðlegur mjög, eins og rnyndin sýnir. Benedikt Gröhdal situr í FUNDUR neð'ri deildar al- forsetastóli. Við segjum þingis í fyrrinótt varð frá næturfundinum innan hinn sögulegasti: Sam- r ijiaðjnu þykkt var að umræðum skyldi ljúka kl. 1 um nótt ina en Einar Olgeirsson virti þá samþykkt að vett störfum fyrir þingfrestunina, svo að gera má ráð fynr fundi á mánudag. ÚTVARPSU MRÆÐ AN. Umræðan um þingfrestunina verður í sameinuðu þingi á mánudagskvöld, cg krafðist Framhald á 11. síðu ir. Eskifirði, 4. des. f FYRRINÓTT gerði hér al- mesta flóð, sem hér hefur geng ið yf'u* um áratugi. Geysaði hér suðaustan stórviðri, stormur og rigning. Var þetta við stærsta strauminn og gekk sjórinn langt upp á land. Vegir og vegkantar eyðilögð- ust, aðallega á kafla fyrir botni fjarðarins. Ein bryggjan fór alveg í ofviðrinu. Sjór flæddi inn í kjallara húsa þeirra, sem liggja neðst í kauptúninu, og Framhald á 11 síðu *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.