Alþýðublaðið - 06.12.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.12.1959, Blaðsíða 8
 Gamla Bíö Sími 11475 i Harðjaxlar (Take the High Ground!) Bandarísk kvikmynd í litum. Riehard Widmark, Kalr Malden, Elaine Stewart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný fréttamynd. •—o— PÉTUR PAN Sýnd kl. 3. Austurbœjarbíó Sími 11384 Ariane Alveg sérstaklega skemmtileg og mjög vel gerð og leikin ný amerísk kvikmynd. — Þessi kvikmynd hefur alls staðar ver- ið sýnd við metaðsókn. Audrey Hepburn J> Gary Cooper j Maurice Chevalier j Sýnd kl. 7 og 9,15. ORUSTAN UM IWO JIMA John Waýne. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. í RÍKI UNDIRDJÚPANNA Sýnd kl. 3. Kópavogs Bíó Sími 19185. Leiksýning kl. 9.15. Ofurást (Fedra) Óvenjuleg spönsk mynd byggð á hinni gömlu grísku harmsögu „Fedra“. Aðalhlutverk, hin nýja Btjarna: EMMA PENELLA Enrique Diosdado Vicente Parra Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7. —o— STRÍÐSÖXIN Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Góð bílastæði. s Sirni 22140 Nótt, sem aldrei gleymist (Titanic slysið) Ný mynd frá J. Arthur Rank um qitt átakanlega sjóslys, er um getur í sögunni, er 1502 manns fórust með glæsilegasta skipi þeirra tíma, Tianic. Þessi mynd er gerð eftir nákvæmum sann- Bögulegum upplýsingum og lýs- ir þessu örlagaríki slysi eins og það gerðist. Þessi mynd er ein frægasta mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Kenneth More. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Kvikmyndahúsgestir, — athugið vinsaml. breyttan sýningartíma. Aðeins örfáar sýningar eftir. JOI STOKKULL með Jerry Lewis og Dean Martin. Sýnd kl. 3. IVýja Bíó Sími 11544 Carnival í New Orleans (Mardi Gras) Glæsileg ný amerísk músík- og gamanmynd í iitum og Cinema- scope. jriö.aiiiiuLvtrk: ii'at Ccone Chrisíine Carere Tommy Sands Sheree North Gary Crosby Sýnd kl. 9. —o— UNGFRÚ ROBINSON CRUSOE Hin spennandi og skemmtilega ameríska ævintýramynd með: Amada Blake, George Nader. Sýnd kl. 5 og 7. LEYNILÖGREGLUMAÐURINN Kalli Blomkvist. Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Sími 18936 27. dagurinn (The 27th Day) Spennandi amerfsk mynd um tilraun geimbúa til að tortíma öllu lífi á jörðinni. Gene Barry, Valierie French. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HAUSAVEIÐARARNIR Johnny Weissmiiller (Tarzan) Sýnd kl. 3. Hafnarbíö Sími 16444 Röskir strákar (Private War of Major Benzon) Bráðfjörug og skemmtileg, ný, amerísk litmynd. Charlton Heston, Julia Adams, Tim Howey. (Litli prakkarinn) Sýnd kl. 5, 7 og 9. H afnarfjaröarbí ó Sími 50249. Hjónabandið Iifi (Fanfaren der Ehe) Ný bráðskemmtileg og spreng hlægileg þýzk gamanmynd. Dieter Borsche Georg Thomolla Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 5, 7og 9. —o— HUGVITSMAÐURINN Bráðskemmtileg litmynd með Red Skelton. Sýnd kl. 3. rwi * rg •! • Í 1 npolibio Sími 11182 Allt getur skeð í Feneyjum. (Sait-on Jamis) Geysispennandi og óvenjuleg ný frönsk-ítölsk leynilögreglumynd í litum og Cinemaseope. Francoise Arnonl O. E. Hasse Christian Marquand Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Gög og Gokke í villta vestrinu. MÓDLEIKMtíSID ALDARMINNING EINARS H. KVARAN, SKÁLDS Fyrirlestur, leikþáttur, upplest- ur og einsöngur, í dag kl. 16. EDWARD, SONUR MINN Sýning í kvöld kl. 20. TENGDASONUR ÖSKAST Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. iLEIKFÉLAG! IgYlOAVÍKlllÚ! Delerium bubonis 57. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2 Sími 13191. Músagildran Sýning í kvöld kl. 9.15 í Kópavogsbíó. Næstsíðasta sinn fyrir jól. r— Aðgöngu- miðasala frá kl. 1. Sími 19185. Kýsilhreinsa ofna og hitakerfi. — Hreinsa samdæguirs. Sími 17014. HAFSA8Ftlt|)> slMI 50-18 Allur í músíkkinni (Ratataa) Bezta sænska gamanmyndin í mörg ár. Byggð á vísum og músíkk eftir Povel Ramel. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Landræningjarnir Hörkuspennandi amerísk mynd. Sýnd kl. 5. KÁTI KALLI Barnamyndin vinsæla. Hulda Runólfsdóttir leikkona skýrir myndina. Sýnd kl. 3. HAFNARFIRÐI heldur fund þriðjudaginn 8. des. hk. kl. 20.30 í Sjálf- stæðishúsinu. % DAGSKRÁ: Venjuleg fundarstörf. Upplestur. Gamanvísur. Samtalsþáttur. Kaffidrykkja o. fl. Gestir fundarins verða stjórn kvennadeildarinnar í Reykjavík. — Konur fjölmennið. Stjórnin. Dansleikur í kvöld Gömkí dansarnir Sextett Karls Jónatanssonar. Söngkona Anna Maria. Húsinu Iokað kl. 11,30. r” A KHA.KI g 6. dcs. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.