Alþýðublaðið - 08.12.1959, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.12.1959, Qupperneq 1
s. 1. og væri því ekki nema eðli- legt að hún þyrfti nokkurn tíma til þess að athuga þær leið ir er einkum kæmu til greina við lausn efnahagsvandamál- anna. Minnihlutastjórn Alþýðu flokksins lofaði að reyna að koma í veg fyrir vöxt verðbólg únnar, sagði Emil, og henni tókst að efna loforð sitt. Stjórn inni tókst að stöðva víxlhækk- anir kaupgjalds og verðlags og henni tókst meira, henni tókst að færa hvort tveggja nokkuð niður og halda verðlagi og Frambald á 5. síSu. STUTT INNBROT var framið í fyrrinótt í kn.'töflu- geymslu Grænmetisverzl- unafinnar. Tveir hengilás ar voru brotnir til þess að hægt væri að komast inn. Sökum mikilla briígða af kartöflum er ekki nokk ur leið að sjá, hvort inn- brotsmaðurinn hafi kippt á brott með sér kartöflu- sekkjum. 40. árg. — Þriðjudagur 8. des. 1959 — 263. tbl. tókst að halda verðlagi og kaupgjaldi stöðugu allt það tímabil er hún fór með völd. mgmM) SVONA VAR HANN HÉR er fyrsta myndin, sem birtist í íslenzku blaði, af apanum, sent Bandaríkjamenn sendu síðastliðinn föstudag í 88 kílómetra hæð. Það er verið að koma honum fyrir í farþegahylkinu, sem var í broddi eldflaug- arinnar. Það féll í Atíants haf og náðist, og nýi heimsmethafinn í hæðar- Og hraðflugi reyndist við beztu heilsu. ÁRSÞINGI ungverska kommúnistaflokksins hófst í s. 1. viku og Krústjov var að sjálfsögðu miéðal heiðursgesta. — Myndin er tekin í fundarhléi, og eins og hún ber með sér, vciru krásirnar ekki af verri endanum. Hér hafið þið þá við eitt borð: Krústjov, Ulbricht hinn austur-þýzka og Kadar 1 * hinn ungverska, sem byltingarblóðbaðið hóf tij valda. Emil Jónsson, félagsmálaráð- herra vék í upphafi máls síns nokkrum orðum að ummælum Hermanns Jónassonar. Her- mann hafði í ræðu sinni fyrr í umræðunum veitzt að Alþýðu flokknum fyrir að hafa ekki snúið sér til Framsóknarflokks-. ins í stað þess að mynda ríkis- sjtórn með Sjálfstæðisflokkn- um. Emil sagði að viðskilnaður Alþýðuflokksins við Framsókn arflokkinn og Alþýðubandalag- ið við lok vinstri stjórnarinn- ar hefði ekki verið slíkur, að fýsilegt hefði verið fyrir Alþýðu fiokkinn að snúa sér til þeirra flokka á ný. Hermann Jónas- son hefði slitið samstarfinu í vinstri stiórninni án þess að hafa um það hið minnsta sam- ráð við Alþýðuflokkinn og hann hefði í engu sinnt bréfi frá Alþýðuflokknum um það, að ágreiningsmál stjórnarinn- ar yrðu lögð fyrir Alþingi og reynt að ráða fram úr vandan- um. FRESTUN EÐLILEG. Því næst vék Emil Jónsson, að frestun Alþingis. Emil sagði, að núverandi ríkisstjórn hefði tekið v.ð völdum 20. nóvember UTANRÍKISRAÐHERRA sagði á alþingi í gær í tilefni af fyrirspurn tir? fækkun varn- arliðsins, að hafrsar væru um- ræður rnilli íslenzku ríkisstjórn arinnar og ameríska sendiherr ans á íslandi um skipulagsbreyt ingar varðandi varnarliðið, en að viðræður væru en á frum- stigi. VIÐ VERÐUM MEÐ DÁ- IÁTK) ÖVENJULEGAN JÓLAGLAÐNING . . . Guðmundur Guðmundsson utanríkisráðherra gaf þessar uplýsir.gar í tilefni af fyrir- spurn, sern Einar Olgeirsson gerði utan dagskrár. Spurði Einar, hvort fréttin um fækk- un varnarliðsins væri rétt og þá, hvort til fækkunarinnar kæmi fyrir atbeina íslenzku ríkisstjórnarinnar. Utanríkisráðherra kvað ekki hafa komið til tals að draga á neinn hátt úr vörnum landsins, en rætt hafi verið um skipulags breytingar á varnarllðinu. Einar kvaðst vera fvrir von- bvigðum af svari utanríkismála ráðherra og spurði, hvers kon- ar skipulagsbreytingar varð- andi varnarliðið væri að ræða. 'Varaði hann við, að tekin yrðu í notkun hér hættulegri vopn en verið hafi. Alþýðublaðð átti tal við blaðafulltrúa bandaríska sendi ráðsins í gær. Kvaðst hann ekki geta gefið aðrar upplýs- ingar um málið, en að það væri nú til umræðu, en engar ákvarð anir teknar. FRÉTT ÚTVARPSINS. Tilefni þessara umræðna er fregn sem Ríkisútvarpið flutti á hádegi s. 1. sunnudag frá fréttaritara sínum í Kaup- mannahöfn. Var þar haft eftir blaðinu New York Times, að ætlunln væri að flytja um 1300 Framhald á 5. síðu. örS Eiitils í gærhvöldi: AÐ umræðum loknum í gærkvöldi fór fram at> kvæðagreiðsla um þing- frestunina. Var hún sam- þykkt með 33 atkv. gegn 27 að viðhöfðu nafnakalli. Þingforseti Friðjón Skarp héðinsson óskaði síðan þingmönnum góðrar heirn ferðar, Ólafur Thors las forsetabréf uni þingfrest- un og fundi var slitið. VANDINN í efnahagsmálunum er nú auðleystari en ella vegna þeirra ráðstafana, er ríkisstjórn Al- þýðuflokksins gerði í efnahagsmálunum í byrjun þessa árs, sagði Emil Jónsson félagsmálaráðherra, í útvarpsumræðunum í gærkvöldi. Áour en ríkisstjórn Alþýðuflokksins tók við, voru víxlhækkanir kaup- gjalds og verðlags orðnar mjög örar og allt útlit fyrir, að vísitalan yrði komin upp í 270 stig haustið 1959. Slíka þróun hindraði ríkisstjórn Alþýðuflokksins og I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.