Alþýðublaðið - 08.12.1959, Side 5
AÐALFUNDUR Landssam-
foands ísl. útvegsnianna liófst í
Tjarnarkaffi kl. 2 í gæi;\ For-
maður sambandsins, Sverrir
Júlíusson, setti fundinn írneð
ræðu. I uppbafi máls síns
minntist formaður Ólafs B.
Björnssonár, útgerðsirmanns og
ritstjóra á Akranesi, er lézt á
þessu ári. Enn fremur minntist
bann 55 sjómanna, n;- drukknað
hafa við störf sín síðan síðasti
aðalfundur var haldinn. Risu
fundarmenn úr sætum í virð-
ingarskyni við hina Iátnu og
vottuðu vandamönnum þeirra
samúð sína.
Að svo búnu vék hann að hin-
um árlegu samningum við rík-
isvaldið um hver áramót nú
lengi undanfarið. Kvað hann
aðstöðu sjávarútvegsins annars
vegar og annarra atvinnuvega
hins vegar svo og launbegasam
takanna gagnvart verðbólgu-
þróuninni, sem hér hefði verið
lengi undanfarið, ólíka.
VERÐBÓLGUÞRÓUN
SKAÐLEG
Sverrir Júlíusson lagði á-
íherzlu á, að verðbólguþróunin
væri fyrst og fremst skaðleg
atvinnuvegunum, og ekki sízt
sjávarútveginum, leiðrétting-
arnar kæmu alltaf langt á eftir.
Fór hann í þessu sambandi
nokkrum orðum um horfurnar
um þetta leyti í fyrra, er stór'-
felld verðbólguaukning blasti
við. Samningar tókust þó um
áramótin, en Þá var tekið upp
það nýmæli, að ef vísitala hækk
aði, skyldi fiskverð einnig
hækka. Hafi þetta verið hvöt,
an. a. fyrir allan almenning, til
þess að sporna við aukningu dýr
tíðarinnar. Formaðurinn rakti
því næst tölulega kostnaðinn
við þessa stöðvun. Kvað hann
þær sýn, að brýna nauðsyn
bæri' til að koma á jafnvægi í
þjóðarbúskapnum.
'Þá vék formaðurinn að fram-
tíðarhorfunum. Kvað hann LÍÚ
þurfa að gæta þess að hagsmun-
ir sjávarútvegsins verði fylli-
lega teknir til greina, er stigið
verður nú á næstunni væntan-
lega nýtt skref í efnahagsmál-
unum. Kvað hann þjóðinni svo
bezt farnast að hagur sjávarút-
vegsins sé sem beztur og að
Þjóðin reyni ekki sífellt að
skipta upp meiru en aflað er.
Á fundinum í dag mun dr.
Jóbannes Nordal bankastjóri
flytja ei'indi um horfur í verzl-
unafmálum Vestur-Evrópu. Að
ávarpi bankastjórans loknu
mun Ingvar Vilhjálmsson út-
gerðarmaður, formaður fram-
kvæmdaráðs Innkaupadeildar
LÍÚ, flytja ársskýrslu Inn-
kaupadeildarinnar, og síðan
mun Sigurður H. Egilsson fram
kvæmdastjóri lesa og skýra árs
reikninga LÍÚ og Innkaupa-
deildar þess. Þá munu umræður
hefjast, en um kvöldið munu
nefpdir starfa.
Atkvæða-
greiðslu
ÚRSLIT eru nú kunn úr at-
kvæðagreiðslu bænda um heim
ild fyrir stjórn Stétarsambands
bænda til þess að efna til sölu-
stöðvunar. Voru 1399 samþykk-
ir því að heimda sölustöðvun
en 86 á móti. Atkvæðagreiðslan
fór fram á svæðinu frá Dala-
sýslu og austur í A.-Skaftafells
sýslu að báðum þeim sýsluni
meðtöldum.
Ilappdrætti Háskóla íslands.
Dregið verður í 12. flokki
fimmudag 10. des. Vinningar
eru 2573_, samtals 3 645 000
krónur. í dag er næstsíðasti
söludagur.
BRÁÐABIRGÐALÖGIN um
verðlag landbúnaðarafurðanna
voru til fyrstu umræðu í neðri
deild alþingis í gær, og var
írumvarpinu að henni lokinni
vísaði til annsirrar umræðu og
landbúnaðarnefndar. Umræður
urðu ekki teljandi, enda er
þetta mál löngu þrautrætt á al-
þingi og utan þess.
Einar Olgeirsson lagði til, að
bráðabirgðalögunum yrði vísað
frá með rökstuddri dagskrá, en
hún var felld með 28 atkvæðum
gegn 7. Frumvarpinu var síðan
vísað til annarrar umræðu að
viðhöfðu nafnakalli með 22 at-
kvæðum Alþýðuflokksmanna
og Sjálfstæðismanna í deild-
inni gegn 22 atkvæðum deild-
armanna Alþýðubandalagsins
og Framsóknarflokksins. Loks
var frumvarpinu vísað til land-
búnaðarnefndar með 24 sam-
hljóða atkvæðum.
Til máls tóku við þessa um-
ræðu Ingólfur Jónsson land-
búnaðarráðherra, Eysteinn Jóns
son, Einar Olgeirsson og Ólaf-
ur Thors forsætisráðherra.
Vildi Eysteinn Jónsson, að rík-
isstjórnin gæfi Það loforð, að
ekki yrðu gefin út bráðabirgða-
lög í þinghléinu. Ingólfur Jóns-
son hafnaði þeim tilmælum, þar
eð ómögulegt væri fyrir nokkra
ríkisstjórn að afsala sér slíkum
rétti.
Forseti neðrf deildar, Bene-
dikt Gröndal, óskaði þingdeild-
HvafS er aS
gerast
Fárviðri í E¥rép?,i
London, 7. des. (Reuter).
OFSASTORMUR og hauga-
sjór olli slysum á Atlants-
hafi, Norðursjó og Eystra-
salti í fyrij'inótt, Fjölhörg
skip sendu út neyðarskeyíi.
Mörg skin í Atlantshafssigl-
ingum fefjast um heilan sól-
arhring. Togarar og fiskibát
ar sendu út neyðarskeyti.
Fimm skip voru í háska
stödd við Englandsströnd í
nótt. Óttast er að 12 menn
hafi farist af enskum tog-
ara, sem strandaði við Skot-
land. Dráttarbátar björguðu
17 mönnum af áhöfn þýzks
1000 lesta skips, sem fórst
við Svíþjóð. Mikil flóð urðu
víða í Suður-Englandi. Mikil
snjókoma fylgir veðrinu. —
Ottast er að fleiri skip hafi
farizt.
armönnum, skrifstofustjóra al-
þingis og starfsfólki þess gleði- | CaEEas sæffist
legra jóla og góðs nýárs að fund ;í _ „ , ._ x .
arlokum. Einar Olgeirsson bar ,
fram sömu óskir forseta til ;| DAGBLA Ð II Giomo i
handa fyrir hönd þingdeiidar- Milano segir ■* ^ag, að Maiia
innar ;í Callas og Menghmi maður
hennar séu í þann veginn að
sættast aftur. Sendi hann
henn: mikinn blómvönd á
afmælisdegi hennar í gær og
sagt er að þau hafi verið úti
saman að kaupa nýjan bíl.
an brast og flóð færði bæ-
inn í kaf er ekkert, sem get-
ur hindrað að flóð verði í
fjallaánum þarna. Ibúarnir
í Fréjus hafa fengið skipun
um að vera tilbúnir að yfir-
gefa heimili sín með stuíium
fyrirvara.
Biiist er við að de Gaulle
forseti Frakklahds fari til
flóðasvæðisins í’næstu viku.
Elsenhswer
Pakisfan.
i
! >
Framhald af 1. síðu.
hermenn á brott frá Keflavík-
urflugvelli, og mundu þá um
4000 hermen verða eftir á vell-
inum. Tekið var fram, að ekki
væri um stefnubreytingu varð-
andi dvöl bandarískra her-
sveita í öðrum löndum að ræða.
Kaupið
MATADOR
Spilið
ú,(í <*>%>
Gefið
Útvarpuimræður
Frambald af 3. síðu.
draga athyglina frá brotthlaupi
Hermanns 1958 er hann var að
hrapa fram af hengibrúninni.
Framkoma Framsóknar þá og
síðar við atkvæðagreiðslu um
niðurfærslufrumvarp Alþýðu-
flokksins hefði ekki verið stór-
mannleg, I orði hefði Framsókn
borizt gegn niðurfærslunni, en
í verki hefði Framsókn ekki
þorað að standa gegn henni,
heldur setið hjá á alþingi.
Emil sagði, að hamagangur
Framsóknar gegn þingfrestun-
inni nú byggðist á því, að flokk-
urinn hefði verið að reyna að
tefja störf alþingis fram yfir 15.
des., ef ske kynni að þá hefði
verið unnt að skapa vandræði
hjá stjórninni vegna bráða-
birgðalaganna um landbúnaðar
verðið. Þannig setti Framsókn
flokkshagsmuni ofar þjóðar-
hagsmúnum. En að Því væri nú
unnið að finna lausn á vandan-
um í sambandi við verðlagsmál
landbúnaðarins, enda það yfir-
lýst stefna ríkisstjórnarinnar að
reynt skuli að fá deiluaðila til
þess að koma sér saman, Fram-
sókn vildi hins vegar íevsa mál-
ið einhliða á kostnað neytenda.
Aðrir ræðumenn Alþýðu-
flokksins voru þeir Guðmundur
í. Guðmundsson utanríkisráð-
herra og Gylfi Þ. Gíslason
menntamálaráðherra.
Enn flóðahætt í
Fréjus.
(NTB-Reuter).
ÓTTAST er að enn verði
flóð í Frcjus á Rivieraströnd
inni ef úrkoma heldur á-
fram. Síðan Malapassetstífl-
Karachi, 7. des. (Reuter).
EISENHOWER forseti
Bandaríkjanna kom til Kar-
achi, höfuðborgar Pakistan
í dag. Ayup Khan, forseti
Pakistan tók á móti honum
á flugvellinum og ótöluleg-
ur manng.úi fagnaði Eisen-
hower á le ð hans til forseta-
hallarinnar, er talið að rúm-
lega ein milljón manna hafi
safnast þar saman. Yar hon-
um fagnað gííurlega. Blöð
í Pakistan skrifa öll langar
greinar um Eisenhower og
hrósa honum á hvert reipi.
Eisenhower ræddi við
ráðamenn í Pakistan í dag.
Hagerty blaðafulltrúi forset
ans sagði í dga, að engm
þreytumerki væru að sjá á
honum og væri hann við
beztu heilsu.
Það vakti athygli að mið-
stjórn indverska kommún-
istaflokksins gaf út yfirlýs-
ingu í dag þar sem fagnað.
er komu Eisenhowers til Ind
lands. Eru nú allir kommún-
istar búnú- að lýsa yfir, á-
nægju sinni með för hans
nema Kínverskir kommar,
en málgagn þeirra, Alþýðu-:
blaðjá í Peking segir í dag,
að Bandaríkjamenn standi
á bak árásarundirbúning
Tyrkja á hendur Rússum.
mWWWWWWWMWWWWWWWWWWWWWMWWttt
MATADOR
UTGEFANDI.
HVERFISSTJÓRAR Al-
þýðuflokksins eru beðnir
að koma á áríðandi fund
í Alþýðuhúsinu (niðri) n.
k. miðvikudagskvöld kl.
8.30. Nánar auglýst síðar.
SKEMMTILEGT spil, Kjör-
dæmaspilið, er komið á mark-
aðinn og á vafalaust eftir að
g'leðja bæði pólitíska og ópóli-
tíska um jólin. Þarna er mað-
ur sjálfur einn stjórnmála-
flokkur og verður að berjast
með hniium og hnefum fyrir!
hverju þingsæti, og það er ekki
nóg með það, heldur getur
manni reynzt örðugt að halda
fengnu sæti, ef maður stendur
ekki við kosningaloforðin, því
að þarna eru kjósendur ekki
eins sauðtryggir flokki sínum,
og þeir vilja oft vera í daglega
lífinu.
Kjördæmaspilið er ætlað
bæði fullorðnum og börnum og
Málfundur FUJ
FUJ-félagar í Reykjavík eru
minritir á málfundinn í kvöld
kl. 8,30 í Ingólfskaffi, uppi, —
inngangur frá Ingólfsstræti.
Fundarefni; Hvar á Ráðhús
Rey.kjavíkur að vera? — Tveir
framsögumenn.
Félagar eru hvattir til að
mæta vel og stundvíslega.
er auðlært. Þag er því fjöl-
skylduspil og vonandi, að fjöl-
skyldan sé ekki alltof einlit í
pólitík.
Á hendi hafa menn spil, sem
eru með myndum af frambjóð-
endum allra flokka við síðustu
kosningar, og hefur Halldór
Pétursson teiknað mennina.
Síðast en ekki sízt ber að benda
á alla þá brandara, sem maðuu>
getur sagt á kostnað pólitískra
andstæðinga á meðan spilið'ér
leikið. án þess að þeir getr
svarað fyrir sig.
Nýtf íslandsmef
Á SUNNUDAGINN setti Gu8-
mundur Gíslason, ÍR, nýtt Is-
íandsmet í 400 m. baksundi. —
Tími hans var 5:26,4 mín., fn
gamla nieíið, sem Guðmundur
átti sjálfur var 5:39,8 mín. —
Þetta er 10 met Guðmundar á
árinu, en hann setti einnig 10
met 1957 og 1958.
Alþýðublað’ð
8. des. 1959 g