Alþýðublaðið - 08.12.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.12.1959, Blaðsíða 7
LÆIÍJARVER Laugalæk 2-6 á horni Hrísateigs - Laugalækjar og Rauðalækjar* Muiiið að ávallt er mest og bezt úrvalið af barna- og kvenpeysum í HLÍN Komið og sann- færizt Hvergi lægra verð Prjónastofan H.F. Skólavörðustíg 18 Sími 12779 Sendum gegn póstkröfu um land allt. AlþýSubla'Sið — 8. des. 1959 ANANAS BL, ÁVEXTER SÉTRÓNUR KEX, ÓTAL TEG, AHs konar matvara og sælgæti ALLT í JÓLABAKSTURIHN KERTI - SPIL SPARIÐ TÍMANN NOTIÐ SÍMANN >jóst raun- »ir hann“. sleppa dýr flyssunni“. brestuir í fjölunum undan bung gríssins, sem gengur út ú vélinni í allri sinni stærc en Frans er hættur a fuL'ða sig á fyrirbrigðinu. SÍMI 3-53-25 Ragnar Olafsson. Næg bílastæði — Góð bílastæði vinnu, og ég hef ekki átt frí eitt einasta kvöld. Von mín er sú, að mér takist að vinna mig upp, — fá kvikmyndatilboð, þar sem ég fæ tækifæri til þess að leika, — það hefur allt- af verið mín æðsta ósk.“ Hvort von hennar rætist, fáum við kannski síðar að sjá. >mdi hann unnum á- issi Dodo i átti til í þá minnt bbseigand- in fór til s fund. við henni, ún starfað það er að- Idin, allan á nætur- sorgmædd, HÉR er Dodo heima hjá sér. Hún hefur aðeins til umráða eitt herbergi og aldhjús. Litli loðni hundurinn hennar held- ur henni jafnan félagsskap. HHHHHHHHHHHHHHHMHHHHHKHHHSÍHHHHHMHMHaHHmH daginn notar hún til þess að læra ýmislegt, svo sem íungumál. Hún segir sjálf, að allir þeir, sem sjá hana í nætur- klúbbnum á kvöldin, slái því föstu að hún sé laus á kostunum. „Þeir senda mér miða í búningsherbergi mitt, en bjóða mér út til miðdeg- isverðar, en ég veit hvar fiskur liggur undir steini. Þessir fávísu og grunn- hyggnu menn gera sér ekki grein íyrir því, að nektar- dansinn er mín vinna — og vinna eingöngu. í einkalífi mínu er ég rétt eins og hver önnur stúlka, og öll þau þrjú ár, sem ég hef starfað á næturklúbbnum, hef ég farið ein beint heim frá Gina leitar að leikíöng- nm handa Milko GINA LOLLOBRIGIDA kom nýlega til Parísar og fór bein- ustu leið í stærstu leikfangabúð borgarinnar. Hún velti því lengi fyrir sér hvort hún ætti heldur að kaupa björn eða strengbrúðu handa Milko litla syni sínum, sem er aðeins tveggja ára og fjögurra mánaða. Á endanum leýsti Gina málið með því að kaupa hvorttveggja og þyrilvængju að auki. Hún talar á hverjum degi viff Milko í síma til Rómar. H. IlTN: Hér stendur að Minerva hafi verið gyðja vizkunnarv Hann: Á! . . . Hverjum var hún gift? Hún: Ég sagði þér, að hún hefði verið gyðja vizk unnar. Auðvitað gifti hún sig ekki. VER9 vegna ferðast þú á fyrsta farrými? Þú, sem alltaf ert að tala um, hvað þú sérit blankur. — Jú, sjáð.u til. Ef ég ferðast á öðru farrými. á ég alltaf á hættu að mæta fólki, sem ég skulda pen- inga. ■JL. 50 000 Bandaríkjamenn voru spurðir, hvaða heimilistækis væri erfiðast að vera án. Langflestir svör uðu því, að það væri sjón- varpstækið, síðan kom í réttri röð: kæliskápurinn, hrærivélin, þvottavélin og loks rúmið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.