Alþýðublaðið - 08.12.1959, Qupperneq 8
I
iramia Bíé
Sími 11475
Harðjaxlar
(Take the High Ground!)
Bandarísk kvikmynd í litum.
Bichard Widmark,
Kalr Malden,
Elaine Stewart.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ný fréttamynd.
. Austurhœjarbío
Sími 11384
A r i a n e
Álveg sérstaklega skemmtileg
og mjög vel gerð og leikin ný
amerísk kvikmynd. — Þessi
.kvikmynd hefur alls staðar ver-
ið sýnd við metaðsókn.
Audrey Hepburn
Gary Cooper
Maurice Chevalier
Sýnd kl. 7 og 9,15.
ORUSTAN UM IWO JIMA
! John Wayne.
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5.
Kópavogs Bíó
Sími 19185.
Ofurást
(Fedra)
Óvenjuleg spönsk mynd byggð á
hinni gömlu grísku harmsögu
„Fedra“. Aðalhlutverk, hin nýja
stjarna:
EMMA PENELLA
Enrique Diosdado
Vicente Parra
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
—o—
STRÍÐSÖXIN
Sþennandi amerísk litmynd.
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 5
Nýja BíÓ
Sími 11544
Með söng í hjarta
Hin stórbrotna og ógieymanlega
rnúsíkniynd, er sýnir þætti úr
ævi söngkonunnar Jane Froruan.
Aðalhlutverk:
Susan Hayward
David Wayr.e
Rory Calhoun
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Sími 18938
27. dagurinn
(The 27th Day)
Spennandi amerísk mynd um
tilraun geimbúa til að tortíma
öllu lífi á jörðinni.
Gene Barry,
Valierie French.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
f/ afnarfjarðarbíó
Sími 50249.
Hjónahandið Iifi
(Fanfaren der Ehe)
Ný bráðskemmtileg og spreng
hlægileg þýzk gamanmynd.
Dieter Borsche
Georg Thomolla
Danskur texti.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
MÓDLEiKHtíSID
TENGDASONUR ÖSKAST
Sýning miðvikudag kl. 20.
EDWARD, SONUR MINN
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opm frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
anir sæk-ist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
iLEKFÉMG
'REYKIAVtKDR’
? g
Delerium
bubonis
Síml 22140
Nótt, sem aldrei gleymist
(Titanic slysið)
Ný mynd frá J. Arthur Rank um
eitt átakanlega sjóslys, er um
getur í sögunni, er 1502 manns
fórust með glæsilegasta skipi
þeirra tíma, Tianic. Þessi mynd
er gerð eftir nákvæmum sann-
sögulegum upplýsingum og lýs-
ir þessu örlagaríki siysi eins og
það gerðist.
Þessi mynd er ein frægasta
mynd sinnar tegundar.
Aðalhlutverk:
i Kenneth More.
* Sýnd kl. 9. — Síðasta sinn.
í —o—
J Lending upp á líf og dauða
Amerísk kvikmynd, er fjallar
um ævintýralega nauðlendingu
fþrþegaflugvélar. Sagan hefur
vferið framhaldssaga í Hjemmet
undir nafninu Farlig Landing.
| Endursýnd kl. 5 og 7.
1--------------- -----------
* Hafnarbíó
Sími 16444
Röskir strákar
(Private War of Major Benzon)
Bráðfjörug og skemmtileg, ný,
* amerísk litmynd.
Charlton Heston,
Julia Adams,
Tim Howey.
(Litli prakkarinn)
* Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rri * '1 •!_ ' *
1 ripolibio
Sími 11182
í haráttu við skæruliða
Hörkuspennandi amerísk mynd
í litum, um einhvern ægilegasta
skæruhernað, sem sést hefur á
kvikmynd.
George Montgomery
Mona Freeman
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
vr Félagilíf 'ó
K.D.R. heldur aðalfund sinn
í kvöld, þriðjudag kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg aðal-
fundarstörf. Stjórnin.
58. sýning
annað kvöld kl. 8.
Aðeins 3 sýningar eftir fyrir jól.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 2. Sími 13191.
fil sölu.
Nokkrar Underwood bókhaldsvélar og A. B. Dick
automatiskur fjölritari til sölu. Upplýsingar gefur
Bjarni P. Jónassoní Sambandshúsinu, Sölvhólsgötu.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA.
Jólanýjung
Jólakort. sem þér getið límt ljósmyndir á og sient vin-
um yðar. Kortiii eru mjög smekkleg, prentuð í mis-
munandi litum.
Eins og að undanförnu útbúum við gúmmístimpla
til jólagjafa.
STIMPLAGERÐIN
Hverfisgötu 50. — Sími 10615.
S I M 1 58-18»
Allur í músíkkinni
(Ratataa)
Bezta sænska gamanmyndin í mörg ár.
Byggð á vísum og músíkk eftir Povel Ramel.
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
fallegt úrval.
margar mjög fallegar tegundir
nýkomnar.
Saumum, límum, földum, tökum mál.
ið svo vel @|
skcðið í gluggana
Teppa- og Dregladeildin.
Dansleikur í kvöld
g C. d:3. 1D59 — Alþýðublaðið