Alþýðublaðið - 08.12.1959, Side 9

Alþýðublaðið - 08.12.1959, Side 9
REYKJAVÍKURMEIST- ^ ARAR KR í karlaflokki (efri myndin). Fremri röð frá vinsfri: Einnr Bene- diktsson, Heinz Stein- mann, Sveinn KiartanS- son, Guðjón Ólafsson, Hörður Felixson Og Reyn ir Ólafsson. Aftari röð: Einar Sæmundsson, for- maður KR, Bergur Ad- olphsson, Pétur Stefáns- son, Stefán Stephensen, Karl Jóhannsson og Sig- urgeir Guðmannsson, for- maður handknattleiks- deildar KR. — Reykja- víkurmeistarar KR í kvennaflokki. Fremri röð frá vinstri: Þorbjörg Valdimarsdóttir, María H. Guðmundsdóttir, fyrirliði, Erla Isaksen, Bára Guð- mannsdótFc og Perla Guð nfundsdóttir. Aftari röð: Inga Magnúsdóttir, Erna FrankKn, Franklín, Gerð- ur Jónsdóttir, María Guð- mundsdóttir, Guðlaug Kcistinsdóttir og Heinz Steinmann, þjálfari. — Ljósm. Sveinn Þormóðss. nMMUHHMMMMHHmMtm Handknattleiksmótið: MEISTARAMÓTI Reykja- víkur í handknattleik, sem staðið hefur yfir undanfarnar vikur, lauk s. 1. sunnudags- kvöld og bá voru afhent verð- laun mótsins. itC KR SIGRAÐI í MFL. KARLA. Aðalleikur kvöldsins var milli Fram og KR í meistara- flokki karla og lauk honum með verðskulduðum sigri KR 10:7. — Fram byrjaði leikinn nokkuð vel og hafði yfirhönd- ina í fyrri hálfleik. Hilmar skoraði fyrsta mark leiksins, en Bergur jafnaði skömmu síð- ar. Karl Ben. skoraði næst úr vítakasti og rétt á eftir bætir Fram öðru marki við og enn var bað Hilmar og skotið var glæsilegt. Bæði liðin léku af örvggi og vörn var sterk hjá báðum. Hörður Felixson not- færði sér þó laglega veilu í Fram-vörninni og skoraði með lágskoti, en Fram nær ágætu upphlaupi strax á eftir og Rúnar skorar. Rétt fyrir hlé fær Stefán Stephensen góða sendingu og knötturinn hafn- hálfleik, 5:3 fyrir Fram. KR náði ágætu sp li í upphafi síðari hálfleiks og vörn Fram Trar mun opnari en áður og fimm sinnum í röð skora KR- 'ngar, Karl Jóhannsson og Reynir Ólafsson tvívegis og Stefán einu sinni. 'Við þetta viríust Framarar missa móð- ínn og bessi bri££ia marka munur hélzt til le'ksloka. Sigur KR í mótinu er verð- ckuldaður, þó er liðið ekki °i.ns gott og s. 1. vetur, en það er öruggast af Rvíkurliðunum, Sterkari hluti liðsins er vörn- m. sem oft er þétt og lokuð. Skvttur á Iiðið einnig ágætar, °n beztir eru Reynir He'nz og Karl. en Stefán oi? Hörður eru einnig góðir. Guðjón hefur ver- ið misiafn í markinu. Lið Fram hefur átt nokkuð jafna leiki, en bað vantar meiri festu í spilið. Vörnin er sterkari hlið liðs'ns. Beztu menn eru Guðjón, Karl, Hilm- ar og Rúnar. ic TR VANN VÍKING OG ÁRMANN VAL. Gísli Halldórsson afhendir fyr- irliða KR, Reyni Ólafssyni, meistarapeninginn. eru nokkuð mistækir, en á sunnud.kvöld virtust þeir upp- lagðir og sýndu oft góðan leik. Nýr markvörður lék með lið- 'nu, Sigurður Elísson og varði allvel, Leikur Vals og Ármanns var skemmtilegur og iafn til síð- ustu mínútu, en Ármenningar sigruðu með tveggja rnarka mun, 14:12. Liðin eru nokkuð jöfn og eiga góðum einstakl- ingum á að skipa, en spilið gæti verið öruggára og betra. Bezti maður Ármanns var Sigurður Þorsteinsson, sem oft sýndi á- gætan le'k. ★ KR sigraði Ármann í kvenna flokki með 5 mörkum gegn 3. Leikurinn var skemmtilegur, en á köflum gætti fullmikillar hörku. KR-stúlkurnar léku betur og sigur þeirra var verð- skuldaður. í 1. flokki karla sigraði Þróttur KR með 12 mörkum gegn 6. — ÍR og Þróttur kepptu H1 úrslita í 2. flokki og sigraði ÍR með 10 gsgn 8 eftir tvífram- lengdan leik. Leikur þessi hef- ur verið kærður og verðlaun voru því ekki afhent á sunnu- daginn. Fram sigraði í 3. flokki — sigraðj Ármann í úrslitaleik með 7—5. Valur varð sigurvegari í 2. flokki kvenna, Fram í 2. flokki B og 'Víkingur í 3. flokki B. — Gísli Halldórsson, formaður TBR. afhenti sigurvegurunum verðlaim og hva+ti handknatt- leiksfólkið til dáða, því að mörg og stór verkefni væru fram- undan. Þar með lauk 15. meist- aramóti Reykjavíkur í hand- knattleik. ar í marki Frara, en Framarar sækja fast og Ágúst bætir einu marki við og þannig lauk fyrri ÍR-ingar léku allvel gegn Víking og sigruðu með yfir- burðum 19 gegn 10. Fyrri hálf- leik lauk með 11:4. ÍR-ingar Þér gefið fengið allar r jólabækurnar hjá Isafold Meðal bóka, sem koma út hjá ísafold fyrir jólin -ýV Ritverk 'S'ögukaflar af sjálfum mér, eftir Matthías Jochumsson. 6. bindið í Matthíasarút- gáfunni. -— Verð kr. 200.00. Virkið í Norðri, þrjú bindi. — Verð kr. 580.00. VV Þjóðlegur fróð- leikur: I Bréf Matthíasar Jochums- 1 sonar til Hannesar Haf- stein (Kristján Albertsson annaðist útgáfuna). •— Verð kr. 160.00. f húsi náungans, eftir Guð- mund Daníelsson, rithöf. — Verð ca. kr, 180.00. Vestfirzkar þjóðsögur, 5. hefti. — 'Verð samtals kr. 180.00. W ísleuzkar skáld'- sögur: Deilt með einum, smásög- ur eftir Ragnh. Jónsdóttur — Verð ca. kr. 120.00. Myndin, sem hvarf, eftir Jakob Jónsson. — Verð ca. kr. 130.00. Komin af hafi, eftir Ingi- björgu Sigurðardóttur. — Verð kr. 68.00. - , 1|, VV Ferðasögur o. fl. För um fornar helgislóðir, eftir sr. Sigurð Einarsson. — Verð ca. kr. 180.00. Bók Freuchens um heims- höfin sjö. — Verð kr. 240.00. VV Trú og vísindi: Frá heimi fagnaðarerind- isins, prédikanir og tæki- færisræður sr. Ásmundar Guðmundssonar. — Verð ea. kr. 160.00. Alitamal, safn ritgerða um margvísleg efni eftir dr. Símon Jóh. Ágústsson. — Verð kr. 138.00. W Ljóðabækur: Ljóð Jóns Þorsteinssonar frá Arnarvatni (Andrés Björnsson annaðist útgáf- una). — 'Verð ca. kr. 110.00. Séð til sólar, eftir Ólafíu Arnadóttur. —- Verð kr. 75.00. Berið kveðju, Ólínar, Her- dísar og Theódóru Thor- oddsen. Rímnavaka, rímur frá 20. öld, Sveinbj. Bein- teinsson safnaði. -— Verð kr. 120.00. Ljóð Williams Blake, Þóroddur Guðmundsson skáld sneri á ísl. og ann- aðist útgáfuna. — Verð ca. kr. 120.00. ýV Fyrir húsmæður: Lærið að matbúa, eftir Helgu Sigurðardóttur. — Verð ca. kr. 78,00. Jólagóðgæti, eftir Helgu Sigurðardóttur. — Verð kr. 48.00. Þýdd skáldsaga: Vetrarævintýri, eftir Karen Blixen, Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Verð ca. kr. 160.00. ■ýV Rifsafn Jack Londons: Óbyggðirnar kalla, ísl. þýðing. Ölafur frá Faxa- feni. — Verð kr. 78.00. Spennitreyjan, ísl. þýðing Sverrir Kristjánsson. — Verð kr. 118.00. Ævintýri, ísl. þýðing Ing- ólfur Jónsson. — Verð kr„. 98.00. ýV Brengja- og telpu- bækur; 12 ára og eldri: Tunglflaugin, eftir Jules Verne, ísak Jónsson þýddl — Verð kr. 68.00. Katla gerir uppreisn, eftir Ragnheiði Jónsdóttur. —• Verð kr. 68.00. Fegurðardmttnmg, eftir Hannebo Holm, Stefán Jónsson þýddi. — Verð kr. 68.00. Komin af hafi (sjá ísl. skáldsögui'). i ýV Barnabækur ísafoldar fyrir 8—12 ára: Jan og stóðhesturinn, þýzk verölaunasaga, Jón Á. Gissurarson þýddi. — Verð. kr. 58.00. Dísa í Grænalæk, eftir Kára Tryggvason, skáld. 'Verð kr, 38.00. Tataratelpan, eftir Halvc-r Floden, Sigurður Gunnars* son þýddi. — Verð kr. 48.00. • • • j ÍSAFOLD Alþýðublaðið — 8. des. 1959 £

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.