Alþýðublaðið - 08.12.1959, Síða 10

Alþýðublaðið - 08.12.1959, Síða 10
* fyrir bifreiðar, traktora, ibátavélar og aðrar ibenzínvélar. E6II.L VILHJALMSSON H.F. Laugaveg 118 — Sími 22240 Aunlwsingasími blaðsins er 14966 Laugaveg 168. Sími 24180. SKIP<lUT(iCRU KlhlSINS Herðubreið austur um land til Þórshafnar hinn 12. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag til Hornafjarðar Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, -— Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar. — Farseðlar seldir á föstudag. Ath.: Þetta er síðasta ferð skipsins fyrir jól. 8. des, 1959 — AlþýðublaðiS ALLT A SAIV9A STA® HáMPION KRAFTKERTIN Fáanleg í allar gerðir bifreiða. Öruggari ræsing, meira afl og allt að 10% eldsneytis- sparnaður. CHAMPION- KERTI Brleigendur, athugið: Höfum ávallt fyrirliggjandi: Úrval af hljóðkútum, — púströrum, fjöðrum, auga blöðum og krókblöðum. - Straumlokum, platínum. háspennukeflum, ljósa- samlokum, rafmagnsbráð stefnuljósum, stuðdemp- urum og bremsuborðum, Ennfremur ýmsir vara- hlutir í margar gerðii bifreiða. FJÖÐRIN Ágúst Jósefsson er fædd- ur árið 1874, og er því nú 85 ára gamall. Méstan hluta ævinnar hefur hann dvalið í Reykjavík. Honum er því kunn af eigin raun sú mikla breyting, sem orðið hefur á högum og háttum manna, — meðan þjóðin hefur veríð að rísa úr öskustó framtaks- leysis og fátæktar og þokast í áttina til efnahagslegrar viðreisnar og stórhuga fram- kvæmda, bæði við sjó og til sveita. — Ágúst Jósefsson hefur verið í nánarf tengsl- um við alþýðu manna en flestir aðrir. Hann var einn af brautryðjendum alþýðu- hreyfingarinnar hér á landi, sáttanefndarmaður var hann fjölmörg ár, sat í húsaleigu- nefnd, þegar störf hennar voru umsvifamsst, og heil- brigðisfulltrúi um langt skeið. — í bókinni segir hann frá ýmsu, sem nú er orðið rykfalhð í hugskoti eldra fólksins og myndi að öðrum kosti týnast með því, er það fellur frá. — Minn- ingar og svipmyndir úr Reykjavík er æskileg jóla- gjöf handa Reykvíkingum á öllum aldri. Hún er jólabók Reykvíkinga í ár. Á ókunnum slóðum, eftir Guðrúnu frá Lundi. Mörg undanfarin ár hefur Guðrún frá Lundþ_ árlega Hún kom sem gestur, eftir Edna Lee. Dularfull og spennandi ástarsaga, sem gerist í Suð- urríkjum Bandaríkjanna, skömmu eftir lok þræla- stríðsins. Stúlkur,, lítið á þessa bók áður en þér veljið jólabókina. Rebekka, eftir Daphne du Maurier. Þessi fallega ástarsaga hefur áður komið út á ís- lenzku og seldist þá upp á skömmum tíma. — Eignizt þessa nýju útgáfu, því að öllum líkindum verður hún uppseld fyrir jól. Vendetta, eftir Honoré de Balzac. Höfundur bókarinnar, er heimsfrægur. Bækur hans eru skemmtilegar og marg- ar djarflega ritaðar. Hér á landi munu „Gleðisögur“ hans vera einna þekktastar. Vendetta er ástarsaga, ger- ist á Korsíku og í Frakk- landi. Lýsir ástum og ástríðum blóðheitra Kors- íkubúa, ættardrambi og blóðhefnd. Seljum og útvegum: Rafmagnslieimilistæki Raflagnaefni Rafgeyma — Rafhlöður Ljósaperur og Bifreiðaperuir Bifreiðakerti og Bifreiðaþráð Rafsuðuþráð og Rafsuðutæki Hárgireiðsluvélar og Hárgreiðsluefni Rafmagnsrakvélar Miðstöðvadælur Raftækjaverzlun íslands h.f. Skólavörðustíg 3. — Símar 17975 —■ 17976 Minningar og svipmyndir úr Reykjavík, eftir Ágúst Jósefsson. Bjarnason, Jón Blöndal, Ólaf Davíðsson, Teit Símonarson og Þóri Guðmundsson. Bók- in er snilldarlega rituð. sent frá sér skáldsögu. Bæk- ur hennar eru aufúsugestir á þúsundum heimila. Þær eru lesnar um allt land og vin- sældir hennar eru meiri en flestra annarra rithöfunda. Persónulýsingar hennar eru glöggar og heilsteyptar, fólkið lifandi og heilbrigt. Á ókunnum slóðum gerist í sveit. Þar er Guðrún úti og inni og líf og starf fólksins er frjálst og óþvingað. Þessi nýja bók er með beztu sög- um Guðrúnar. Merkir Borgfirðingar, eftir dr. theol. Eirík Albertsson. í bókinni eru þættir um 10 merka Borgfirðinga: Bjarna Pétursson, Daníel Fjelsted, Guðmund Jónsson, Halldór, Vilhjálmsson, Jón I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.