Alþýðublaðið - 08.12.1959, Page 12

Alþýðublaðið - 08.12.1959, Page 12
: 'éfíÉmÍi. WÉmmmmrni iStMi II 111! ■ wmmmmM WVMMMMMMMWMWWVMHWWWWWMiW GOSAU, Austurríki. Einu slípisteinsnámurnar í V.- Evrópu eru í Gosau hátt í austurrísku Ölpunum. Ibúarnir þar gæta nám- anna eins og sjáaldur auga síns, enda skapa þær góðar tekjur og hverfi- steinar þaSan eru fluttir út til flestra landa lieims. Slípisteinar eru víða fram leiddir í efnaverksmiðj- um, en framleiðendur sjónglerja og annars fíns iðnaðar vilja heldur nátt- úrlegan slípistein. Námurnar liggja hátt uppi í fjollum og verður aðeins komist þangað um þröng einstigi. Áður fyrr var steinunum ekið það- an í hjólbörum en nú er þeim rennt niður eftir kað aldráttarbraut. Verkamennirnir fara upp í námurnar snemma á vorin og dvelja þar allt sumarið. Á haustin er breitt torf og lim yfir námurnar til að vernda slípisíeininn fyrir úrkom- unni, sem gæti eyðilagt hann og sprengt. Hinir 400 íbúar í Gosau hafa langflestir atvinnu af hverfisteinaframleiðsl- unni, eru þeir fyrst höggn ir út með meitlum en síð- an slípaðir. Þeir eru um þrjú fet í þvermál. 'WASHINGTON, des. (UPI). - I forsetatíð Eisenhowers for- seta hefur verið fækkað í Bandaríkjaher um rúmlega milljón manna. Tvær og hálf milljón roanna er nú í banda- ríska hernum og talið er að enn muni fækkað í hernum. Eru það flugskeyti og kjarn- orkuvopn, sem gert hafa þessa fækkun mögulega. Skiptar skoðanir eru um ;það innan hersins hversu imikið eigi að fækka mönnum í hernum. Landherinn heldur Iþví fram, að ekki sé ráðlegt að fækka miklu mera en orð- ið er til þess að næeur herafli sé fvrir hendi til að hevja tak markaða styrjöld ef þörf ger- ist. Eisenhower 0g foringjar fiughersinr, vilia aftur á móti, að fækkað verði í hernum en honum dreift sem víðast og hann búinn beztu vopnum. : VINNINGSNÚMER í skyndi ihappdrætti í jólakaffi Hrings- íns í Sjálfstæðishúsinu í gær voru þessi: 1471, 1614. 1785. 1512. 1638, €33. 1843, 1800,1145, 1157,1501 og 1741. ' VínninEfanna má. vitia til frú Mörthu Thors, Vesturbrún 18. WASHINGTON, des. (UPI). - Bandaríkin eiga tíu mílna svæði, sem nær þvert yflr Mið-Afríku. Það er Panama- skurðurinn, en þar er nú all- mikil ólga. í mönnum. Þjóð- ernissinnar í Panama segja skurðinn tilheyra Panama og krefjast þess að Bandaríkja- . menn fari úr landinu. Banda- ríkjastjórn hefur skurðinn á leigu til allrar eilífðar. Pa- namaskurðurinn er 51 míla á lengd og allt svæðið, sem Bandaríkin ráða þarna er 553 fermílur á stærð. Svæði þetta er algerlega bandarískt enda búa þar 55.000 Bandaríkja- menn. Allar bygg'ngar og lóð- ir eru eign Bandaríkjanna,. einstaklingar mega ekkert eiga. Bandaríska stjórnin á 40. árg. — Þriðjudagur 8. des. 1959 — 263. tbl. wummmwwwwMWHW Jólasveinn New York, nóv. (UPI). VISINDAMENN vita ekki hvernig á því stendur að ný róandi lyf hafa reynst með fá- tlæmum vel við lækningu á sálsýki ýmiskonar. Nýlega gerðu læknar í Bandaríkjun- nm tilraunir með nýtt meðal á 60 konum, sem þjáðust a£ schizophrenia á háu stigi. — Þær heyrðu allar „raddir“. — Þeim var gefið trifluoperazine — sem er framle!tt úr chloro- promazine. Brá svo við að flestir sjúklinganna hættu að heyra raddir en nokkrar heyrðu þær að vísu en miklu minna og vægari. Og allar nema 13 viðurkenndu að „raddirnar“ væru ekki raun- verulegar heldur ímyndun. inn og Villti a ser húsin, hótelin, verzlanirnar, skemmtistaðina, kirkjurnar og íþróttavellina. Allt er í rík- iseigu. Þriðjungur af tekjum Panama kemur frá skurðin- um. Bandatíska stjórnin greið ir héruð bil tvo milljarða dollara á ári í leigu og þar á bætast tekjur vegna launa innfæddra við skurðinn og fé, sem Bandaríkjamenn eyða í landinu. Ef Panamamenn tækju skurðinn í sínar hend- ur mundu þeir aðeins fá 20 milljónir dollara á ári í gjöld af skipum, sem um hann fara heimildir UNGUR Kaupmannahafn- arhúi hefur ferðazt um og log- :ð því að fólki, að hann sé bandarískur blaðamaður eða stundum leikari frá Holly- wood. Þetta tókst honum víða, Oflf þáði hann hinar beztu mót- tökur sem fræsrur blaðamað- ur oða leikari. f Soi'eyjarskóla gerði harm þó há vitleysu að stafa skakkt algengt enskt orð, er hann var að halda fyr- irlestur sem blaðamaðurinn Dick Seymour frá New York. Var hann síðan dreginn fyrir lög og dóm, og skemmti fólk sér svo vel við réttarhöldin, er l“ysti frá skjóðunni o« iáfaði hvernig hann gabb- að' fólk oo- bv'>rnig hað lét gahbazt, að sjálfur saksókn- ari ríkisins rak unn skellihlát- JOLASVEININUM í einu af vöruhúsum Lundúna varð ekki um sel hérna á dögunum. Hann hafði all- an daginn brosað og kink- að kolli og tekið í hend- ina á börnum og klappað á koliinn á þeim. Þetta var mesti myndar jóla- sveinn og börnin hrifin af honum. Svo beygði hann sig niður að lítilli hrokk- inkollu og spurði hana: — Og hvað heitir þú nú, vina mín? — Anna prinsessa. — Ja-há, jæ-ja og ég er jólasveinninn. Jólasveinninn þurfti nokkrar mínútur til að átta sig. Jú, þetta var víst engin önnur en Anna litla, dóttir Elisabetar drottn- ingar. — Og þú er sjálfur jóla sveinninn, sagði prinsess- an og virti hann fyrir sér. Þá kom hann til sjálfs sín aftur og mundi hvað var hans hlutverk. — Og hvað langar þig til að fá í jólagjöf? spurði hann prinsessuna. Hún teygði sig upp í eyr að á þeim gamla og hvísl- aði að honum löngum lista af óskum. — Já, já. Við skulum sjá, hvað hægt er að gera, sagði jólasveinninn og þrýsti hönd litlu stúlkunn ar um leið og hún fór. a fjölium SVISSLENDINGAR gera Um þessar mundir tilraun ir með að lenda flugvélum á jöklum uppi og hafa þær gefið góða raun. En fyrir skömmu festust fjórar til- raunavélar á Trient-jökl- inum þar eð þær gátu ek.ki hafið sig á loft vegna nýsnævis. Á myndinni sést hvar verið er að draga eina vélina á loft.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.