Alþýðublaðið - 28.01.1935, Blaðsíða 1
RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XVI. ÁRGANGUR.
MÁNUDAGINN 28. JAN. 1935.
26. TÖLUBLAÐ
Hermano Jóiasson algjðrlega sýknaðnr
af miam ákærum í Mkollumálinut(,
----- i ■ r, i-i i r n
Rannsóknai dómarinn Arnljótnr Jónsson vlltar fyrir :anga mólsmeðferð.
Verkamannafélagið
Dagsbrún krefst þess
ad Mjólkarhrelnsnn-
ard5ðin verði tekin
eignarnámi.
TJÆST ARÉTT ARDÓMUR í hinu svonefnda „kollu-
* máli“ var kveðinn upp i morgun kl. 10.
Hermann Jónasson foisætisráðherra var algjör-
lega sýknaður af öllum ákærum í málinu, en rann-
sóknardómarinn Arnljótur Jónsson víttur fyrir ranga
málsmeðferð.
Ríkissjóður var dæmdar til að greiða allan
kostnað málsins.
Með^ pessum dómi er lokið pessu svívirðinga-
máli, sem var aðalkosningamál íhaldsins gegn
Framsóknaimönnum fyrir bæjarstjórnarkosningar-
nar í fyrra og alpingiskosningarnar siðast liðið sumar
Sk&mimu fyrlr bæjarstjórnar-
kosningarnar í jainúar 1934 kom
Sigur'ður Jónss'on rafvirkí, sem
var á lista íhaldsins við kosn-
ingarmar, til Magnúsar GuÖ-
mundssionar páverandi dómsmála-
ráðherra og sagði honum, að bon-
um hefði nú tekist að útvega
vitni a& þvi, að Hermann Jónas-
son, sem þá var í framhoði til
bæjaT'Stjórnar fyrir Framsóknar-
fiokkinn, hiefði skotið æðarkiollu
úti í Örfiiioey árið 1930.
Magnús Guðmundssion brá við
stórfé fyrir hana, og var hann
að síðustu látinn kveða upp dóm
sinn 24. maí, eða réttum mániuði
fyrir kosniingamar í sumar. Þeim
dómi ier nú algerlega hrundið
m,eð hæstaréttardóminum í öll-
um atriðum -og Arnljótur víttur
fyrir að hafa dregið inin í málið
ýmislegt því algerlega óviðkom-
andi og fyrir að hafa nieitað Her-
manni Jónassyini um frest til að
skrifa vörn í málinu.
Mál petta er á allan hátt eitt-
hvert hið svívirðilegasta, sem í-
HERMANN JÓNASSON
forsætisráðhierra.
haldið hefir fundið upp á í öf-
sóknum sínum gegn pólitískum
andstæðingum.. Verður nú flkis-
sjóöur að greiða allain kostnað
við það, sem ekki mun viern all-
lítill.
ihaldið mun nú fá maklega
sköinm af þessu máli, en eftir er
að refsa þeim óþokkum, sem
gerðust leiguþjónar þess og hand-
biendi inieð falsákærum og fals-
vitnisburðum.
A aðalfundi \erkamanriafé 1 ags-
ins Dagsbrún i gær, sem Ut-ar
mjög fjölsóttur, var eftirfarandi
ályktuin samþykt í einu liljóði:
„Fundurinn fellst á stefnu Al-
þýðuflokksins í mjóJkurimálinu,
■að hagniáður af mjólkursamsöl-
unini gangi jafnt tii bænda og
neytienda, með hærra útborguðu
verði tll bænda og lægra mjðlkl-
úrverði til neytenda, eftir því sem
reynslan sýnir að fært sé. Jafnr
framt skorar fundurinn á ríkis-
stjónnina að gera ráðstafanir til
að taka nú þegar mjólkurstöð
Mjólkurfélags Reykjavíkur ieign-
arnámi fyrir Mjólkursamsöluna."
Bifreiðarslys I morgnn.
Klukkan 10 í morgun ók bif-
iieið RE. 693 upp Spítalastig. Þeg- j
ar bifreiðin ók framhjá öðinstorgi i
varð piltur á hjóli fyrir henini. ök
bifrieiöin yfir vimstri fót drengs-
ins. Viði læknisskoðun komj í'ijós,
að fóturinin var óbnotinin, en mik-
ið inarinn. Líður piltinum eftir
vonum. Heitir hann Halldór
Gíisiasion og á heimja 'í Reykhiolti
við Laufásveg.
skjótt, aldnei þiessu vanur, og
fyrirskipaði þegar lögreglurann-
sókn út af málinu, og var at-
vinmulaus ungur lögfræðjmigur,
Arnljótur Jómssom, skipaður til
að rannsaka málið.
íhaldsblöðin hófu þegar hat-
ramma sókn til þess að styðja
réttvisi Magnúsar Guðmundssion-
ar í ofsókninni á Hermann Jón-
assion.
Var nú safnað saman s-em vitn-
um alls konar óþjóðalýð og mis-
ind.ism0.nnum, siem sumir höfðiu
\->erið undir höndum lögreglunin-
ar fyrir ýmsar sakir og þeir látn-
ir vitna og sveTja, að þeir hefðu
honft á Hermann Jónasson skjóta
æðarkollu úti í örfirisey 1. dez-
lember 1930, í nóvembier 1931 og í
október 1933.
Ihaldsblööin sögðu, að afbrötið
væri sanmað á Hermanin Jónas-
son og kröfðust þiess, að hanm
viiki tafarlaust úr embætti sínu
siem lögreglustjóri.
Hin svokaliaða nammsókn Arn-
Ijóts Jónssonar var viljandi dreg-
in á langinin og honum greitt
32900 ibúar
í Reykjavík.
Á bæjarráðsfundi í fyrra dag
kom fram bráðáhirgðaskýrsla um
niðurstöður manntalsins íReykja-
víik.
Samkvæmt benmi hefir íbúum
i Reykjavík fjölgað um 1400 á
síðastliðmu ári. Alls eru því í
bæmum taldir 32 900 íbúar. Sýnir
fjöigunin siðastliðin ár, að mörg
hundruð manna hafa fluzt til
bæjarins á árinu, því inje'ðalaukn-
iing landsmanjna er á hverju árj
um 1%. Ætti því mieðalfjölgun
i Rieykjavík að vera 3—400.
Það er athyglisvert í sambamdi
við þiessa mannfjölgun hér íbæm-
um, að jafnframt því sem fólk-
inu fjölgar svona mikið, fækkar
atvinnutækjumim stórkostiega.
Mjólkur málið.
Eftir Sigurð Einarsson, alpingismann.
EITT VAR ÞAÐ, sem öðru
fremur einkendi útvarpsum-
ræðurnar um mjólkurmálið, e:n
staðreynd, sem hlu'stendur haifá
vafialaust rekið augun í. Hún er í
stuttu máli á þessa leið: íhalds-
fliokkurlnn, Bændafliokkurinn,
Kommúnistaf lokkurinn, töluðu hér
allir hinni tvöföldu tungu flátt-
skaparins, þannig, aði einn flokks-
maður vitnaði gegn öðrum. Þetta
hláliega fyrirbrigði elti alla flokka,
aem þátt tóku í umræðunum,
niema Alþýðuflokkinn og Fram-
sóknarfliokkinn.
Hér eru rnokkur dæmi þiessa:
Stórbændadrottnunarstefna J ón|s
íj Dal stendur í æpamdi mótsögn
við hræsnisfull fleðulæti Þorvald-
ar Ólafss'onar ,er hahn þykist
unna neytendum niokkuiis af á-
góðá Samisölunnar. Jón í Dall ber
fram kröfuna um öil yfirráð og
allan: ágóða til framleiðendanina.
Þorvaldi er mieiiita í mun að aiusa
illindum og rógi um Samisöluna
og einstaka mienin þieirra flokka,
sem stofnað hafa mjó.lkuískipu-
lagið. Jón - vill mæra hið mikla
andlega glóðarhöfuð Bænda-
fiokksins, Þorstein Briem. Þor-
valdur vill láta umræður snúast
um það, að kjökra yfir óverð-
skulduðíu giftu- oig valda-leysi
silnu í Mjóilkurhandal,agi Suður-
lands. Hvorugum er þetta ofgóð
skemtun, ef þieim þykir ékki spé
sitt orðið mieð öðrum hætti nógu
mikið. En það haggar ekki þeirni
staðreynd, sem Ingimar Jónssoin
skólastjóri tók réttilega fram, að
allur undirbúningur, öll átök í
þessu máli eru verk Alþýðu-
flokksins og Framsóknarflokksinis
Þonsteini Briem, hinum púðursæla
kennimaníni Bændaflokksins, lán-
aðist ekki að deila sér aninan
hlut af nijólkurmáliniu 1 ráðhierra-
tfð sinni en þann, er Einar skáld
Beniediktssion lýsir af spámanin-
legri nákvænmi í kvlæðii sínu um
Fróðárhirðiina:
. . hann fór í gegnum sig
sjálfan,
ef orðuð var hugsun einlægt og
hreint,
hann engdist í k'Cing, væri spor
stigið beint,
siem oilmur, er hlykkjar sig
hálfan."
Þar mieð er saga hans sögð í
þessu máli og þeim, er miemn
minnast að hann, hafi átt við, og
er hann úr sögunmi.
Hævierskar og varfær.nar vamga-
veltur Péturs Magnússonar fram-
an í bændur í Rangárvallasýslu
stóðu í sauðarlega kátbroslegri
mótsögnln við fjandskap og ofsa
Moi|gunblaðsins gegn Samsöluinni
undanfarna daga, og skipulagðam
undiiiróðlur IhaMs'ns gegn henni
hér. MorgunhJ., María Maack,
Ragnhildúr í Háte;gi og flieiri hátt
siettar „húsmæður“ bæjarins eins
og t. d. .Jakob Möller, pólitískar
grátkonur eins og frú Guðirún
Lárusdóttir í Ási, alt vitnar þetta
kröftuglega gegn þeim heiJindum
i; gar.ð Samsölunnar og bænda,
sem Pétur Magmússom vildi eigna
ihaldinu. Háðulegust var þó út-
reið Magnúsar Jónssonar, prófess-
tors í guðifræði, eins og vant er
að vera við slík tækifæri. Hann
vitnaði ekki einungis gegin sam-
herjum sfnum og Pétri; hann vitn-
aði gegn þyp, í síðari hluta ræðu
sinnar, sem hann taldi gott og
gilt í þeim fyrri. Hann virtist
gieyma því í svipinn, að báðir
hlusta á hann, íhaldsmenin í
Reykjavík og bændur. Bændur
eiga að græða á brauðsölumni í
búðunum, neytendur á mjólkinni
í; sörnu búðum. Hann nöldrar eins
og kjaftakierJing um útbúnað á
rjómaflöskustútum, siern alt er
helbier uppspuni; kvartar um
eyðB'lu við þvotta á flíkum
stúlknanna, en krefst þó hreinr
Jætis. Alt auðvirðilegasta þvaíður
fná upphafi til enda, máttlausar
ófrægingar, slefa.
Og kommúnistarnir!
Hið eina, sem ráðið varð af
ræðum þieirra, er þetta eitt.
Brynjólfur kvieðiur sinn garnla
söng um svik. Gunnar ráðlieggur
bændum verðlækkun, neytendum
neyzlubann. Hvort tveggja tii
samans á að fulinægja báðum,
gefa bændum nægan markáð og
sæmiliega afkomu, fátækri alþýðu
nóga mjólk og ódýra. Það er mál
manna, að Einari Olgeirssyni hafi
mælst bezt að vanda. Hann Jas
upp dágóða blaðagnein eftir rnig!
Og hver verður niðurstaðan af
þiessari frammistöðu þiessarar
samfylkingar komimúnista og í-
haldsnazista?
Er hér verið að berjast fyriir
sanneiginlegum hagsmunum nieyt-
enda og bænda?
Eiga bændur á verðlagssvæði
Reykjavíkur og Hafnarfjarðar von
á þieirri umhyggju frá íhaidinu,
frá Morgunbl., frá Korpúlfsstaða-
búinu, frá Guðrúnu í Ási, frá
Jakobi Möller, frá Magnúsi Jóns-
syni?
Fundahold um afhendingu
Saarhéraðs til Þýzkalands.
RÓMABORG í gærkveldi. (FB.)
Aloisi-nefndi i mun byrja funda-
höld sd|'n í Rómaborg þ. 4 febr.,
en hún hefir, sem kuninugt er,
mieð hömdum mál, sem snerta af-
hendingu Saarhéraðs.
Fundahöld nefndarimnar í
Rómaborg eru þó aðeins undir-
búnlingsfundir, til þeiss að ræða
um á hviern hátt heppilegast verð,i
að haga afhendingunjni og ýmsu
í sambandi við hana. Aðalfunda-
höldin verða í Neapel, eins og
áður var símað. (United Pness.)
Fjármálasérfræðingar
Frakka og Breta ræða,
hvernig franskur gjald-
miðill skuli dregin ur um-
ferð í Saar.
GENF í gærkveldi. (FB.)
Áður len Aloisi-nefndin kemur
saman í Rómaborg, koma fjár-
mál as érf ræðingar Bretlands og
Frakklainds sama,n á fundl í\£asiel,
til þess að ræða um hvemig
heppilegast verði að draga ftakk-
nieskan gjaldmiðil úr umferð í
Saarhéraðj, og enn ftiemur munu
þieir ræða önnur mál fjárhagslegs
eðlis í sambandi við afhiending
Saarhéraðs, er gamga þarf frá
áðuii en afhendingiin fer fram.
Aloisi fer til Saarhéraðs í lok
íebrúarmánaðar siem fulltrúi
Þjóðabandalagsins til þess að
hafa yfirumsjón með afhending-
unhi. (United Press.)
Friðrik krónprinz trúlofaöur
einkadóttur Gústavs Adolfs krónprinz í Sviþjóð.
Trúlofunin verður opinberuð í Stokkhólmií næstu viku.
ElNKASKEYTl TIL
ALÞÝÐUBLAÐSINS.
KAUPMANNAHÖFN í morgun.
AMKVÆMT fréttum, sem
sagt er að byggist á mjög
áreiðanlegum heimildum, ætlai
Friðrik krónprinz i nánustu
framtíð að opinbera trúlofun
sina og Ingrid prinzessu af
Sviþjóð, einkadóttur Gustavs
Adolfs, rikiserfingja í Svíþjóð.
Það er gert ráð fyrir því, að
opinberunin fari fram i Stokk-
hólmi í næstu viku.
Eiga neytendur í Reykjavík, al-
þýða manna, sem alt af hefir orð-
ið að kaupa sína mjólk afsláttar-
laust, sækja hana, borga hana, —>
á hún von á þessari umhyggju
fyrir sér frá Jakobi Möller, frá
Guðrúnu í Ási, frá eigendum
hinna litlu mjólkurflaska, frá
þ'essu fólki, siem fengið hefir af-
slátt á mjólk, gjaldfrest á mjólk,
heimsiendingu á rnjólk? Nei, hér
er lekkert annað á ferðiani en ofsi
manina, sem ekki vilja þola lög í
iandi, ekki þola skipulag, ekki
una því, að hagsmunir margra
smárra séu verndaðir gegn of-
ríki fárra stórra. Og kommún1-
istamir danza með af gremju yf-
ir kosuimgaósigrinum 24. júní ’í
vor og nú síðast á ísafirði, — og.
til. að þjóna sinni lund.
Saga Reykjavikurbæjar ímjólk-
urmálinu, saga þ'ess íhalds, er
bæmun hefir stjórnað um langt
skeið og stjórnar enin, er eiims ogj
ísaga þess í öllum skipulags-, heil-
brigðis- og mannréttinida-málum,
sagan um lágsigldustu, ábyrgðar-
lausustu og skemmilegustu þjóð-
málastarfsemi á bygðu bóli. Sögð
með mjólkurmálið sem leiðar-
steina, þá verður saga þess, og
þar nneð þeirra kjara, siem al-
menningur hefir átt við að búa,
Friðrik kroiipTinz ætlar á föstu-
daginn að fara til Stokkhólms,
að því, er látið er uppi, til þess,
að vera viðstaddur hljómLeika
vinar sþis og keninara í tónlist,
Georgs Höebergs, hljómsveitar-
stjóra. En hinn raunverulegi til-
gangur ferðarinnar er þó talinn
viera opinberun trúiofunariinniar.
Hirðsiðameistarinn hér befir
svarað fyrirspurn um þetta efni á
þá leið', að hann geti hvorki bor-
ið fréttina um trúlofun krón-
prinzins til baka né heldur stað*
fiest hana.
Fólk bíjður hér ferðalags krón-
prinzins til Stokkhólms og frétt-
anna þaðan í spientri eftirvænt-
ingu.
Friðrik krónprinz var árið
1922 trúlofaður Olgu prinziessu af
Grikklandi, siem nú er_ gift Páli
riíkisstjóra í Júgóslavíu. Þieirri
trúlofun var slitið eftir stuttan
tíma.
' STAMPEN.
sagan um ónóga mjólk, óholla
mjólk, óhreinasaða mjólk, svikna
mjólk, vanmælda mjólk, vatns-
blaindaða mjólk, misdýra mjólk,
og þó alt af ráhdýra mjólk. Þetta
eru ieiðarsteinamir, sem íhaidið
sér á farinini; braut í mjólkurmál-
inu, ef það befir hug til að líta
aftur. Þessa sögu í ajlri sinni ger-
ræðisiegu eymd kann hvert ein-
asta mannsbail.i í Reýkjavík, sem
komið er tii vits og ára. Og Jón
ÞorLáksson borgarstjóri verður
ekki skiiinn öðruvísi en. svo, að
hann vilji óðfús hverfa aftur til
þessara gömlu góð|u daga. Hann
befir haft góð orð um áð bæjar-
sjóður borgaði málssóknir þeirra
manna, sem brjóta vildu hið nýja
skipulag og lög þess.
(Frh. á 3. siðu.)