Alþýðublaðið - 28.01.1935, Blaðsíða 2
M.ÁNBDsAGINN 26. IAN. 1935.
alþýðublaðið
I.
Skálholt á að verða samyrkjubú
Eftir Eiuar Sigurfinnsson bónda á Iðu.
í blaðinu „TÍ!minn“ 31. des. f. á.
skrifar Guðm. Böbvarss'om grtedin
um „Hieyin á Hvanr.ieyri" og
nokkrar hugleiðingar í Jrví sam>
.baradi, í tiliefini af grjed'n, sem Árná
G. Eylands ráðunautur reit og
Ibirtist í „ísafold". •
Niðurstaöan, siem G. B. kemst
að — eftir eftiriiektarvei’ðar at>
huganir — er það, að með tilliti
til núverandi og væntajnliegra bey-
skaparhátta rnuni hieppilegast, að
„á Hvanneyr;i verði skipulagt
samyrkjubú, sem- einnig ha.fi á
hendi kenslu í húfræð'i“.
Þessi tillaga G. B. er í fylista
máta þ'ess verð, að henni sé
gaummr gefinn. Það er augljóst,
að stóriöjubúskapur er ekki
heppitegur né samkvæmur núver-
andi þjóðhagsástæðum. Líklegra
ler að smábýjli í hvierfum eða sam-
byggingum, þar siem búskapur-
imn væri rekinin í samvinnu með
nýtízku venkfærum á ræktuðu
lanídi sé bezta og jafnvel e.in,a
ráðið gegn örtæmingu sveitarina
og atvi.nnuteysisböliuu, sem hvort
fyrár sig er þungt og alvarlegt
áhyggjuefni fiestra hugsandi
tnanna, enda er þarna um svo a.l-
var.legar meinsemdir að ræða, að
lifenauðsyn er að skera fyrir r:æt>
ur þeirra ef mögutegt er, ef til-
veiru þjóð'arinnar á að vera sæmi-
lega borgið. 1
Uppástunga G. B. og fleiri til-
lögur, sem komið hafa um sam-
yrkju í sveitum, kemur mér ti.1
að leggja orð í ba^g um þessi
máli, sem híjóta að verða einin
friemsti liður á dagskrá næstu ár-
in.
Einn af merkisstöðum þjóðar
vorrar, sem þó befir iífill sömi
verið sýndur nú um hríð, er Skál-
holt. Þar var svo öldum skifti
höfuðstaður kristni og kirkju á
landi hér, miðstöð margs konar
mienningar og að niokkru leyti
fjörgjafi andlegs athafinalífe með
meirihluta þjóðarimnar.
,,! SkáIhiolt“ lágu margra leið-
ir, þeirra, sem frama, frægð og
fræðslu vildu fá, og frá Skál-
holti lágu straumar Iærdóms og
mieniningar í . ál.lar áttir.
Upphaflega var Skálholt gefið
íislienzkri kirkju til biskupss'eturs
og af gefahda ákveðið, að þar
sky.ldi jafnán vera biskupsstóll
meðan kristni héldist á Islandi.
Þegar fram liðu stundir, þótti
valdhöfum lands og kirikjumála
haganliegra að flytja biskupsstól-
in'n ft)i SkálhoJti og breyta þarin1-
ig fyrirmælum giefandans. Vera
rná, að' í því efni hafi nauðsyn
hnotið .lög, að biskup verði að
hafa aðsietur í höfuðstaðinum. Þar
um skal ekki raett að pies.su s'inni.
Hitt er aðfiinsluvert, að skiTnnm
skuli lekki vera sýndur sá <»sómi,
sem skylt er um slíkan sögustað,
siem næst gengur sjálfum Þing-
vöUum að frægð og helgi og
meijgð minninga.
Skálholt var selt úr eigu Idrkj-
uinmar og hiefir — i.llu heilii —
verið í leiimstak lingseign og( í sipni
sioTqgliegu niðurlægingu hrörnar
sitaður og kirkja ár frá árj og
alt af grær meir og meir yfir
sporin þieirra, sem gerðu garðinn
friægan á sínum tí:m.a.
Nú mun ríkiss'tjórn hafa heim-
ild til að kaupa Skálhiolt fyrir
rikisins hönd, og er það án efa
tilgangur þeirrar heimildar, að
hressa upp þenna stað og gera
hann þanpig úr garði, að þjóðinpi
sé vansa'aust, að hver, sem er,
sjái hanP, og að vernda þær fáu
mipjar, siem enn eru þar til frá
liðipni tíð, örnefni og annaö, serp1
istiendur í 'sambandi við sögu stað-
arins.
Ég hield', að rikið ætti nú þeg-
ar að festa kaup á ! SkálJnoJti,
þessu höfuðbóli, þessum stað, þar
oem svo mikil.1 hluti sögu vorrar
ier tengdur við beint og óbeint, og
sjá borgið sóma hans á einhvern
þann hátt, siem gagnliegast er,
mieð tililiti til nútíðarástands.
Það viJil nú svo vel til, að Skál>- \
hio.lt hefir góð skilyrði til að þar
væri stofnaður og rekinn sam-
yrkjubúsikapur, þar er mikið land-
rými og góð ski-lyrði til ræktunar
túina, lengja, ínatjurtia og jafnvel
koms. Þar er miki.ll jarðhiti, ein-
mitt rétt hjá þieim stað, þar sem
tiltækiJiegast væri að reisa bú-
staðd samyrkjanna, ien „beima“
gæti samt verið blómlegt höfuð-
hó.1 mieð kirkju og helzt skóla
fyrir eiinhver gagnlieg fræði. Þar
ætti og að vera bústaður vígslul-
hiskupsinns í Skálholtsstifti.
Með þessu móti væri Skálbolts-
staður reistur úr rústum aftur,
geiður að miðstöð og ínerkis'-
stað, þar s>em tugir mapna og
kvienna gætu átt heimili, lifað og
starfað sjálfstætt, en þó í sam-
vinnu um flesta útivirpu með
fljótvirkum nýtízku verkfærum,
sem væru sameign staðarbúa.
Um Jöpd Skálholts liggja að
iniokkru leyti tvær ár, Hvítá og
Brúará, siem svo faJla sapian fyr-
ir néðan Skálholtstungu. í báð-
ar þessar ár gengur lax og sil-
ungur, og mætti áð sjálfeögðu
auka mjög fiskimagn þeirra og
arðsemi með klaki og bættum
vieiðjaðfierðum.
Ég hefi lengi haft í hyggju að
vekja máls á þessu efni, þó ekki
hafi 'orðið af framkvæmdum fyr
len nú að ég sendi þesisar fáu Ííim-
ur frá mér í þeirri vop, að ráð-
andi menn taki til athugunar
málið í beild. Það eru einkum
tvær hliðar þessa máls, sem eru
mér áhugamál. tínnur er heiður
þjóðarinnar viðvíkjandi þessum
stað, siem fjöldi manna Jíemur ár-
Jiega til að slcoða og býst við
að sjá dtthvað merkiJ'egt, og hin
er sú, að þjóðin geti notfært sér
á praktiskan hátt kosti og legu
þiessarar stóru og að ýmsu Jeytt
kostaríiku jarðar.
Því má lenn fremur bæta við,
að nú liggur akvegur fast við
túniö í Skálholti, sírni er þegar
lagður þar ipn og læknir héraðs-
ins situr á næsta bæ, Laugarási,
og er sú jörð héraðseign.
Fiel ég svo málið góðum mönn-
um til athugupar.
Einar Sigurjinnsson.
Hltaveita eg rafittagns-
velta frá oufahvcrnin f
Heuoliaum.
Tímarit Vierkfræðingafélags Is-
lands, 5. hefti, er nýkomið út.
Aöalgrteinin í því að 'þ'essu sinpi
ler um „Hveravirkjun og hitaveit-
ur mieð tilliti til Hengilsins", eftiji
Gíisla HaJldórsson verkfræðing.
Gnein þiessi er mjög fróðteg, og
fylgir hienpi fjöldi mynda af gufu-
hvexum í Henglipum og hvera-
virkjunum á ítálíu.
Höfundurinn, sem er eiinn hinn
ötulasti og hezt mentaði aí hhv-
um yngri verkfræðingum, sýnir
mjög rækilega fram á hversu ó-
verjandi það er, siem Jón Þor-
lákssion borgarstjóri befir nú lát-
ið samþykkja í bæjarstjórn, að
ganga aigeriega framhjá þeim
miklu mögulieikum, siem eru til
virkjunar hvera í Henglinpm, og
ikaupa í þiess stað laínd á Beykj-
um fyrir of fjár að órannsökuðu
eða litt rannsökuðu máii um það,
hvort þar muni fást mægur hiti.
Gísli Halldófeson færir hins veg-
ar rök fyrir því, að með virkjun'
Jivera í iHanglinum sé ekki aðeins
hægt aö iiita Reykjavík og Hafn-
arfjörð, heldur einnig að ölluni
líkindum hægt aö fá • nægllegt;
rafmagn hayda báðuim Ix.æjunum.
Hver ryður thaldinu «g
fazismauum ftraat?
I útvarpsuniræðunum um
mjólkurmálið sagði Einar Olgeirs-
son síðara kvöldið, að Alþýðu-
flokkurinn væri meö afskiftum:
sínum af því máli að ryðja íhald-
imu og þar með fazismanum braut
hér á landi. Sjálfan kligjaði Ein-
ar ekki við að nota ræðutíma
(ánn í útvaipinu til þess að breiða
út þá lygi, siem Morgunblaðið
hafði birt þann dag undir nafn.'u
Tbor Jensen, að mjólkursöJu-
nefndin hefði boðið Korpúlfs-
staðabúinu upp á að hækka verð-
ið á barnamjólk sinni úr 41 upp
í 46 aura lítrann og gefið Thor
Jensen þar með tækifæri tiT þessi
að „slá sér upp“ nneð því að
pieita siíku tilboði! Ekki eiinu
siinni íhaídsmönnunum, siem töl-
uðu í útvarpið, datt í hug að
gera tilraun til þ'ess að breiða
þessia lygi út. Það gerðu aðieins
þeir Thor Jensen, Valtýr Stefáns-
son og Jón Kjartanssion í Miorg-;
unblaðinu — og Einar OJgeirs-
(:on í útvar'pinu. Ef Thor Jensen
skyldi takast að „slá sér upp“
á þiessari lygi, þá á Einar vissu-
lega ekki Jítinn þátt í því. Því
að aliir þeir útvarpshlustiendur,
sem nokkurn trúnað ieggja á orð
Einars, vita í dag ekki betur en
að mjólkursölunefndin hafi ætl-
að að hækka verðið á barna-
mjplk um 5 aura,.og Thor Jen-
sen hipdrað það, þótt sanpleik-
urinn sé sá, að hún hefir kraf-
ist þieSiS, að hann lækkaði hana
um 14 aura, úr 60 aurum ni'ðiir
í 46 aura lítrann. Mega nú þeir,
sem hingað til hafa treyst éin-
lægni Einars OJgeirssomar, taka
til athugunar, hver reldð hafi er- j
indi íhaldsins og fazismans í út- j
varpsumræðunuto í þetta sinn!
Skofhrið og rfláSfs
morð á fáfælcro*'
skrifsfofn S Mew
York»
KALUNDBORG
í New York bar það við í dag,
að einn af fátækrafulltrúum bæj-
arins, ’Siem er kona, kom inp á
beimili, þar sem móðir bjó með
SMAftUGLYSIHCAR
ALÞÝflURLAÐXINS
Kaffi- og _ mjólkursalarri vip
Meyvantsstöðina í Tryggvagötu
selur heitann tnat i smáskömtum
frá kl. 8 f. m. til 11,30 e. m.
syni sínum, sem var kryplingur,
og tilkynti hepni, aö húp'gæti ekki
framar fengið neinn styrk með
syni sípum.
Konap varð óð við tilkyr.ining-
una, náði sér í skammbyssu >og
fór yfir á skrifstofu fátækramál-
anna, þar sem fyrir var marg-
mienpi, og skaut í hópinp. Særði
hún 3 starfsmienP og skaut siðap
sjálfa sig til bana, áður ien tækist
að handsama hana. (FO.)
TvU hnndrnö manns
dánir úr kulda i Banda~
ríkjunum.
KALUNDBORG
Frá Washingt'onríki kem:ur sú
fregn, að óvenjumikið regn hafi
verið þar undanfarið, svo lands-
spildur hafa víða farið í kaf.
Anlnars ríkja griðarituLdar í
Bandaríkjunum.
I Vanoouver hafa 15 mapps orö-
ið úti, í Boston 26, og alls er
taliö að 200 manns hafi ^Jáið
úr kulda í Bandarikjunum þessa
viku, sem er að líða. (FO.)
F. í. L.
Danzleikur
féiags'; ísl. loftskeytamanna verður haldinn næstkomandi
fimtudag, 31. jan. i Oddfellowhúsinu og byrjar kl. 9
stundvislega,
Aðgöngamiðar vitjist til Einars Vídalins, Bragagötu 29 A og Maríusar
Helgasonar, Ásvallagötu 5 A, uppi, á þriðjudag [og miðvikudag.
Nefndin.
islenzk EGG 15 aara. Drífandi, Langavegi 63. Sími 2393.
ÁST OG BARÁTTA
Ijómandi skapi — og þegar Anton fór framhjá honum gat hann
ekká varist þiess að senda bonum tónjnn. „Þarna geturðu nú séð,
Anton. Það gengur upp og ofaln. í beimi hér, það má maður neiða
sig á. Nú gteðist þú sjájfsagt yfir því, að þú Jjóstraðdr ekki upp
um austuipíska Jiðsforingjann." Anton lieit illilega á hann, en
svaraði ekki, og Eliasi fanst hann hafa borið sigur úr býtum.
ÖJI borgin beið: í kveljandi 'eftirvæntingu. Það var því Jíkast'
siem þyrði hún ekki að draga apdanp, og aheims á aðalgötunni, aem
lá gegnum borgina frá austri til vesturs, var há'vaði og umferð,
því leftir henni héldu hiimr dapurlegu fylkiingar flóttamannanna;
kluklmstund eftir klukkustund — allan dagiinn og mi[kinn. hluita!
næturinnar. En í úthverfum borgarippar hvíldi kyrði og ró yfir
öJlu. — — Morgu'ninn eftir vöknuðu íbúarnir léttir í skapi, út-
liend’ingarnár voru allir á ba;k og burt, rússiniesku hermieninirnii
höfðu verið hreinlsaðir burt úr húsum og götum, og fólkið dirfð-
ist p'ú aftur að hugsa sípar eigin hugsanir og láta þær í Ijós. AUlsí
staðar á götuhornúm stóðu borgarbúar í smáhópum og ræddu
um ástahdið, siem þeir enn voru ekki á því hreina með hvernig
væri, en skíxskotuðiu samt til „áneiðaplegra heiimilda" og Mniir
bjartsýhustu voxu þegar byrjaðir að skreyta glugga sípa með
fánalitum Austurríkis og Uingverjalands. Og síðiain, þegar klukkan
var 10, var eftirfylgjandi yfiriýsipg fest upp:
„AðalherdeiJd Austurríkis og Ungverjalands 3. maí 1915. I gær
hepppaðist liðssveitum vorum að brjótast víðs vegar geginum
rússnesku herlínuna í Galiizíú. óvipirnir halda í austurátt, knúðr
ir af vorum mönPum, og frá deginium'- í dag er bongin aftur á
voru valdi.“
Fagnaðarlætin ætluðu engaln. enda að tkaa og allir reyndu af
fremsta megni að gera komu Austurríkismanna og Ungverja
sem hátíðlegasta. Húsin voru skreytt með fánum og grænu laufi
og íbúarnir fóru í sip beztu föt og létu hlé verða á allri vinpu.
Búðum og skrifstofUmi var lokað, skólabörn fengu frí, og úm
klukkan 2, þiegar sagt var að austurrísku liðssveitirnar væhu
komnar í aiugsýp, fyltust götiuxnar svo af fólki, að þær urðu alveg
svartax, og fólkið beið þolinmótt eftix hinu mikla og hátföilega
augnabliki, og í gluggunum og einpig uppi á þökum húsanna
var fult af fólki með blónwenmdi.
Á mjóu veggsvölunum á framhlið Hotel Imperials stóðu þau
Anna og Elías. Unga stúlkaln nötraði af spenningu og eftirvæPþ-
ingu og hvað eftir anpað greip húm í hönd Eliaisar og kreisti
hana. „En, hvað ég væri nú hamiingjusöm, Elías, ef ég vissi að
hapn væri á lífi,“ mælti hún aftur og aftur. „Þótt ég fád aldrjei
framar að tála við hapn og hanin dvelji framivegis einhvjers stað-
ar úti í hle'imi, þá er ég áinægð ef hann aðaiin's fær að halda lííi.
Og hafi lnann komist af — heldurðu þá að hamn sé hér ,í þiessulm
| hópi?“
Svar Elí,asar var ieins og Anna hsfði búist við og vlomað, fult at'
huggun 'Og uppörfup og eins og 'hainn væri alveg viss í si'nni
sök. Þvínæst starði hamn með fuglsaugum síniuim í no-rðvestur
: átt, en þaðan var nú fariin að heyrast náreysti og gnýr eins og!
frá hafi, siem ennjjá óigar eftir að storminin hiejtir lægt.
Og þá hófu Austurrjkismienn og Ungverjar för sín,a ipn í borg-
ina undir fánum og honniablæstri. Fremst gekk hJjómsveitin roeð
; voldug hornn, er Ijómuðu sem fágað gull í sólskiniinu og fyltu
Hoftið með þruimandi >og herskáum eu þó svo yndis'teguím tónum.
Hijómsvieitin lék ættjárðarsöingva af miklu fjöri, eins og harðá-
i nægðir sigurvegariar einir gsta leikið. Svo hjártnæm og ábitlfa-
mikil voru lögin, að lif og fjör færð-ist í fcío:rg,aríbúa og tár hifJfp-
ingarinnar ruPn'u niðúr kinnar þ©irr,a.
Á eftir hljómisveitinini komi riddaraliðið, ungverslm húsararn-
ir í iskíinandi einksininisbúnángum á léttum og fjörugum gæðápgum
— ungir, djarflegir og karlmannlegir misinn með glampa í augun,-
um, sem vakti þrá í hjörtum meyjappa og kom gömlu konuinum
til að brosa gegnum tárjn. Og gengdarlaius fagpaðaróp kváðu við
ails staðar. — Einróma fagnaðarlæti fólksins skulliu einS) pg
ílóðbylgja yfir húsarana, sem riðu á millii húsaraðanna. Ungu
stúlkurnar létu blómurn rigpa niður, frúmar sendu koss á fingri
sér, karlmepnirníir veifuðu höttupum, og hrópuðu húrr,a og hörnin
æptu svo að þau urðu hláis og koimu ekki upp nioikkru hljóðii.
Þetta var í sapp'lieika dagur gleðinpar bæði fyrir un,ga og gamla.
Hermenpirn'ir gleymdu aliri þrieytu, pllri nejyðjmni og þjánipgi’pW;
í víti 'skotgraíanpa og vigvallarins, og þeir fuindu hrifninguna
yfir að h'erjast fyrix ættjörðina gagntaka sig. enin á ný. Hér vorú
þeir á meðal vipa og hér uppskáru þeir frumgróða sigurisiiqs.
Með brepnaadi og áköfu auginaráði horfði Anpa af ein’u andlitiniu
til anmars á meðal húsarapnia, sem nú riðu gegnum borgina í
langri og ósfítippi röð— og húin sá mariga rösklega, láðsforiingja,
sem brostu tii henpar u:m lieið og þielr fórtt fúamhjíá —: en ekki
hifMii. — Húmaópin urðú Pú næstum því tryllingsl'eg, því að
mokkrum métrúm á jeftix riddurupum kom hershöfðingipn sjálfur'
ríðandi, hann, sem var s-igurviegarinn og hafði frielsað borgina.
Mapnfjöldinin Jiaust upp fagniaðarópi og heilsaði honum eáns og
hamn væri Cæsar eða Napoteon. Hann sat á stóra hestiuum sínum,
hár og tígutegur, og sváraði kveðju fólksinms með því að brosa
og veifa hendipni, iein beggjia vegna við hann reið flokkur fagur-
lega búinnia Jiðsforingja. Það var kjarpi austurriska bersins, iKm
fýlgdi hon.um.
Yfir sig spent og áköf athugaji Anna a|la þessa skrautklæddu
liðsforingj'a — ,og lait í einu þreif hún harkalega í handliegg'ÍDn á
Elíási og kallaði upp frá sér numin: „Haup er þarna, Elías, þarpa
er hann •— Alma-sy -- ó — Al.masy!“ Hún hió og grét í éinu,
hún klappaði sanxan höndunum eins og barn, og hún þreif í Eilíes,
1 svo að hanm varð hiálfvaPdræðalegur. Þarna s,at hann á hestinum,
tígulegur og -höfðinigtegur í nærskornum eipkiennisbúnápgpi-im,
háttstandandi maður í bernium, hann, Almasy — Almasy lietja
drauma herinar! Og þessi fípi og faigri lið'sforiinigi leit upp á vegg-
svalirnar á Hotel Imperial — sá hana undir eins -- og sendl
henirii úr fjarlægð þanp boðskap, sem var yndislegri en alt ann-
aði í fhieiminum: Ég befi ekki gleyrnt þér. Sjá, ég kem aftur til þin,
Síðar þenpan, sama dag, þi'egar liðsforjngjarnir voru við guðs-
þjönustu í dóinkirkjupni, stóðp þau Anna og Elías á svæðinu
fyrir framan kirkjuna í fitemstu röð hinpa m.örgía"áhiorfeada, er
nú biðu hátíðlegrar athafnar, er fram átti að fa'ra að gaðsþjöri-
ustu lokinnl. Þau sáu hina stóm væPgjahiurð kirkjunpar opnast
og liösfonipgjana streyma út og taka sér stöðu beggja vegna \ ið
tröppurnar. Þ.au sáu benshöföiimgjanin ganga út við hlið bisk-
upsiins og víkja til hliðar í lotningu á meðan biskupinin, hrærði*,
röddu, ákallaði blessunp guðs yfir keisaramn, herinin og Au'Sturriki
og Un'gverjaland. .
Þessd áhrifamikla sýn heillaði Önnu svo mjög, að húp. gaf sér
ekki tíma ti'l að leita eftir AJmiásy með augunum, en hám sá hana,
og á meðan hiin hátíðlega athöfn stóð yfir, horfði hapn gagntekinn,
á þetta yndisliega andlii't, er var svo sviphreint ög gáfulegl. í