Alþýðublaðið - 28.01.1935, Page 4

Alþýðublaðið - 28.01.1935, Page 4
Útvarpsnotendðfélag Revkiavílnr heldur fund á þriðjudag skvöld 1. 8 í Iðnó til að ræða kosningu í útvkarpsráð. ALÞTÐUBLAÐI MANUDAGINN 28. JAN. 1935. ieamlaBíó Var stúlkau sek? Fyrirtaks og vel leikin mynd, samin af fræg- ustu söguskáldum nú- tímans. Aðalhlutverkið le.ikur: Nancy CaroII. Myndin bönnuð fyrir börn. V. H. F. Framsöko heldur að ilfund sinn i Iðnó þriðju- daginn 29. þ. m. kl. 81/*. Fundarefni: • 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. 'Lagabreytingár. ' Fundurinn er' að eins fyrir fé- lagskouur. Stjórnin. S. R. F. I. Sálarrannsóknarfélag íslands heldur aðalfund [í Varðarhúsinu, miðvikudagskvöldið’30. þ. m. ki. 8 V8- Að aðalfundarstörfum , loknum . verður samkóman með sömu til- ‘ högun sem siðasti fundur. Menn eru beðnir'Jað hafa með sér sálmabókina og/ sálma sír< Haraids^Níelssonar. Nýir félagar fá afgreiðslu í ímdtlyrinu við innganginn. Sira Jón Auðuns flytur erindi. Stjórnin. Búsáhöld. Kaupið ódýrt í krepp- unni. 4 vatnsglös 1,00 4 bollapör 1,80 5 herðatré 1,00 Matardiskar 0,50 Matskeiðar, kró naðar l,oo Gaff'rr — l,oo Riðfriir borðhnífar o,75 Gólfmottur 3,25 Galv. fötur 2,25 Emal. fötur 3,oo Vöfflujárn 4,85 Flautukatla 4,oo Signrðar Kjartaassoa Laugavegi 41. fiott verð. Bollapör, ekta postulín 0,35 Matardiskar, djúpir og gr. 0,45 KaffistelJ, 6 manna 9,00 Kaffistell, 12 manna 15,00 Ávaxtastell, 6 manna 3,50 Matarstell, 6 manna 12,75 Desertdiskar, margar teg. 0,35 Borðhnífar, ryðfríir 0,65 Matskeiðar og gafflar 0,18 Teskeiðar 0,10 Pottar með loki 1,00 Pottasett, 5 H- með loki 8,00 K. Einarsson & Bjðrnsson, Bankastræti 11. viðtal við Katrino Thoroddsen Verklýðsblaðið svo'kaUaða birt- ir á íöstudaginn viðtal við Kat- nínu Thoroddsien lækni, þar sem hún lagöi á ráð um það, hviemig fólk gæti að skaðlausu minnkað við sig mjóIkuHmeyzIu. Átti að nota þetta sem hvatn- ingu tii rnanna um áð taka þátt I mjólkurföstu þieirri, siem komm- únistar leru áð boða frá 1. febrúar, Alþýðuhlaðið átti viðtal við Katrínu Tboroddsiein i jnforgun og spurði hana um þietta. „Eg hefi ekki Iieyft Verki ýðs- blaðinu að hafa nieitt eftir mér um þietta, og befi ég sent blað- inu tilkyiiningu um það, sem það hiefir Jiofáð að. birta í dag,“ sagði Katrfn Thoroddsen. AðalfaBdnr Dagsbrú ar.Alnlðflokks- mean kosnir 1 stjórn. AÐALFUNDUR verkamannafé- lagsins Dagsbrúnar var haJd- inin í gær. Formaður félagsins, Héðinjn Vaidimarsson, gaf skýrslu um störf félagsins á síðastliðnu ári, og verður þessi skýrsla ,i hieild birt -hér í bía'ðinu 'iinnan skamms. Stjónnarkosning haf ði farið fram í félaginu, og höfðu 810 félagar neytt atkvæðisréttar. Par af urðu 794 atkvæði gild. í stjórn voru kosnir: Formaður: Héðinin Valdimarss. Varaform.: Jón Guðlaugssion. Ritari: Kr. Arndal. Fjármálárit.: Sig. Guðimundss. Gjaidkeri: Haraldur Péturss. Fengu þeir frá 619 og upp í 683 atkvæði. Hinir svokölluðu „sámfylkingar“-]iðsmienn kiomm- únista fiengu 83—107 atkvæði, en auk þiess féliu nokkur atkvæði á ýmsa Alþýðuflokksmienin. í varastjórn voru kosnir Egg- ert GuðlmiuindSsion, Símon Bjama- son og Sigurbjörn Björnssoin. Endurskoðendur voru ko&nir Kjartan Ólafsson og Ágúst Jósefs- son, en varaendurskoöandi Guðm. Péturssion. 1 stjórn vininudeilu- sjóðis voru kosnir Guðm. Ó. Guð- mundssion, Sílmon Bjarnason og Átini Áigústsson. Aðalfundur félagsins fór vel fram og var fjölsóttur. Ný aðferð vlð atkvæðagreiðslur í sænska pinginu. STOKKHÓLMU í jan. (FB.) Hér hefir verið tekið upp nýtt fyrirkomulag við atkvæðagreiðsl- ur á þingi (Ríkisdegiinum). Á borði hvers þingmanns eru tveir raf magns-, ,hna p par “, amnar grænn, hinn rauður. í staö þiess að segja já prýsta þingmienn á græna hnappinn og í stað þiesis að segja nei þrýsta þieir á þann rauða, en á bak við s,tó;l dieildarforseta ier tafla, sem sýnir hvernig atkvæðin falla jafn- óðum og þau eru greidd. At- kvæðagreiðsila mieð þesisumhætti gengur mjög fljótt. Sams konar atkvæðagreiðsluaðferð hefir ver- ið notuð um tima í Landsdegin- um finska. (United Press.) AtVlBDDBÍSSlr mjðlkursðlnstúlkaa. A. S. B„ Félag afgneiðislustúlkna í bráuða- og mjólkur-sölubíúðum, hefir með samningi sínum við Mjólkursamsöluna trygt félags- stúlkum forgangsrétt til vinnu hjá Sámsölunni. Par sem aðrar stúlk- ur geta ekki fengið inngöngu í félagið Skv. lögum þiess en þær, sem annaðhvort stunda slika vinnu eða hafa loforð fyrirvininu, þá getur félagið' séð um að nýjar stúikur verði ekki teknar á mieð- an félagsstúlkur skortir atvinnu. Stúilkur þær, siem mistu atvínnu vegna hins breytta skipulags, hafa gengið' fyrir við ráðniinguina hjá Samsölunni, en vegna þiess að ýmsar búðir halda áfram mieð brauðasölu, þó þær hafi hætt að selja mjólk, er ekki gott að vita hve margar stúlkur kunna að missa atvinnu, fyr en útséð er um afkomu þessara búða. Stjóm A. S. B. er ekki kunnugt um að margar stúlkur séu enn orðmar atvinnulausiar, cn skorar fastliega á þær, siem hafa mist atvinnu vegna breytiingarinnar, eða búast við atvinnumissi á næstunni, að mæta á n.'æista fundi A. S, B„ sem haldinn verður í K.- R.-húsinu uppi miðvikudagskvöld- ið 30. janúar, kl. 81/2 e. m. Félagið mun gera ýtrustu til- raunir til þess að gæta hags- muna þeirra, og viJl sjá til þess, að þær stúlkur gangi að öðru jöfnu fyrir þeirri atvinnu, sem eftir er að veita, sem miesta þörf hafa á vinnunini. Stjóm A. S. B. Bruggnn á Hjalarnest. í gærkvieldi tók iögraglan 3 pilta, sem voru aði koma ofan af Kjalamesi með heimabruggað á-- fiengi. Kváðust þeir hafa fengið áfengiði í L'orðurkoti á Kjalamiesi. Bjöm Blöndal löggæzlumaður fór ásamt lögregluþjónum í nótt upp á Kjalames og fann eitthvað lítils háttar. Kom löggæziumað- ur mieði bóndann í Norðurkoti - mieð sér til yfirheyrsiu. K. s. Viator fær itrakninga í hafi. Fiutningaskipið „Viator“, sem (er í förum miiii Spánar og ís- lands, kom til Vestmannaeyja í fyrra dag, mikið brotið. Hafði þáð fengið mikla hnakninga í hafi milli Skotlands og íslands í stór- viðrinu nú á dögunum. Fékk það á sig brotsjói, og brotnuðu ventil- ar á þilfarimu svo að sjór komst í lestamar. Skipstjórinn á Viator rómaði mjög dugnað skipverja og hreystilega framgöngu þeirra í þessúm hrakningum. Héraðsmálafundur. Þrítugasti og sjötta þing og héraðsmáiafundur Vestur-ísafjarð- arsýslu var settur síðdegis í fyrra- dag á Suðureyii á Súgandafirði. Mættir voru 15 kosnir íulltrúar úr ölium hreppúm sýslunnar, auk þess Ásgeir Ásgeirsson alþingis- maður kjördæmisins. Á dagskrá voru 18 lar.dsmál og 2 héraðsmái. Fundarstjóri varKristinn Guðlaugs- son, Núpi og fundarritari Olafur Ólafsson frá Þingeyri. I DAfi Nætur.læknir er í nótt Bjami, Bjarinason, Kirkjustræti 8, sími 2226. Næturvörðjur er í nótt í Reykja- víkur- og Iðummar-apóteki. Vieðrið: H,iiti í Reykjavík 5 stig. Yfirlit: Lægði fyrir norðan og norðaustan Island. Hreyfist aust- ureftir. Otl.it: Siinningskaldi á viestan í dag, e:n lygnir mieð kvöldinu. Skúrir. OTVARPIÐ: 15,00 Veðurfragnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Erindi 1. S. í.: Starfsemi Ir þróttasambandsins (Benied. G. Waage). 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Afkoma atvinnuveg- anina 1934 (Haraldur Guö- mundss. atvmnjumálaráðh.) 21,15 TómJeikar: a) Alþýðuiög (Otvaripshljómsvieitin). b) Einsömgur (Einar Markan). c) Grammófónn: Grieg; FiðJusónata í C-moll. Samðð með barðttn sjðmanna. Á aðalfundi Félags jámiðniað- armanna í gær var samþykt eft- irfarandi ályktuin í leiniu hljóði: „Aðalfundur Félags járniðniað- armaniná, haildinin 27. jan. þ. á., iýsir, fylstu samúð sinni með bar- áttu sjómánna í Reykjavík og Hafinarfirði og heitir þeim þeiirri( aðis.toð, er fólagið getur í té iát- ið, og þá fyíst og fremist í sam- bandi við önnur verklýðsféJög." Japanir táðast ð Monsólín! Þeir segja að mongólskar hersveitir hafi byrjað og séu undir stj 3rn rúss- neskra foringja! LONDON í gærkveidi. (FO.) Y;firvöl.di:|n í Mongólíu nieita því t dag, í opiniberri tilkynnimgu, að mioingóliskar bersveitir hafi ráð- ist á Japian. Hins vegar segja þau, að Jap- anir hafi ráðjst á Mongólíuher- sveitir. Engar rúss-neskar hersveitir hafi tekið! þátt í viðureigniininj, segir í tilkyniniingunni, -og engar her- sveitir undir forustu rússneiskra liðsforiingja. Bruggari tekinn í Vestmannaeyj- um. Síðdegis í fyrra dag gerðí lög- regian í Vestmannaeyjum leit eftir ólöglegu áfengi og bruggunartækj- um hjá Sveini Björnssjni Breka- stíg 24, og fundust við leitina í kjallara undir húsinu áfengiseim- ingaráhöld í notkun. Auk þess fannst tunna af bruggi í gerjun og 2 minni ílát. Fyrgreindur Sveinn Björnsson, hefir játeð að eiga á- fengi þetta og bruggunarlæki, og að hafa byrjað áfengisbruggun í byrjun síðastliðins dezembermán- aðar og að hafa selt áfengi. (F.Ú.) U M F Velvakandi hieldur fund í Kaupþingssalnwm annað kvöld kl. 9. Yms mikil- væg félagsmái vierðfl á dagskrá. Enn þá er hægt að fá Sunnudagsblað Alþýðublaðsins frá upphafi (12 blöð). Nýir kaupendur, sem greiða _ fyrirfram, geta fengið þau ókeypis, ef þeir óska. Í H i . Lil J I I Lögfræðileg aðstoð stúdenta Æellur niður í kvöld vegna ,prófa í dieildinni. Farþegar mieð ie/s „Gullfoss“, frá Kaup- mannahöfn og Leith: Pormóður Eyjólfssion og frú, Frk. Sörensen, Elisabiet And-ersen, Wilh-elm Hac- kenbroich, R. Thorkildsien, Frk. Inger Olsen, Sigfús Blöndal, L. Christiansen, Niels Juei, Gudbjörg Juei, Mr. Jowell. Afli góður 1 Sandgerði. í fyrradag voru 15 bátar'úr Sand- gerði á sjö, og var [þá í fyrsta sinn almennt róið úr þeirri verstöð Veður var gott en talsverður sjór. Afli var 4000—10000 kg.[af slægð- um fiski á bát. Aflinn vrr seldur í vélskipið Steady sem lá í Kefla- vík. Verð var 9 aura kg. af þorski og 16 aura kg. af ýsu, og er það talið gott verð. Engir bátar frá Sandgeiði voru á sjó í dag. (F.Ú.) Tilkynning til fermingarbarna séra Árna Sigurðssonar. Fermingarböm síra Árna S:g- ur'ðssonar eru beðin :að k-oma til vlðitals í Frík'irkjuna á fimtudag- inin kemur kl. 5. Sj ómannaf élag/ Reykj aví kur beldur aðalfund sinn í Iðinó í kvöld ki. 8 e. h. Tilkynt verða úrslit stjórnarkosuinga, ein að ööru l.eyti er dagskrá fu-ndariins samkvæmt félagslögunum. Útvarpsnotendafélag Reykjavíkur. beldur fu-nd aumað kvöld kl. 8 í Ið(nó. Rætt verður um kosiningu í útvarpsráð. Höfnin. Enskur togari kóm m-eð .annan í togi. Hafði hann mist stýrlm-anin. Ei-nnig hafði hamn mist skorstieiin- ipn -og brúna. Lijnuvelðarinn Ár- mann kom í gærkveldi og f-er til Engiands í dag. G-eysir k-om í gærkveldi. Steady f-er út í d(a-g mieð 130 tonin af fiski. Skipafréttir. Gulifoss kom á laugardagskv, Go'ð-afoss er á leið tii Siglufjarð- ar frá Akureyri. Brúarf-oss er á 1-eið til Grimsby frá V-estmanina- eyjum. D-ettiíoss er á leið' til Huli frá Hamb-org. Lagarf-oss er á ieið til Skagastrandar frá Sauðiár- -króki. Self-oss er á ieið til Hulk Island fer frá Kaupmannahöfn í fyrramáiið kl. 10. Alexandrine -er í Kaupmannahöfn. Náttúrufræðisfélagið hefir samk-omu i kvöld kl. 8V2 e. h. í Náttúrusögubekk M-enta- skólans. Skákþing Reykjavíkur siem stendur yfir þ-essa dagana er nú hálfnáð;. 1 mieistaraflokki' er búið að tefla 5 umferð'.r af 10. —h Nýja bíó mam Ifljarta mitt hróp- ar á pig. Stórfengleg þýzk tal-ogsöng-- vamynd, með hljómlist eftir Robert Stolz og úr óper- unni Tosca eftír Puccini. Aðalhlutverkið leikur og syng- ur hinn heimsfrægi tenór- söngvari Jan Kiepura og kona hans Martha Eggerth. jStaðan- í mieistarafiokki er þanrjg, að Einar Þorvaldss-on h-efir 31/2 viinning, Eggert Gilfer 3 og bið- skák við K-onráð Áma&on, Baldur Möller 3, Jón Guðmundss-on 2, Koinráð Ámas-on 11/2 og biðskák við GiJfer og Kristinn Júlíusson 1 vinniinig. 1 1. flokki er B-eniedikt Jóhannssion -efstur, en í 2. flokki Magnús Jónsson, sern hefir unn- ið a.l lar sínar skákir sem komið er. 6. umferð er í kvöld kl. 8 í Varðarhúsinu. Þá t-efla*í meist- aráflokki þ-e:ir Jón -og Möil-er, Einar -o-g Gilfer -og Konráð ogj Kristinn. V. K. F. Framsókn he-ldur aðialfund si'nn í Iðnó annáð kvöld kl. 8V2- Fundarefni: Verijuleg aðalfundarstörf. Laga- breytin-gar. Fundurinn -er aðieins fyrir félagsk-onur. S. R. F. í. heidur aðiaifund siinh í Varðar- húsinu á miðvikudagskvöldið kl. 8V2. Séra J-ón Auðoms flytnr er- in-di. „GeIHosú fer á miðvikudagskvöld (30. jan.) í hraðferð v> stur og norður. Aukahafnir: Sandur og Bolungavík ef veður leyfir. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að Sveinn Árnason frá Hviift, andaðist i gærmorgun að heimili sínu, Flateyri, Önundarfirði. Aðsíandendur. í Gerðahreppi í Gullbringusýslu er laus til ábúðar frá næstu fardögum að telja. Umsóknir um ábúð á jörðinni skulu komnar á skrifstofu sýslunnar fyrir 20. febrúar n. k. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósar-sýslu. 25. jan. 1935. Ragnar Jónsson settur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.