Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 2
toku f>á allír (>eir vK enibættum aptur er frá hafti verib
vikib. Mebal þeirra var Finnur Magnússon, og hélt
hann síían áfram starfa sínum þángah til sumarih 1812;
}>á fór hann utan i þribja sinn og til Kaupmannahafnar.
A ferð þessari kom hann viö í Edínaborg, var honum
þar vel tekið, ]>ví nokkrir lærfeir menn af Skotum: Georg
Stuart Mackenzie, Dr. Holland og prófessor Hooker,
sem ferhazt höf&u um Island og kymnzt ]>ar vife hann,
liöf&u getib hans i fer&abókum sinuiti á þann hátt,
aí> nafn hans var kunnugt orí>ií> á Skotlandi þá er
hann kom þar um haustií); en einkuin svndu honum
ntikil vinahót þeir Archibald Constable, setn stób fyrir
útgáfu rita þjóbskáldsins Walter Scolts, og fornfra'í1-
íngurinn Robert Jatnieson. Eptir ntánabar dvöl á Skot-
landi hélt Finnur áfrarn ferfe sinni til Kaupmannahafnar
og kom þángab um haustib. Nú tók bann aí> slund
fornfræíi, er hugur ltans lengi hafí>i hnigib til, en ha%
ekki haft færi á aí> ií>ka til lilytar, sökum þess han
vantabi ynts handrit og áhöld, er ei iriátti án vera, en
ekki eru fáanleg nema i enum miklu liandrita og bóka
söfnum í Kaupmannahöfn. Islendíngarnir Grímur Thor-
kelín konferenzráb, og etazráö Thorlacius, sem sáu
hvaö i Finní bjó’, uröu honurn brátl vinveittir og hliíi-
hollir, og hvöttu hanrt til aö halda frant iökunum sínum.
jþó var enginn honum eins öílugur styrktarmaöur, þegar
lionurn lá mest á, einsog geheime-konferenzráö Bulow
i Sanderumgöröum á Fjóni, sem styrkti Finn svo st ’ -
mannlega, aí> hann, i staö þess aö hverfa aptur til Is
lands vib svo búiö, gat haldiö áfram bókiönum sínui
Ariö 1815 varb ltann prófessor; þó var þaö fremu
nafnbót enn embætti þángaötil um veturinn 1819, ei
honum var boöiö aí> kenna ena fornu goöfræði Noröur