Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 3

Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 3
 landa vI<j háskólann og vií) fagurlista- skólann (Kunst- Academie) í Kaupmannahöfn; cn 1816 hafoi hann veriö kvaddur í nefnd þá sem á hendur var faliö aö gæta danskra fornmenja. Haustiö 1823 varö hann aöstoöar- maöur Thorkelíns vií> leyndarskjalasafn konúngs, og veturinn 1829, eptir andlát Thorkelíns, leyndarskjala- r vöröur. Ariö áöur varö hann riddari af Dannebrog, en r 1836 dannebrogsmaöur, og 1839 etazráö. Ar 1836 sendi háskólinn í Greifswalde honum sjálfkrafa skrá sína, sem veitti honum Doktors nafnbót í heimspeki, og 1843 gjöröi Rússakeisari hann aö riddara af St. Önnu oröunnar öörum flokki. þegar Fribrekur konúngur enn sjötti ællaöi aö koma á fulltrúaþíngum í Danmörku, áriö 1832, var Finnur Magnússon einn af þeim, er kvaddir voru til ab I leggja ráb á hversu haga skyldi þíngunum, og ber þess I ‘‘y ab geta, ab hann þá þegar bar þab upp, er ekki fókk t áheyrn í þab sinn, en laungu síbar er fram komib, ab 7 Island ætti ab hafa fulltrúaþíng sér, í landinu sjálfu. 1 Hann var og, þegar þíngin komust á, kosinn af konúngi , til ab vera fulltrúi fyrir liönd Islands og Færeyja, og hefir liann haft þann starfa á hendi á öllum Hróarskeldu þingum. Finnur Magnússon hefir selib í fornritanefnd Arna Magnússonar síban 1822, og verib skrifari hennar siban 1829. í enu íslenzka bókmentafélagi hefir hann verib lil skiptis skrifari, aukaforseti eba forseti deildarinnar i Kaupmannahöfn, frá því félagib var stofnab 1816 og þángabtil nú, ab undanteknum árunum 1831 — 1839. 1 \ enu konúnglega norræna fornfræbafélagi hefir hann verib aukaforseti síban 182S og setib í fornritanefnd þess; gengur liann þar næst konúngssyni, sem nú er forseti félagsins.

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.