Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 4

Ný félagsrit - 01.01.1844, Blaðsíða 4
Vlli Alls er Finnur Magnússon nú í þessum félögum: 1) heiSursfélagi: í enu enska fornfræbafélagi í Nýjakastala á Norí>- ymbralandi (Antiquarian society of Newcastle upon Tyne), sí&an 1819; - enu islenzka bókmenta félagi, sí&an 1827; - þjóbmentunarfélaginu í Breslau í Slesíu (Sclile- sische Gesellschaft fúr vaterlándische Cultur), sí&an 1828: - enu konúnglega landaskipunarfræbis-félagi í Lund- únum (Royal geographical society in London), sfóan 1837; og - enu griska fornfræ&afélagi í Atenuborg (Iraipíoc dpxaibXoyiHf}), síban 1838. 2) félagi: í enu þjó&verska málfélagi IærSra manna, í Frank- furt vií> Mayn (Frankfurter Gelehrten-Verein fiir deutsche Sprache), síban 1820; - enu konúnglega norska vísindafélagi, sí&an 1822; - enu konúnglega norræna fornfræ&afélagi, sfóan 1825; - enu saxneska fornfræ&afélagi (Thúring-sachsische Verein fúr Erforschung der vaterlándischenAlter- thumer und Erhaltung seiner Denkmáler), sí&an 1826; - enu konúnglega danska vísindafélagi síban 1830; - enu konúnglega félagi til ab bæta danska túngu og sagnafræbi, sí&an 1830; - félagi til frama dönskum bókmentum, sí&an 1830; - sagna- og gubfræbisfélaginu í Leipzig (societ*. historico-theologica Lipsiensis), sfóan 1831;

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.