Ný félagsrit - 01.01.1844, Side 8
XII
Grnnms á Þýzkalandi og doktors Sjögrens í Pótursborg.
Grimm hæhr honum sérílagi fyrir skarpleik og djúpsæi
andans C„Genialitet”X Sjögren fyrir lærdóm, skarpleik
og næmt sameiníngarafl*).
En ekki er Finnur Magnússon sfóur elsku verSur
fyrir prúSmennsku sakir og mannkosta, enn hann er
viröíngar ver&ur fyrir lærdóm og gáfur. Hverr sem
kynmst honum og tekur hann tali, og kann aí> meta
raBvendni og valinennsku, ver&ur ab játa, a& varla muni
aufefundinn hreinlunda&ri, velviljaferi oghæverskari mabur
enn hann er. Finnur Magnússon er sannur Islendíngur,
og yill einnig vera þa»; hefir þab komiS fram í mörgu’
viö Islendínga hériendis, bæ&i eldri og vngri; og þó
hann, söku.n aldurs og metorba, hefbi fyrir Iaungu getab
dregib sig úr hóp enna yngri Íslendínga í Kaupmanna-
hofn, hefir hann þó samt sem á&ur ávallt fyllt hann meb
mannúb og blí&u.
Hverjum þeim sem ann fósturjörb vorri ætti ab
vera kært ab sjá minníngu frægra Íslendínga á lopt
haldi&, og mætti þab ver&a ab meira gagni enn margur
hyggur ef mynd þeirra væri í hvers manns liúsi; þaö
er og tilhly&ilegt ab byrja fyrst á mynd þess manns, sem
emna nafnfrægastur er allra Íslendínga, og lángfrægastur
þeirra er nú eru uppi.
3 “ ,,rU"amrfI °S rU'nirn"* Sj«ffre„ ,„ed-al a„na„ ÞeSs„m
or um: „rit J)etla er samií meí svo millum l*r,lrfmi, .karp-
::: me„„ fylgja h#fu„d.
mum b*ír med eptirva.„.í„gIl a'megju, meían haIm „
Ua °S Uli,Sla *em liaim hefir teluí fyrir sig.”