Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 1
Ágrip af æfi
Magnúsar Stephensens
JTJLAGixrs Stephensen er fæddur 27. December
1762, á Leirá í Borgarfir&i. Fabir hans var Olafur
Stephánsson, amtma&ur og síban stiptamtmaSur
á Islandi um 40 ár; mófcir hans var Sigríbur,
dóttir Magnúsar amtmanns Gíslasonar. I æsku
sinni fekk Magnús liib bezta uppeldi og kennslu í
foreldra húsum, og var útlærður úr skóla 16 vetra
gamall (1778); útskrifabi liann meistari Bjarni Jóns-
son, sem lengi var rektor í Skálholti. Magnús þótti
þá of úngur til utanferbar, og var honum komib til
kennslu til mágs síns, Hannesar biskupsFinnssonar,
einkum til ab læra hin nýjari málin; þar var hann
3 ár (1778—80), og sigldi síban. A afmælisdag
sinn, þribja dag jóla 1780, tók hann fyrsta lærdóms-
próf vib háskólann, og fékk bezta vitnisburb (lauda-
bilem); en árib eptir tók hann annab próf meb
sama vitnisburbi. Hami tók þá ab ibka lögvísi, og
gekk í þjónustu fyrst launalaust í ”kammer-kansell-
íinu” 1782. þá samdi hann hina fyrstu ritgjörb
sína: ”um meteora ebur vebráttufar, loptsjónir o.