Alþýðublaðið - 30.01.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.01.1935, Blaðsíða 1
RlfSTJÓRI: F. [R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XVI. ÁRGANGUR. MIÐVIKUDAGINN 30. JAN. 1935. 28. TÖLUBLAÐ Kosnlogar iútvarpsráð. Jón Eynórsson og Emil Jðnssoi verða efstir á lista Útvarpsnotenda- félags Reykjavikur. | T tvarpsnotendafélag U REYKJAVÍKUR héít íund í gærkveldi í Iénó til að ræða uirl pátttöku félagsins vi'o kosn- flngar í útvarpsráð. Var það álit allra félaga, að sjálfsagt væri að félagið byði lista fram við1 kos.ningar.;ar. Stjóm félagsins lagði fram til- lögu um Jista pannlg skipaé-m: Jón Eypórsson veðiurfræðingur. Emil Jónsson bæjarstmri. Aðalhjörg Sigurðandóttir bæj- arfulltrúi. Ragnar E. Kvaran skrifststjóri. Höctkuldur Baldvinsson raf fræð- ingur. Ingimar Jónsson skólastjóri1. Engin fiilaga kom fram á fund- inum um áðra skipun listans, og var hann sampyktur mieð saim- hljóða atkvæðum. Verður iistinn lagður fram í dag eða á morgun. Þennan lista Otvarpsniotendafé- lags Reykjavikur miun Alpýðú- fliokkuxinn styðja af ráðum og dáð, og vill Alpýðublaðið skora á Alpýðufioktefólk og yfirlieitt alla útvarpsnotendur, sem ekki vilja að hlutdrægni íhaldsmanna fái að ráða útvarpiníu, að fylkja sér unt pennan iista. Efsti maðurinn, Jón Eypórssoh veðnrfræðingur, er einhver mesti áhugamaður fyrir útvarpi, sem hér er, og hiefir hann starfað að peim máium um langan títaa og ált mikinn pátt í félagsstarfsemi útvarpsnotenda. Hamn befir Isngi átt sæti í útvarpsráði. Enginn AJpýðufl'Okksmaður mun æskja eftir pví, að annað sætið hefði veiið öðruvísi skipað. Emil Jóns- son er s.vo valinn maður, að allir alpýðumenn treysta honum.. 1 'k'osningunium síðastliðið sumr MMÐDBLÍÐIÐ Neðanmálsgreinin í dag. DK. BJÖRÍSI K. ÞÓRÖLFSSON. Hall.björn Halldór-=soin ppent- smiðjustjóri skrifar í '.bilalíf'ð; í dag um doktorsxitgerð Björns K. Þór- ólfssionar um rí|miur fyrir 1600. Hallbjörn Halldórsson er eins og mönnum er kun|uugt hinn mesti kunníáttumaður í fe'tenzkúm fræð- um og tungu, pótt ekki iiggi mik- ið eftir hann prentað á pví sviði. En alt er pað, sem hann ritax um pau efni, gert áf pekkingu Og skarpskygni. ar sigraði ’ Otvarpsnotendafélag Reykjavíkur. Fylgismenn pess um land alt inuhu sjá svo um, að pað sigri enn og komi að tveimur mönin'- um. Áður hefir verið skýrt frá pví, að Pálmi Hannesson rektormyindi Iieggja fram lista mieð sjálfum sér sem efsta manni. Þiessi listi hefir nú verið lagður EMIL JÖNSSON bæjarstjóri. fram, og er hann paninig skip- aður: Pálmi Hanmesson rektor. Árni Sigurðsson pnestur. Guðmundur Thoroddsien læknir. Freysteinn Guninarss. skólastj.- Sigurður Skúlason mag. Katrin Thioroddsen læknir. Mun pessi listi Htið fylgi fá meðai peirra, sem óska pess áð áhiifa alpýðuhreyfingaiinnar, gæti meir í útvarpinu en veiið héfir til pessa. ihaldsmenn hafa og útbúið sinn lista, og verður lianin studd- ur af svartasta afturhaldinu í landinu og öðrum ekki. Á honum era pessir mienin: Árni Friðriksson fiskifræðdngur. Magnús Jónsson prófessior. Árni Páfsson prófessor. Guðni Jónsson mag. Sigurðiur Kris'tjánsson alpm. Niiéls Dungal prófessor. Mun æílun íhaldsmanina hér í Reykjavík vera sú, að koma Magnúsi Jónssyni að með pví að strika út Árna Friðliikssion. Framboðsfrestur er útrunninin 31. piessa mánaðar, .og á kosning- unni að vera lokið 22. niarz. Kjörgögn verða send heim til útvarpsnotenda. féSbáí rekor & Isnd á Ahrane99. Menn björguðust í morg- un. Þiegar vélbátnrinn Svalan á Akraniesi var að. koma úr róðri í nótt klukilcan að byrja að ganga 1, sást úr landi að alt í einu var sem báturinn tap.aði allri stjórn,, 'Og rak hann. stjórnlaust iinin sund- ið >og upp á’ svonefnda Flös. Þiegar bátinn byrjaði að reka var hann að koma suminanivert við ):alr.aigarð nn. Fólk i landi varð hrætt um mennina, pví að báturinn er fnexnr ur lítill, en ekfcert slys varð, og komust mennirnir í ilabd í morg- im um fjöruna. Eigandi bátsins er Jón Hall- dórssion er formaður er Þörður SigurQsson. Allir skipverjar eru aðfoomumenn. 1 morgun er ofsaveðiur á Akra- niesi og mikið brim, og eru rnest- ar líkur til að báturjnn brotni f spón. Jónlna Jónatansdóttir læiur aí störfum, sem formaður verkakvennafélags- ins Framsókn. Jóhanna Egilsdóttir kosin formaður* A ÐALFUNDUR verkakveninafé- iagsins Framsóknar var hald- inn í gærkvieldi. Átti að halda lundiinn, í I'ðlnó uppi, en vhann varð isvo- fjölsóttur, að flytjavarð riann í stóra salinm ■ nsðri. Jónina Jóratainsdótíir, siem ver- iö hefir f'Ormaður yerkakvenna- <sf JÓNÍNA JÓNATANSDÓTTIR. félagsins alt frá stofnun piess, eða í rúm 20 ár, kveðist nú ekki geta tekið við 'endurkosniugu viegna vanheilsu, og félli sér pað Jm pungt að hætta störfum fyrir petta félag, sem hún hefði starf- „Grænt be!ti“ i kring um London. LONDON í mohgun. Bæjaistjórnin í London, sem jafnaðarmenn hafa nú meirihluta í, hiefir ákveðið að verja tveim JÓHÁNNA eulsdóttir. að' í nú um 20 ára skeið. Jóníjna benti á Jóhönnu Egils- dóttur sjyn formanin félagsinis. Hefir Jóhanna verið í stjórn fé- lagsins- í 13 ár og par af 9 ár varaf'ormaður pess. Ýrnsar félagskonur pökkuðu roeð ræðum frú Jónímu fyrirlangt, óeigingjarnt «og heiiladrjúgt starf 'Og stóðu allar fundarkonur upp hienni til heiðurs. Alpýðublaðið víll einnig færa frú Jónínu pakkir fyrir langt og lu HERBERT MORRISON, , foringi jafnaðarmanpa í bæjarstjórninni í Loindon. milljónum st'erJingspunda til pess að kaupa land í kxingum borg- ina, eiins og hún er nú, og á að banna byggingar á pessu svæði, Tillögur um að gera pannig „grænt beiti“ um b.org nn komu fyiist fram fyrir 40 átrum, en nú er svæði pað, sem p.á kom til mála að kaupa, alt bygt. (FO.) Yíirlýsini frá Tryggva Þórhaiis- syni. Ritstjórar Morgunblaðlsins voru eins og kunnugt er nýlega dæmd- ir fyrir meiðiyrðii um Sigurð Kiist- inssoin forstjóra Sambands fsl. samvinnufélaga. Hiefir Mioxgunblaðið síðain verið að xeyna að gexa mál petta að stórmáli, «en ekki tekist. ’ I dag skýrir pað frá pví, að ritstjóramir hafi í hyggju að á- frýja dóminum til Hæstaréttar og jgiefur í skyn að tileímið til piess sé- nafnlaus sniáklausa, sem birst hafi i blaðiijnu Framsókn nýlega. .Reynir M'orguribiaðið að gefa í skyn, að fryggvi ÞórhaJissiQr hafi skrlfað grcinina, pa:r sem harin er í, útgáfustjórn T)iaðsiins. fryjg'gyi'ÞprhaUss'bn hðfir beðið A Ipýðubiaðið að skýra frá pví, að hann hafi ekki skrifað pessa emágrjáin I Framsókn >og eiigi erg- ön páU í henni, og hafi hún koni- ið í biáðinu ón ii inlar vitur.dar og Yirðist pví einsætt að Morgun- blaðsritstjcrunum sé ráðlegast að hætta við áfrýjunina, ef peir vilja ekki verða dæmdiir í .aimað sir.in. M.UJ- IL-.Í jidJU l íuuí Stléra NacDonalds sker niðor sfyrki til atvinnulausra manna, Fsalltrúar verbamanna sepfa filokkssvlkaran* sski tii syndamia, Áheyrendapallarnlr í enska pinginu ruddir. LONDON í gærkveldi. (FB.) EGAR verið var að ræða at- vinnuleysislögii í ineðiá mál- sfofu enska pingsins á mánndags- kvöld, varð vart mikillar æsing- ar meðal peirra. sem höfðu tekið- iSér sæti í áheynendástúkum deild- arinnar. Ef frumvarpið verður sampykt einis dg pað, nú liggur fyrir, verð- ur styrkur sá, sein atvinnuleys- . ingjum er, veittur, skertur að miun. Varð að lokum, vegna æsingar og ölátá í áheyrendastúkunum, að ryðja pær,' og hefir aldrei fyrr til piess komið, að grípa pyrfti ■ til slíkra ráða, síðan ýi heimsstyrjaidarárunum. Sumir áheyrenda kölluðn hátt: „Niðúr með atvinnuleysis 1 öghn o. s. frv. Buchanan, meðiimur í óháða verkalýðsfiokknum, hafði haldið ræðu áður en mestu ólætin urð,u í stúkunum, farið óvægitegum 'Orðum uta MacDonald forsætis- ráðhierra; slíkir stjórnmálamienn ætti að; fá ósvikna ráðniigu og pað ætti að' reka pá með svip- um úr opinberu lifi. Enn fremur, að MacDonald hefði foomist til valda með stuðningi skildiinga pieirra, sem hann ætiaði nú að mikið starf í págu allra kvenina hér í bænum. Stjómarkosningiin fór pannig: Jóhamna Egilsdóttir formaður. Sigríður ólafsdóttir varaforni. Jóna Guöjónsdóttir ritari. Áslaug Jónsdóttir gjaldkeri. Helga ólafsdóttir fjármálaxltari. í verliakvennafélaginu Fram-- sókn eru nú á 10. bundrað verka- konur. RAMSAY MACDONALD. ræna, og pegar hann væri dauð- ur myndi milljónir mamna for- mæla bonum. Munu pessi harð- orðu uinmæli hafa átt nokkurn pátt í að æsa upp hugi peírra, sem í áhorfendastúkununi voru. (United Press.) Japan vill fá Kína tii að segja sig úr Þjóðahandalaginu. Kfina á f pes- stað að ganga í þrfveldabanda- lag vfð Japan ©g Mans]ilkilo, LONDON í gærkveldi. Eitt. helzta blaðSð í Osaka í Japan birtir í dag gnein ,um mieg- ihstefnu japönsku stjónnarinnar i Kí;namálum. Aðalatriðin eru pessi: Japan óskar pess ,að Kína segi sig helzt úr Þjóöabandalaglnu. Þeir vilja að Kfnverjar taki íér japanska ráðumaiuta í stað ev- rópiskra «og -ameriískxa. Japanar vilja vieita Kíinverjum. fjárhagslega hjálp, ef peir vilja ganga í prívieldaisaimband Kínía, Japan og Manschuko. ■ Bvamdacgadeiiaii lejit 20-30 aara kauphækkan. Dieiia sú, sem verklýðisfélagið Hvöt á Hvammstanga hefir staðáð í við atvinnurekendur, er aiá leystp og hiefir Alpýðusambandið gefið út yfirlýsingu um, að: kaupimeun'- irnir, sem ekki vildu semja, værru. JeyS’tir úr banni pví, sem set:| hafði verið á pá, en vörur til pieirra höfðu verið stöðvaðar hér í Reykjavík. Kaupfélagið á Hvammstamga undirritaa samninga við verk- lýðsfélagið. pegar í upphafi, en nokkrir kaupmienn voru kngi tnegir. IJafa peir nú allir slaifað undir samningana, og fá verkaíncnn samkvæmt peirii 20 aura kaup- hækkun á klst. í dagvinnu og 30 anha í eftirvinnu. Ef Kinverjar vilja sýna Jap-' önum vináttu, vilja Japanar gera við Kínverja svipaða samninga og pieir hafa gert við Manschuko. Japanski flotamálaráðherrann var spurður pess á pingi í dag, hvaCia afstöðu Japanar ætluðu að halda' framvegis í flotaimála- kieppni pjóðanna. Ef aðrar pjóð- ir byrja að auka sinn fLota, svar- aði hann, pá verða Japanar að vera við pví búnir, að gera ráð- stafanir á móti. Japainar óskuðu ekki að slíta fl'otamálasamniing’- unum og munu gera alt sem ipeir geta til péss að samningar tækjust. Aö lokum lagði ráðherr- ann áherzlu á pað, að Japanar efidu flugíl'Ota sinn. (FÚ.) Litla bandaíagið ætlar að skrifa undir Rómaborgars rmþyktina. PRAG í gærkvöldi. (F.B) Stockinger, austurríski verzl- unarmálaráðherrann, er hingað kominn í viðræðna skyni við ríkisstjórnina. Talið er, að hann nruni aðallega ræða um Rómaborgarsampyktina, sem búist er við að Tékkósiovakia gerist aðili að og öll Litla- bandalags-ríkin. (United Press.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.