Alþýðublaðið - 30.01.1935, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.01.1935, Blaðsíða 4
Gerist kaupendur Alþýðublaðsins strax í dag. Höfnin. Karlsefni fór vestur í gær. Enskur togari kom í gær að leita viðgerðar. Annað kvöld kl. 8: Piltnr 00 stðlba. Alpýðusjónleikur í 4 páttum með söngvum eftir EMÍL THORODDSEN. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7, daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. Sími 3191. KANÍNA í óskilum hjá dyra- verðinum í Arnarhváli. Náraskeið í kjóla- saumi byrjar aftur fyrst í febrúar. Eftir- miðdags- og kvöld-tímar, eins og áður. Hildur Sívertsen, Grundarstíg 4 A, sími 3085. NÝTT VISINDARIT. (Frh. af 3. síðu.) Andrarímur eða Öndrnr, Rein- aldsrímur, Rímur af Mábil sterku. Þá koma rímur ortar á tímabilinu frá Sigurði blind til Árna Jónssonar: Sigurðiar rímur þögla, Rímur af Illuga eldhús- goða, Rfmur af Sigurði Fornasyni, Hemingsrimur, Rímur af Þóri há- iegg, JarlmannsTÍmur, Rímur af 111, Vexra og Vierst eða Þjöfarím- ur, Rimur af Hálfdani Brönu- fóstra eða Brönurímur, Skógar- kristsrímur, Þorsteins rímur á Stokkseyri, Ólafsrímur Haralds- sonar af Rauðúifs pætti, Jónatas- rímur, Rollantsrí.mur af Ferakuts- bardaga, Egils rímur einhenda eða Eglur, Rimur af Hálfdani Ey- steinssyni. Þá er timabilið Magnús prúði, Þórður á Strjúgi, Hallur Magnús- son og samtíð peirra: Pon- tusrrmur, Rímur af Amíkus og Amilíus eða Raunaflokkur, Valdi- mansrímur, Rol lantsriimur af Rún- sívaLspætti eð,a Keisararaunir, Fjósaríma, Gönguhrólfsrimur, Þjalarjónsrímur, Rimur af Vil- ’mundi viðudan, Sjálfdieilur Halls Magnússionar eða Hallsrímur, Mírmantsrímur, Rímur af Odd- geiri danska, Rímur af Gunnari Keldugnúpsfífli, Móðarsrimur, Hermóðtsrímur, Rímur af Ásmundi flagðiagæfu, Þorsteins rímur Vík- ingssonar, Arnarrímur (eftir Arn- grím lærða). Tímabilaskiftin munu, miðað við ártöl, liggja ná- lægt árunum 3350, 1460, 1520, 1550, 1565, 1600. Þessi upptaln- ing er — pótt hún sé ekki nema Maðnr drnknar I Hafnarfjarðarhöfn. 1 gærmorgun var Samúels Gúðmundssionar, 2. vélistjóra á togaranum Sviða, siem liggur í Hafnarfirði, saknað. Hafði Samúiel verið að vinnu í skiplnu ásamt kyndara í fyrra kvöld, en er kyndarinn fór heim kl 8 um kvöldið, varð Samúel eftir í skipinu. Þegar kyndarinin hafði matast hieima, fór hann aft- ur urn borö, en pá var Samúel ekki par, og taldi kyndarinn að Samúel befði farið heim til sín, en hainin átti heima á Hverfis- götu 8. En piegar Samúel kom ekki tiii vinnu i skipiði í gær- morgun, fór kyndariiiin heim til sín, og kom jjá í ljós að hann hafði ekki bomið heim. Var nú fenginin kafari til að Iieita Samúels við skipið, og fanst lík hans þar kl. 41/2 í gær. Samúel Guöimundsson var kvæntur, en átti ekki barn.. Skránino atvinnnlansra fer fram næsfu 3 daga. Samkvæmt auglýsingu hér í blaðinu í dag fer fram skráning atvinnulausra sjómar.na, verka- manina, verkakverina, iðnaðar- manna og -kvienina í GóðtempL- arahúsinu við Vonarstræti á morg- un, föstudag og laugardag. Er fastliega skorað á alla at- vinnulausa mienin og konur að láta skrá sig. Því að (eins ier hægt að knýja íhaldið í bæjar- stjórninná tjl að auka atvilnnu- bótavinnu, en ekki minka hania, eins og það befir nú gert, að allir, siem atvinnulausir eru, láti skrá sig. að litlu leyti fróðlieg miðað vi,ð öll þau ókjör af fróðlieik, siem höfundurinn hefir dregið saman í lýsingunum á rímunum, — gerð til þiess að gefa mönnum hug- mynd xun, hvilik stund hiefir werið lögð á rímnakveðskapinn á þeim tæpum þremur hundmðum ára, sem þiessar rímur eru frá, og má þó ætla, að talsvert hafi farið í súginn, og enin fremur til þess, að kvæðamenn og aðriT, sem á- huga hafa á rímum og kveðskap, megi sjá, að þeir hafa um auðug- ■an garð að gresja, ef þeir vilja færa sér í. nyt fróðfeik. þ'essarar bókar. EftJr þenna kafla koma bólmrt- hok, stutt yfirjit yfir rimnakvieði-' skapinn fram til 1600, en þar fyrir aítan eru, svo sem tii heyrir; laihiigasmuUr qg teidréttingor, Jfe* gisjtur, sJmmmsfctfmv og pmrth vUim Þietta er mikið rit, siem hér hefir stuttliega verjð sagt fr.á, og hefir jmrf't fádæma-elju til þess að fara yfir, grannskoða og mieta alt það efni, siem tekið hefir verið til raninsóknar undir samningu henn- ar. Það er svo mikið og sumt svo djúpt grafið, að ekki er á neins manins færi, sem niokkru öðru befði að sinna um langan tíma, að sannreyna, hvort alt hefðá vierið samvizkusamlega at- hugað, rétt skilið eða sikynsam- liega rnetið, en bókin ber á sér öil einkenni þeirrar inatni og gaumgæfni, sem ekki getur hlaup- ið yfir weitt á hundavaði, belduh sinnir nærgætnislega hinu minna; án þess að missa af hinu meiija. MIÐVIKUDAGINN 30. JAN. 1935. Sbemðlr á brjjgyjn i Seflavib. KEFLAVÍK í gærkveldi. í gærkveldi var logn og blíð- viðri og veðúrspá þannig, að vierulegra veðurbrieytinga var ekki aö vænta fyr en í dag. Róðrar- tími báta úr Keflavík er 45 mín- útum eftir miðinætti, og fyr en á þieim tiltekna tíma mega bátar ekki leggja úr höfn til fisikiveiSja. Réru þá allir bátar, siem tilbúnir vóru, en þrem stúndum síðar eða jkl.' 4 í nótt skali á sunnan rok, er hélst fram undir. miðaftan. Við bryggjuna í Keflavík lá flutningaskipið Varhaug, sem hef- ir verið undanfarið að afferma salt til útvegsbæhda í Keflavík og Njarðvíkum.’Lítið eitt var eft- ‘fir í sfei'pinu af farmiinum í gær- kvöldi, og lá það við brvggjuna eins og að . u'ndánförnu. Veðrið skall á í nótt að öllum óvörum , og kiomst skipið eklii frá bryggj.- unni vegna þess að það vár næst- um tómt, og mikilf hluti skrúf- unnar upp úr sjó, en sjór .og roik stóð þvert á bajtborðshlið1 sikipsins. Kl. 17 í dag lá skipið enn við bryggjuna. Hefir það skemst á stjórnborðþhii'ð. Bryggj- an hefir eilnníg skemst en hvqr- ugt tjónið er metið. Þieir bátar er komnir v.oru aði kl. \fi í dag höfðu aflað sæmilega en bieðið taisvert tjón á veiðarfær- um. Nokkrir togarar ha,fa leitað hafnar hér í K(eflaivik í dag viegna veðurs. (FÚ.) Hvítbekklngamót verður haidið í Oddfellow- húsinu, laugardaginn. 2. febrúatr. Mótið hefst kL 9 e. h. Þe&s er vænst að Hvitbekkingar fjökmenni á mótið. Vitanlega er þó margt, sem deild- ar gætu orðið meiningar um, ef ,út í það væri farið, en sá, sem þietta xitiax, er ekki lærður maðnfr og befir því ekki auðnast að á- venja sér lyst á því að hanga í hégómanum til að geta borið fyrir sig sjálfstæöa skoðun; hann vill því heldur sleppa smámunuim en , fara að deila við doktorinn, en ef hann ætti eitthvað út á bók- in,a að sietja alment, — og það mun þykja heldur myndarlegna í grcin um bók, — þá væri það belzt, að honum þætti skynsemii höfundarins niokkuð handföst á taumhaldinu við ímyndunaraflið, þó að það muni raunar þykja beldur kostur an löstur á yí'sinda- manni. Um ytra frágang bókaiinnar rná aegja, að hann sé nokkuö pokka- legur. Pappír er góður, en helzti pungur, pxientun vandvirkn- isleg, setning sæmileg, en letur óvandað að pví leyti, að stafixinir Þ þ Ð ð eru illa gerðir. Stafsetn- ing er þvi miður þcssi leiðinliega, siem íslienzkir fræðimersn í Kaup- mannahöfn hafa tekið eiinhverju undarliegu ástfóstri við. Prentvill- ur eru mjög fáar um fram pær, siem lieiðréttar eru afían við; pó er ein heldur bagaliag í 2. L 257. hls,.; „mansöngvar ecja iefni“ í stað: mansöngvar ao efni, som par hef- ir sést yfir að iieiðrétta. t heild er bókin mierkilegt stór- virki, og ier víst maxigur miðiur feominn að doktorsnafnbót en Björn K. Þórólfsson. Hallbjöm Halldcrsmn. I DAG Næturlæknix er í nótt Þórður Þórðarson, Eiríksgötu 1, simi 4655. NætuTvörðiur er í Snót^ í Rieykja- víkur- og Iðunnar-Apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík 2 st. YfirLt: Lægð fyrir norðan ísland, húsyfist hratt norðaustur eftir. Út- Jjt: Vestanátt iheð snörpum hríð- aréljum í dag, en iygnir heldur í nótt. ÚTVARPIÐ. 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Erindi: Atvinnusaga ísliand- inga, II. (dr. Þorkell Jó- hanmesson,). 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Um farfugl'a (Ólaf- ur FriðiTikssion, f. ritstj.) 21,00 Tónteikar: a) Fiðlu-sóló (Þórarinn GuðmundsS'Oin). b) Grammófónn: ítabkir söngvarár. Á8 gelnu tilefni skal það tekið, fram, að Konráð Árnasion hætti þátttöku i skák- þingi Reykjavíkur 27. þ. m. Þess vegna tefldi hann hvorki skák- ina við Ejnar Þorvaldsson né Kristinn Júlíusson, siem sagt var hér í h'laðSlnu í gær að hann hafi tapað, en þær fréttir hafði, blað- ið frá Jóni Guðmundssyni tafl- manni. Á hnjánum. Morgunblaðið toemur á hnján- um í dag að dyrum Alþýðu- bLaðlsins og biður það hjálpar með miklum kveinstöfum og ó- geðsfegu láthragði. „Það befir reynst fullkomlega ögerliegt að fá rauðu blöðin til þiess að tala um máiið, sem Jónas Jónsson vann eiðinn i“! Já, sér er nú hvað! En þietta er eú fyrir það fyrsta ekki satt ALþýðu- blaðið befir skýrt frá mlálinu, gangi þess, dómunum, sektunum, sem Morgunblaðið fékk. Alþýðu- blaðið befir yfirleitt á nærgætinní og mannúðlegan bátt sagt frá allri þieini margendurteknu hnieysu, siem Mgbl. hefir hlotið af þessu máli. Það befir því ekki undan nieimu að kvarta. En það mun hafa veriö eiður Jónasar Jónssomar, sem Morgun- blaði’ð vill fá Aiþýöublaöiö til að fárast yfir. Alþýðublaðið LÍtefir ekki fundið neina ástæðu tii, þess, finst að, það fari Morgunblaðinu einkar vel.að. vera eitt og að- .stoðarlaust um þennan áhuga fyrir ie:lífxi sáluhjálp Jónasar Jóns sonar og andtegri velferð: Áheit til Strandákirkju 2 kr. frá X. Aðalfundur Jafnaðarmannafélags- ins i kvöld. Að loknuin aðalfundarstörfum á fundi Jafnaðarmarinafélags Is- landts í kvöld segir Oddur ÓJafs- son, formaður h. f. Alþýðuhúss Reyk'javíkur, frá húsbvggingar- málinu. Ólafur Friðriksson. flytur eriindti; í útvarpi'ö/ í kvöld, er hann nefnir: Um farfugla. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 13.—19. jan. (í svigum tölur næstu viku á und- an): Hálisbólga 91 (75). Kvefsótt 92 (57). Kveflungnabqiga 1 (2). Iðrakvef 8 (2). Taksótt 1 (2). Skarlatssótt 3 (5). Munnangur 3 (5). Hieimakoma 6 (0). Hlaupa- bóia 4 (2). Kossageit 1 (0). Þrim.lasótt 1 (0). Mannslát; 2 (5). — Landlækmisskrifstofam. (FB.) Enn þá er hægt að fá Sunnudagsblað Alþýðublaðsins frá upphafi (12 blöð). Nýir kaupendur, sem greiða fyrirfram, geta fengið þau ókeypis, ef þeir óska. Keppni um tillöguuppdrátt. r i LéL J tol _ Ný|a Bié Á síðast liðnu sumri var stofnr að til samfceppni um teikningar á væntanfegri sambyggingu milli Landsbankabússins og Ingóffs- hvo.lis í Reykjavík. Tillöguupp- drætti átti að senda stjórn Lands- bankans fyrir 15. nóv. s. L, og var ákvieðið að veita tvenn verðlaun, önnur á 1000 kr., hin á 500 kr„ en þó því að eins, að dómniefnd teiidi uppdrættina veröa verð- launa. Var og dómnefnd heimilt að skifta verðlaununum eða' veita ekki hærri verðlaunin, en ef þau yrði veitt, átti sá, er hrepti þau, að gera fnekari uppdrætti að byggingunni í samráði við bankasitjómina. Dómniefnd skip- uðiu bankastjórarnir Georg ólafs- som iog L. Kaaber, Guðjón Samú- lelssion húsam'eistari rikisinú, Jón rlal fdórssion sRntsioiustjöri Landsbankanis og Jóin G. Marías- son aðalbókari Lamdsbankains. — Sex böfundar skiluðu uppdrátt- um á tiLskildum tíma, og befir dómíniefnd haft þá til athugunar að undanföniu. Er það ál'it benn- ar, að 'Cngin af tUlögunum feli í sér viðunandi lausn á því að sam- ræma Ingólfshvol ieða væntanlega: Hjarta mitt hröp- ar ð pig. Stóifengleg þýzk tal-ogsöng- vamynd, með hljömlist eftir Robert Stolz og úr óper- unni Tosca eftír Puccini. Aðalhlutverkið leikur og syng- ur hinn heimsfrægi tenór- söngvari Jan Kiepura og kona hans Martha Eggerth. Myndin verður sýnd í kvöLl kl. 7^og kl. 9. sambyggingu við múveranidi bankahús. Ákvað dómnefndin áð Gunmlaugur Halldórssion húsa- mieistari sky.ldi fá 2. verðlaun, 500 kr., og 200 kr. að auki, S:g- urður Guðmundsson húsamieistari 2. verðL, 500 kr„ og Þorleifur Eyjólfssion húsamieistari 300 kr. fyrir tillöguuppdrætti sína. (FB.) frá Gjaldeyris- og IanflQtDings-nefad. Nefndin heiir ákveðið, að úthluta gjaldeyris- og innflutnings-leyfum fyrir neðantaldar vörur í einu lagi fyrir fyrri helming yfirstandandi árs: Vefnaðarvörur. Sjóstígvél. Annan skófatnað. Timbur, sement og járn. Aðrar byggingavörur. Verkfæri alls konar og búsáhöld. Hljóðfæri og músikvörur. Raflagningaefni. Úr og klukkur. Eru því allir þeir, sem óska að flytja allar þessar vörur tii landsins á fyrgreimlu tímabiii, beðnir að sækja um leyfi tii nefndarinnar fyrir 15, febr. næstk. í um- sóknum skal íilgreina verð hverrar einstakrar' vöruteg- undar, sem sótt er um leyfi fyrir, og jafnframt gefa upplýsingar um innfjutning a viðkomandi vörutegund- um árið 1933. Ný eyðublöð fyrir umsóknir fást á skrif- stoft: neindarinnar næstu daga. . Gjaldeyris- og Innflutmngsnefiicl Rósarsápa, Möndlusápa, Baðsápa, Pálmasápa, ,-afnast fyllilega á við beztu erlendar sápur. Biðjið um Sjafnar handsápur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.